Leikfélag Hörgdæla heldur aðalfund sinn fimmtudagskvöldið 26. september nk. kl. 20.30 á Melum í Hörgárdal. Á dagskrá eru lagabreytingar auk venjulegra aðalfundarstarfa og umræðu um spennandi vetrarstarf sem framundan er. Félagar hvattir til að mæta og ný andlit eru ætíð velkomin á Mela.
Aðalfundur Leikfélags Hörgdæla 2013
