Leikfélagið Sýnir stendur fyrir sýningu nokkurra nýrra íslenkra stuttverka í og við Félagsheimilið Logaland í Reykholtsdal laugardaginn 8. ágúst kl. 17.00.

Sýning er líður „ríjúnioni“ Leiklistarskóla Bandalags íslenskra leikfélaga en Leikfélagið Sýnir sér um skipulagningu og utanumhald á því.

Sýnd verða verk eftir F. Ella Hafliðason, Gísla Björn Heimisson, Ingveldi Láru Þórðardóttur, Ólaf Þórðarson og Steinunni Þorsteinsdóttur

Aðgangur á sýninguna er ókeypis og allir eru velkomnir.