Leikritið fjallar um leiklistargagnrýnanda sem kemst að því sér til mikillar skelfingar tvær eldri frænkur hans hafa stundað það af góðmennsku sinni að eitra fyrir einmanna eldri mönnum og jarða þá síðan í kjallaranum hjá sér. Til að flækja málin er hann nýbúinn að biðja unnustu sinnar þegar hann kemst að þessu auk þess sem sérdeilis illa innrættur bróðir hans stingur upp kollinum ásamt vafasömum lýtalækni þegar síst skyldi. Já og svo er hálft lögreglulið Brooklyn-hverfis heimagangar hjá þeim gömlu.
Sýningar verða sem hér segir:
Frumsýning föstudag 4. apríl kl. 20.00
2. sýning sunnudag 6. apríl kl. 20.00
3. sýning þriðjudag 8. apríl kl. 20.00
4. sýning miðvikudag 9. apríl kl. 20.00
5. sýning miðvikudag 16. apríl kl. 20.00
6. sýning fimmtudag 17. apríl kl. 22.30
7. sýning laugardag 19. apríl kl. 20.00
8. sýning mánudag 21. apríl kl. 15.00
Lokasýning mánudag 21. apríl kl. 20.00
Miðapantanir í síma 893 0220