Gamanleikurinn Hetja verður frumsýndur í Landnámssetrinu Borgarnesi þann 25. September næstkomandi. Hetja er einleikur í leikstjórn Víkings Kristjánssonar þar sem Kári Viðarsson fer með öll hlutverkin. Verkið segir frá Landnámsmanninum Bárði Snæfellsás flóknu sambandi þeirra feðga Bárðar og Gests. Sýningin er ýkt og reiðir sig á ímyndunarafl áhofenda sem skipa stórann sess í sýningunni.
Sýningin var sett upp í nýju leikhúsi í Rifi á Snæfellsnesi í sumar og hlaut frábærar viðtökur áhorfenda og gagnrýnenda sem gáfu henni allir fjórar stjörnur. Sýningin er rúm klukkustund að lengd.
1. Sýning – 25. Sept – 20.00
2. Sýning – 1. Okt – 20.00
3. Sýning – 9 Okt – 20.00
4. Sýning – 15 Okt – 20.00
Miðsala í síma 437-1600 og landnam@landnam.is
{mos_fb_discuss:2}