Atkvæðagreiðslu í Stuttverkasamkeppni Leiklistarvefsins 2006 er lokið. 15 stuttverk voru í valinu og völdu lesendur þau 3 bestu.
Úrslit verða tilkynnt og verðlaun afhent kl. 16.00 í dag, föstudaginn 10. nóvember á skrifstofu Bandalags íslenskra leikfélaga, Laugavegi 96. Einnig verða verkin sem lenda í efstu sætunum þremur leiklesin.
Allir velkomnir.
Eftirfarandi 15 stuttverk voru í Stuttverkasamkeppni 2006.
Verkin eru í PDF-formati. Smelltu á tengil að verki til að hlaða niður eða lesa í vafra.
Fyndnasti maður í heimi
Hamingjuvandamál
Hamur
Kaffi og með þvi
Mamma 70 ára
Norðurljós
Pökkunarsmiðja Jónasar
Tímabært
Undinn uppá þráð – bráð
Viðbúin tilbúin