Ekkert að óttast í Þjóðleikhúsinu

Ekkert að óttast í Þjóðleikhúsinu

Sýning Leikfélags Hafnarfjarðar, Ekkert að óttast var valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins 2016 af valnefnd Þjöðleikhússins. Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri tilkynnti valið á hátíðarkvöldverði í tengslum við aðalfund Bandalags íslenskra leikfélaga á Seyðisfirði í kvöld.

ekkert_ad_ottast_LH2016

0 Slökkt á athugasemdum við Ekkert að óttast í Þjóðleikhúsinu 4110 07 maí, 2016 Allar fréttir, Bandalagið, Fréttir, Vikupóstur maí 7, 2016
Admin notice: (?)
Image banner widget selected to be displayed on Show on all categories. Homepage view is disabled on advanced settings. You can change display options under Advanced settings on widget panel.

Áskrift að Vikupósti

Karfa