Ekkert að óttast í Þjóðleikhúsinu

Ekkert að óttast í Þjóðleikhúsinu

Sýning Leikfélags Hafnarfjarðar, Ekkert að óttast var valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins 2016 af valnefnd Þjöðleikhússins. Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri tilkynnti valið á hátíðarkvöldverði í tengslum við aðalfund Bandalags íslenskra leikfélaga á Seyðisfirði í kvöld.

ekkert_ad_ottast_LH2016

0 Slökkt á athugasemdum við Ekkert að óttast í Þjóðleikhúsinu 4075 07 maí, 2016 Allar fréttir, Bandalagið, Fréttir, Vikupóstur maí 7, 2016

Áskrift að Vikupósti

Karfa