Einleikurinn Superhero eftir Eyrúnu Ósk Jónsdóttur verður frumsýndur í Jaðarleikhúsinu 1. júní næst komandi kl. 20.00. Sýnt varður í Tilrauna og listasmiðjunni Jaðarleikhúsinu að Miðvangi 41 í Hafnarfirði, (bak við Samkaup).
Leikari er Erik Hakansson en leikið er á ensku.

Superhero er dramatískur, súrealískur gamanleikur. Peter Brown er ungur maður sem stendur frami fyrir gríðarlega erfiðum aðstæðum. Hann leitar leiðsagna hjá ofurhetjunum sem hann kynntist í barnæsku. 

Sýningar verða:
1. júní kl: 20.00
2. júní kl: 20.00
5. júní kl: 20.00
8. júní kl: 20.00Miðapantanir í síma 846-1351 eða á jadarleikhusid@hotmail.com
Ath. Takmarkaður miðafjöldi.

{mos_fb_discuss:2}