Hugleikur frumsýndi fyrir nokkrum vikum leikritið Enginn með Steindóri eftir Nínu B. Jónsdóttur í leikstjórn Þorgeirs Tryggvasonar. Útsendari vor átti ekki heimangengt á sýninguna fyrr en í gær.
Sjá rýni hér.