Leikfélag Húsavíkur frumsýnir Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner, laugardaginn 13. febrúar. Jenný Lára Arnórsdóttir leikstýrir og Sigurður Illugason er tónlistarstjóri.

Æfingar hafa staðið yfir frá því nóvember með góðu hléi í desember. Um 20 leikarar taka þátt í sýningunni um Dýrin sem allir þekkja. Áætlað er að sýna þrisvar í viku fram að páskum.

Leikfélag Húsavíkur er með vefsíðuna leikfelagid.is og fésbókarsíðuna https://www.facebook.com/leikfelagidhusavik/?fref=ts

 

Frumsýning sunnudaginn 14. febrúar kl. 15.00
2. sýning þriðjudaginn 16. febrúar kl. 20:00
3. sýning föstudaginn 19. febrúar kl. 20:00
4. sýning laugardaginn 20. febrúar kl. 15:00
5. sýning sunnudaginn 21. febrúar kl. 15:00
6. sýning fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20:00
7. sýning laugardaginn 27. febrúar kl. 15:00
8. sýning sunnudaginn 28. febrúar kl. 15:00

Miðasala
sími:  464-1129

tövupóstur:
midi@leikfelagid.is