Dýrin frumsýnd í Hveragerði

Dýrin frumsýnd í Hveragerði

Leikfélag Hveragerðis frumsýnir Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner í Leikhúsinu, Austurmörk 23, Hveragerði, laugardaginn 20. febrúar klukkan 14.00.

Leikstjóri er María Pásldóttir og píanóleikari er Guðmundir Eiríksson.

Frumsýning laugardaginn 20. febrúar kl. 14.00

2. sýning sunnudaginn 21. febrúar kl. 14.00

3. sýning laugardaginn 27. febrúar kl. 14.00

4. sýning laugardaginn 27. febrúar kl. 17.00

5. sýning sunnudaginn 28. febrúar kl. 14.00

Miðapantanir í síma 863 8522

Hægt er að fylgjast með sýningadögum á feisbókarsíðu leikfélagsins https://www.facebook.com/hveroleikhus?fref=ts

Það er enginn of gamall til að mæta í Hálsaskóg.

0 Slökkt á athugasemdum við Dýrin frumsýnd í Hveragerði 1708 12 febrúar, 2016 Allar fréttir, Vikupóstur febrúar 12, 2016

Áskrift að Vikupósti

Karfa