Vikupóstur

Trúðanámskeið á Akureyri
Posted by
07 apríl

Trúðanámskeið á Akureyri

Trúðanámskeið verður haldið í Rýminu, æfingahúsnæði MAK við Hafnarstræti í apríl. Kennari er Sólveig Guðmundsóttir, sem leikur um þessar mundir í Lísu í Undralandi, en hún hefur unnið mikið með...
0 07 apríl, 2015 more
Berserkur í Tjarnarbíói
Posted by
01 apríl

Berserkur í Tjarnarbíói

Berserkur er nýtt verk skrifað og þróað af Spindrift Theatre sem sameinar raunveruleika okkar og skáldskap Lísu í Undralandi. Frásagnarlist Carrolls skapar áhugaverðan grunn fyrir áþreifanlegan og tilraunakenndan leik
0 01 apríl, 2015 more
Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga 2015
Posted by
31 mars

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga 2015

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga verður haldinn að Melum í Hörgárdal dagana 2. og 3. maí 2014. Gist verður í Skjaldarvík. Leikfélag Hörgdæla býður öllum fundargestum í óvissuferð eftir kvöldverð f
0 31 mars, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa