Vikupóstur

Í samhengi við stjörnurnar
16 maí

Í samhengi við stjörnurnar

Leikritið Í samhengi við stjörnurnar eftir Nick Payne kom öllum á óvart með einlægni sinni og frumleika árið 2012 og sló í gegn á West End í London og á...
0 16 maí, 2017 meira
Norræn örleikrit í Tjarnarbíói
09 maí

Norræn örleikrit í Tjarnarbíói

Laugardagskvöldið 13. maí verða flutt fjögur ný örleikrit eftir jafnmörg norræn leikskáld og bera þau yfirskriftina CRASH COURSE.  Uppfærslan er hluti af stóru norrænu verkefni á vegum Dramafronten í Danmörku...
0 09 maí, 2017 meira
Leikfélag Ölfuss auglýsir aðalfund
08 maí

Leikfélag Ölfuss auglýsir aðalfund

Aðalfundur Leikfélags Ölfuss verður haldinn miðvikudagskvöldið 10. maí kl. 20.00 í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar hjartanlega velkomnir. Heitt á könnunni. Stjórnin
0 08 maí, 2017 meira
Leikfélag Hveragerðis fer í Þjóðleikhúsið!
06 maí

Leikfélag Hveragerðis fer í Þjóðleikhúsið!

Val Þjóðleikhússins á athyglisverðustu áhugaleiksýningu leikársins hefur nú farið fram í tuttugasta og fjórða sinn. Að þessu sinni sóttu alls ellefu leikfélög um að koma til greina við valið með...
0 06 maí, 2017 meira
Ævintýrakistan – Aukasýning
03 maí

Ævintýrakistan – Aukasýning

Vegna fjölda eftirspurna hefur verið ákveðið að slá upp aukasýninguá Ævintýrakistunni Hjá Leikfélagi Sólheima laugardaginn 6. maí klukkan 14:00 í Íþróttaleikhúsinu á Sólheimum. Ýmislegt nýtt á eftir að ko
0 03 maí, 2017 meira
Leikfélag Kópavogs frumsýnir Svarta kassann
27 apríl

Leikfélag Kópavogs frumsýnir Svarta kassann

Svarti kassinn, nýtt frumsamið leikverk, verður frumsýnt af Leikfélagi Kópavogs föstudaginn 28. apríl kl. 20.00 í Leikhúsinu við Funalind. Verkefnið er samsköpunarverkefni í leikstjórn Ágústu Skúladóttur og hefu
0 27 apríl, 2017 meira
Ævintýrakistan, lokasýningarhelgi
24 apríl

Ævintýrakistan, lokasýningarhelgi

Leikfélag Sólheima sýnir um þessar mundir nýtt íslenskt barnaleikrit, Ævintýrakistuna eftir Guðmund Lúðvík Þorvaldsson sem einnig leikstýrir verkinu. Tónlistina semur Þröstur Harðarson, kokkur á Sólheimum. Í
0 24 apríl, 2017 meira
60 ára afmælisár Leikfélags Kópavogs
19 apríl

60 ára afmælisár Leikfélags Kópavogs

Í tilefni af 60 ára afmæli Leikfélags Kópavogs standa nú yfir æfingar á „devised“ verki eftir Ágústu Skúladóttur, Hrefnu Friðriksdóttur og leikhópinn. Ágústa er jafnframt leikstjóri sýningarinnar. Frumsýnin
0 19 apríl, 2017 meira
Á eigin fótum í Tjarnarbíói
18 apríl

Á eigin fótum í Tjarnarbíói

Leikhópurinn Miðnætti frumsýnir í samstarfi við Lost Watch Theatre, Á eigin fótum, nýja íslenska Bunraku brúðusýningu, í Tjarnarbíói 29. apríl kl 15:00. Á eigin fótum er falleg, fræðandi og fjörug...
0 18 apríl, 2017 meira
Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga 2017
10 apríl

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga 2017

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga verður haldinn að Hótel Hlíð í Ölfusi dagana 6. og 7. maí nk. Í tengslum við aðalfundinn verður haldið námskeið í Stjórnun leikfélaga föstudaginn 5. maí og...
0 10 apríl, 2017 meira

Áskrift að Vikupósti

Karfa