Vikupóstur

Uppsprettan auglýsir eftir handritum
Posted by
02 september

Uppsprettan auglýsir eftir handritum

Við hjá Uppsprettunni erum að leita eftir handritum sem aldrei hafa verið flutt á sviði áður. Þau mega vera mest 1.120 orð að lengd, eða 1.120 orða heilsteypt atriði. Einleikir eru ekki leyfilegir. Engar aðrar
0 02 september, 2015 more
Opið hús í Borgarleikhúsinu
Posted by
27 ágúst

Opið hús í Borgarleikhúsinu

Starfsfólk Borgarleikhússins lýkur upp dyrunum á laugardag, 29. ágúst kl 13 og býður í vöfflukaffi með fjörlegri dagskrá. Það verður líf á öllum sviðum og um allt leikhús. Gestir á öllum...
0 27 ágúst, 2015 more
Leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga
Posted by
25 ágúst

Leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga

Líkt og undanfarin ár stendur Leikfélag Kópavogs fyrir leiklistarnámskeiðum fyrir börn og unglinga. Námskeiðin eru annarsvegar fyrir aldurinn 11-12 ára (6. og 7. bekk) og hinsvegar fyrir unglinga á aldrinum...
0 25 ágúst, 2015 more
Námskeið í leikritun hjá Karli Ágústi Úlfssyni
Posted by
25 ágúst

Námskeið í leikritun hjá Karli Ágústi Úlfssyni

Leikfélagið Hugleikur stendur fyrir námskeiði í leikritun nú í byrjun september í húsnæði sínu að Eyjarslóð 9. Kennari er Karl Ágúst Úlfsson. Námskeiðið er ætlað öllum sem áhuga hafa á...
0 25 ágúst, 2015 more
Nýtt leikár kynnt í Borgarleikhúsinu
Posted by
25 ágúst

Nýtt leikár kynnt í Borgarleikhúsinu

Borgarleikhúsið kynnir leikárið 2015-2016 með glæsilegu blaði sem kom út í dag. Dagskrá vetrarins eru mjög fjölbreytt og er öllu tjaldað til. Aðsókn í Borgarleikhúsið hefur aukist jafnt og þétt...
0 25 ágúst, 2015 more
Hið vikulega hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar
Posted by
19 ágúst

Hið vikulega hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar

Nú á föstudaginn 21. ágúst kl. 20 verður Hið vikulega frumsýnt hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar í Gaflaraleikhúsinu. Að þessu sinni verða sjö verk tekin til sýningar eftir jafn marga höfunda. Þema...
0 19 ágúst, 2015 more
Ævintýraóperan Baldursbrá í Hörpu
Posted by
13 ágúst

Ævintýraóperan Baldursbrá í Hörpu

Ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson verður frumflutt á sviði í Norðurljósasal í Hörpu laugardaginn 29. ágúst 2015 og er miðasala hafin Hér er um tónleikauppfærslu að ræ
0 13 ágúst, 2015 more
Stuttverkasýning í Logalandi
Posted by
07 ágúst

Stuttverkasýning í Logalandi

Leikfélagið Sýnir stendur fyrir sýningu nokkurra nýrra íslenkra stuttverka í og við Félagsheimilið Logaland í Reykholtsdal laugardaginn 8. ágúst kl. 17.00. Sýning er líður „ríjúnioni“ Leiklistarskóla Bandala
0 07 ágúst, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa