Vikupóstur

Ronja í Þjóðleikhúsið
Posted by
04 maí

Ronja í Þjóðleikhúsið

Sýning Leikfélags Mosfellssveitar á Ronju ræningjadóttur var valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins 2015 af dómnefnd Þjóðleikhússins. Úrslitin voru kynnt á hátíðarkvöldverði í tengslum við aðalfund B
0 04 maí, 2015 more
Leiklistarvefurinn uppfærður
Posted by
04 maí

Leiklistarvefurinn uppfærður

Löngu tímabær uppfærsla á Leiklistarvefnum er loks komin til framkvæmda. Uppfærslunni fylgja eðlilega töluverðar breytingar og einnig ýmsar nýjungar. Helsta nýjungin er opnun Leikhúsbúðarinnar, vefverslunar með í
1 04 maí, 2015 more
Ný stjórn kjörin á aðalfundi
Posted by
04 maí

Ný stjórn kjörin á aðalfundi

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Bandalags íslenskra leikfélaga sem haldinn var að Melum í Hörgársveit. Guðfinna Gunnarsdóttir var kjörin formaður en Þorgeir Tryggvason sem hafði setið sem formaður í...
1 04 maí, 2015 more
Aðalfundur BÍL settur
Posted by
04 maí

Aðalfundur BÍL settur

Aðalfundur BÍL var settur að Melum í Hörgárssveit kl. 9.00 í morgun. Rúmlega 60 fulltrúar frá 22 leikfélögum eru mættir á fundinn sem stendur fram á sunnudag.
0 04 maí, 2015 more
Tvö dansverk sýnd í Tjarnarbíói 3. maí
Posted by
04 maí

Tvö dansverk sýnd í Tjarnarbíói 3. maí

Sunnudaginn 3. maí hyggst Katrín Gunnarsdóttir danshöfundur skoða lánaða líkama í tveimur ólíkum sólódansverkum. Macho Man er sólóverk fyrir danslistakonuna Sögu Sigurðardóttur. Kafað er ofan í sveitta undirhei
0 04 maí, 2015 more
Afhausunarvélin í efsta gír
Posted by
27 apríl

Afhausunarvélin í efsta gír

Nú um stundir býður Leikfélag Hafnarfjarðar upp á vel unna sýningu á Ubba kóngi eftir Alfred Jarry. Frá fyrsta andartaki og allt til loka bera hvert atriðið á fætur öðru...
0 27 apríl, 2015 more
Barið í brestina á Króknum
Posted by
26 apríl

Barið í brestina á Króknum

Næstkomandi sunnudag, 26. apríl frumsýnir Leikfélag Sauðárkróks gamanleikinn Barið í brestina. Leikritið er skrifað af Guðmundi Ólafssyni og var það upprunalega sýnt af Leikfélagi Ólafsfjarðar árið 2001. Sögu
0 26 apríl, 2015 more
Peggy Pickit sér andlit guðs
Posted by
14 apríl

Peggy Pickit sér andlit guðs

Miðvikudaginn 22. apríl kl 20.00 mun Leikfélag Reykjavíkur frumsýna á litla sviði Borgarleikhússins verkið Peggy Pickit sér andlit guðs eftir þjóðverjann Roland Schimmelpfennig. Vignir Rafn Valþórsson leikstýrir
0 14 apríl, 2015 more
Málþing um Birgi Sigurðsson
Posted by
09 apríl

Málþing um Birgi Sigurðsson

  Laugardaginn 11. apríl kl. 11:30 mun Leikfélag Reykjavíkur halda málþing um leikskáldið Birgi Sigurðsson. Þau Magnús Þór Þorbergsson, leikhúsfræðingur, Salka Guðmundsdóttir, leikskáld, Stefán Baldursson, lei
0 09 apríl, 2015 more
Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýnir Ubba kóng
Posted by
09 apríl

Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýnir Ubba kóng

Laugardaginn 11. apríl frumsýnir Leikfélag Hafnarfjarðar leikritið Ubba kóng – skrípaleik í mörgum atriðum – í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Ubbi kóngur (Ubu roi á frummálinu) er kannski betur þekktur sem.
0 09 apríl, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa