Vikupóstur

Opinn samlestur í Borgarleikhúsinu
Posted by
25 janúar

Opinn samlestur í Borgarleikhúsinu

Miðvikudaginn 27. janúar kl. 10.00 verður opinn samlestur á nýju verki Tyrfings Tyrfingssonar, Auglýsing ársins. Þetta er liður í því að opna leikhúsið og skapa skemmtilegan formála að væntanlegum sýningum....
0 25 janúar, 2016 more
Sokkabandið sýnir Old Bessastaðir
Posted by
21 janúar

Sokkabandið sýnir Old Bessastaðir

OLD BESSASTAÐIR er glænýtt leikrit eftir Sölku Guðmundsdóttur í leikstjórn Mörtu Nordal sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói fimmtudaginn 4. febrúar. Leikhópurinn Sokkabandið stendur að sýningunni en hópurinn er
0 21 janúar, 2016 more
Umhverfis jörðina í Þjóðleikhúsinu
Posted by
20 janúar

Umhverfis jörðina í Þjóðleikhúsinu

Skáldsagan Umhverfis jörðina á 80 dögum eftir Jules Verne hefur notið gífurlegra vinsælda víða um heim allt frá því hún kom út árið 1873. Karl Ágúst og Siggi Sigurjóns hafa...
0 20 janúar, 2016 more
Síðustu sýningar í Halanum
Posted by
19 janúar

Síðustu sýningar í Halanum

Halaleikhópurinn, sem er áhugamannaleikfélag fatlaðra og ófatlaðra, sýnir um þessar mundir „Söguna af Joey og Clark“ sem er hluti úr leikritinu „Stræti” eftir Jim Cartwright í leikstjórn Guðjóns Sigvaldason
0 19 janúar, 2016 more
SKALLAGRÍMSSON – Snýr aftur
Posted by
19 janúar

SKALLAGRÍMSSON – Snýr aftur

Í tilefni af 10. starfsári Landnámssetursins í Borgarnesi mun Benedikt Erlingsson flytja hinn óborganlega einleik sinn um Egil Skallagrímsson. Benedikt frumsýndi einleikinn við opnun Landnámssetursins 13. maí 2006 og sl
0 19 janúar, 2016 more
Flóð í Borgarleikhúsinu
Posted by
18 janúar

Flóð í Borgarleikhúsinu

Fimmtudaginn 21. janúar kl. 20.00 frumsýnir Borgarleikhúsið á Litla sviðinu heimildaverkið Flóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors í leikstjórn Björns Thors. Leikarar eru þau Kristbjörg Kjeld, Halldóra Geirha
0 18 janúar, 2016 more
Samfarir Hamfarir í Tjarnarbíói
Posted by
15 janúar

Samfarir Hamfarir í Tjarnarbíói

Samfarir Hamfarir er nýtt sviðlistaverk eftir Natan Jónsson og Þórunni Guðlaugs í uppsetningu Leikfélagsins Hamfarir. Allt gengur á afturfótunum hjá Þórunni. Við ferðumst inn í hugarheim hennar en nýliðnir atbur
0 15 janúar, 2016 more
Leiklistarskólinn Opnar dyr auglýsir
Posted by
11 janúar

Leiklistarskólinn Opnar dyr auglýsir

Ný námskeið á nýju ári. Námskeiðin eru ætluð þeim sem vilja skemmta sér, losa um hömlur og fá útrás fyrir sköpunargleðina í spuna og leik. Leiklistarskólinn Opnar dyr hefur það...
0 11 janúar, 2016 more
Hver er hræddur við Virginíu Woolf?
Posted by
08 janúar

Hver er hræddur við Virginíu Woolf?

Föstudaginn 15. janúar kl. 20 frumsýnir Borgarleikhúsið á Nýja sviðinu leikverk Edward Albee, Hver er hræddur við Virginíu Woolf? í leikstjórn Egils Heiðars Antons Pálssonar. Leikarar eru þau Margrét Vilhjálmsdó
0 08 janúar, 2016 more
Nýtt leikskáld Leikritunarsjóðs  LR
Posted by
07 janúar

Nýtt leikskáld Leikritunarsjóðs LR

Tilkynnt var um val á nýju leikskáldi Leikritunarsjóðs Leikfélags Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gær. Frú Vigdís Finnbogadóttir, stjórnarformaður Leikritunarsjóðs tilkynnti Sölku Guð
0 07 janúar, 2016 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa