Vikupóstur

Ekkert að óttast í Þjóðleikhúsinu
Posted by
07 May

Ekkert að óttast í Þjóðleikhúsinu

Sýning Leikfélags Hafnarfjarðar, Ekkert að óttast var valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins 2016 af valnefnd Þjöðleikhússins. Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri tilkynnti valið á hátíðarkvöldverði
0 07 May, 2016 more
Aðalfundur BÍL á Seyðisfirði
Posted by
07 May

Aðalfundur BÍL á Seyðisfirði

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga var settur á Seyðisfirði í morgun, laugardaginn 7. maí. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Svipmyndir af þinginu munu birtast hér meðan á því stendur.
0 07 May, 2016 more
Opinn samlestur í Borgarleikhúsinu
Posted by
02 May

Opinn samlestur í Borgarleikhúsinu

Þriðjudaginn 3. maí kl. 13.00 verður opinn samlestur á nýju verki Bjarna Jónssonar, Sending. Þetta er liður í því að opna leikhúsið og skapa skemmtilegan formála að væntanlegum sýningum. Fyrsta...
0 02 May, 2016 more
Framtíð mannkynsins er á KOI
Posted by
26 April

Framtíð mannkynsins er á KOI

Sviðslistamennirnir Hilmir Jensson og Tryggvi Gunnarsson frumsýna leikverkið Könnunarleiðangur til KOI á föstudaginn, 29. apríl kl. 20:30, í Tjarnarbíói. Um er að ræða sjálfstætt framhald af verkinu MP5 sem vakti
0 26 April, 2016 more
Ófeigur Hugleikur
Posted by
21 April

Ófeigur Hugleikur

Hugleikur Feigð eftir Ármann Guðmundsson í leikstjórn höfundar Ármann Guðmundsson, höfundur og leikstjóri Feigðar sem Hugleikur frumsýndi að kvöldi síðasta vetrardags í Kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekkunni, l
0 21 April, 2016 more
Sjeikspír fyrir vestan
Posted by
19 April

Sjeikspír fyrir vestan

Laugardaginn 23. apríl eru liðin 400 ár frá andláti merkasta leikskálds allra tíma William Shakespeare. Kómedíuleikhúsið minnist skáldsins á dánardeginum fjórum öldum síðar með frumsýningu á leikverkinu Daðra
0 19 April, 2016 more
Hugleikur frumsýnir Feigð
Posted by
19 April

Hugleikur frumsýnir Feigð

Næsta miðvikudag. 20. apríl, mun Leikfélagið Hugleikur frumsýna Feigð, nýtt verk með söng-, hryllings-, drama- og gamanleikjaívafi eftir Ármann Guðmundsson. Höfundur er jafnframt leikstjóri og alls koma 15 leikarar
0 19 April, 2016 more
Leikfélag Mosfellssveitar býður í leikhús
Posted by
18 April

Leikfélag Mosfellssveitar býður í leikhús

Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. apríl kl. 15 verður barnaleikritið Ævintýraþjófarnir frumsýnt í Bæjarleikhúsinu. Í tilefni þess að Leikfélag Mosfellssveitar var valið bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið
0 18 April, 2016 more
Sviðslistahátíðin UNGI 2016
Posted by
15 April

Sviðslistahátíðin UNGI 2016

Sviðslistahátíðin UNGI fyrir unga áhorfendur verður haldin dagana 20. til 23. apríl. Hátíðin er haldin í fjórða sinn af ASSITEJ á Íslandi, sem eru samtök um leikhús fyrir unga áhorfendur,...
0 15 April, 2016 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa