Vikupóstur

Súrrealískt kaffihús
Posted by
25 október

Súrrealískt kaffihús

Einn rjúkandi kaffibolli Leikfélag Ölfuss Leikstjóri: Don Ellione Elín Gunnlaugsdóttir rýnir sýningu Rithöfundur nokkur venur komur sínar á kaffihús og reynir að sækja þar innblástur í skrif sín. Samtöl og...
1 25 október, 2015 more
Klaufar og kóngsdætur í Freyvangi
Posted by
23 október

Klaufar og kóngsdætur í Freyvangi

Freyvangsleikhúsið frumsýnir barna- og fjölskylduleikritið Klaufar og kóngsdætur laugardaginn 24. október kl. 20.00. Um er að ræða leikrit eftir þrjá Ljóta hálfvita, Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þo
0 23 október, 2015 more
Þetta er grín án djóks
Posted by
21 október

Þetta er grín án djóks

Á morgun, fimmtudaginn 22. október, frumsýnir Menningarfélag Akureyrar glænýtt íslenskt verk í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar og menningarhússins Hofs. Verkið ber titilinn Þetta er grin, án djóks og er eftir þau
0 21 október, 2015 more
Þjóðleikhúsið í leikferð um landið 
Posted by
19 október

Þjóðleikhúsið í leikferð um landið 

–  Fimm ára börnum boðið á leiksýningu. Nú í október mun Þjóðleikhúsið leggja land undir fót og bjóða börnum víðsvegar um landið að njóta hinnar feykivinsælu Sögustundar. Þjóðleikhúsið hefur un
0 19 október, 2015 more
Arty Hour #14 – Listamenn Tjarnarbíós kynna verk sín
Posted by
19 október

Arty Hour #14 – Listamenn Tjarnarbíós kynna verk sín

Októberútgáfa listastundar Tjarnarbíós verður haldin 19. október kl. 20:00. Á þessum viðburðum fáum við að heyra frá þeim listamönnum sem vinna í Tjarnarbíó, annað hvort að uppsetningu verka eða við...
0 19 október, 2015 more
Kardemommubærinn á Króknum
Posted by
16 október

Kardemommubærinn á Króknum

Næstkomandi laugardag, 17. október frumsýnir Leikfélag Sauðárkróks Kardemommubæinn eftir Thorbjörn Egner. Hulda Valtýsdóttir þýddi verkið og Kristján frá Djúpalæk þýddi söngtextana. Leikstjóri er Sigurlaug Vo
0 16 október, 2015 more
Lífið – Stórskemmtilegt drullumall
Posted by
16 október

Lífið – Stórskemmtilegt drullumall

Aukasýningar hefjast í Tjarnarbíói sunnudaginn 18. október, kl. 13:00 á Lífið – Stórskemmtilegt drullumall. Fyrsta aukasýning af fjórum. Lífið er stórskemmtilegt drullumall á mörkum leikhúss og myndlistar fy
0 16 október, 2015 more
Uppsprettan í Tjarnarbíói 20. október
Posted by
13 október

Uppsprettan í Tjarnarbíói 20. október

Uppsprettan verður haldin í fimmta sinn í Tjarnarbíói þriðjudaginn 20. október. Formið er þannig að leikarar og leikstjórar fá ný íslensk stuttverk til að vinna með sólarhring fyrir sýningu. Þau...
0 13 október, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa