Vikupóstur

Ófeigur Hugleikur
Posted by
21 apríl

Ófeigur Hugleikur

Hugleikur Feigð eftir Ármann Guðmundsson í leikstjórn höfundar Ármann Guðmundsson, höfundur og leikstjóri Feigðar sem Hugleikur frumsýndi að kvöldi síðasta vetrardags í Kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekkunni, l
0 21 apríl, 2016 more
Sjeikspír fyrir vestan
Posted by
19 apríl

Sjeikspír fyrir vestan

Laugardaginn 23. apríl eru liðin 400 ár frá andláti merkasta leikskálds allra tíma William Shakespeare. Kómedíuleikhúsið minnist skáldsins á dánardeginum fjórum öldum síðar með frumsýningu á leikverkinu Daðra
0 19 apríl, 2016 more
Hugleikur frumsýnir Feigð
Posted by
19 apríl

Hugleikur frumsýnir Feigð

Næsta miðvikudag. 20. apríl, mun Leikfélagið Hugleikur frumsýna Feigð, nýtt verk með söng-, hryllings-, drama- og gamanleikjaívafi eftir Ármann Guðmundsson. Höfundur er jafnframt leikstjóri og alls koma 15 leikarar
0 19 apríl, 2016 more
Leikfélag Mosfellssveitar býður í leikhús
Posted by
18 apríl

Leikfélag Mosfellssveitar býður í leikhús

Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. apríl kl. 15 verður barnaleikritið Ævintýraþjófarnir frumsýnt í Bæjarleikhúsinu. Í tilefni þess að Leikfélag Mosfellssveitar var valið bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið
0 18 apríl, 2016 more
Sviðslistahátíðin UNGI 2016
Posted by
15 apríl

Sviðslistahátíðin UNGI 2016

Sviðslistahátíðin UNGI fyrir unga áhorfendur verður haldin dagana 20. til 23. apríl. Hátíðin er haldin í fjórða sinn af ASSITEJ á Íslandi, sem eru samtök um leikhús fyrir unga áhorfendur,...
0 15 apríl, 2016 more
Leikritunarnámskeið LS og LÖ
Posted by
14 apríl

Leikritunarnámskeið LS og LÖ

Leikfélag Selfoss og Leikfélag Ölfuss taka höndum saman og standa fyrir leikritunarnámskeiði 16.-27. apríl. Kennari er Karl Ágúst Úlfsson. Hugmyndin að þessu verkefni kviknaði síðastliðið haust en okkur fannst lig
0 14 apríl, 2016 more
Fullkomið brúðkaup á Sauðárkróki
Posted by
13 apríl

Fullkomið brúðkaup á Sauðárkróki

Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir sunnudaginn 24. apríl gamanleikinn Fullkomið brúðkaup eftir Robin Hawdon. Þýðandi er Örn Árnason og leikstjóri er Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson Drepfyndinn og rómantískur gamanle
1 13 apríl, 2016 more
Vinnustofa í sagnalist
Posted by
11 apríl

Vinnustofa í sagnalist

Halaleikhópurinn býður upp á vinnustofu í sagnalist nú á vordögum. Þetta er sjálfstætt framhald námskeiðs sem haldið var árið 2014. Þá var unnið með þjóðsögur og ævintýri en að þessu...
0 11 apríl, 2016 more
Mikill áhugi á hlutverkum í Bláa hnettinum
Posted by
07 apríl

Mikill áhugi á hlutverkum í Bláa hnettinum

Í gær miðvikudaginn 6. apríl voru skráningar í prufur fyrir hlutverk í Bláa hnettinum. Gríðarlegur fjöldi barna mætti og munu næstu dagar fara í að hitta börnin og sjá hæfileika...
0 07 apríl, 2016 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa