Vikupóstur

Arty Hour #15 í Tjarnarbíói
Posted by
16 nóvember

Arty Hour #15 í Tjarnarbíói

Arty Hour nóvembermánaðar verður haldinn 16. nóvember kl. 20:00. Á þessum viðburðum fáum við að heyra frá þeim listamönnum sem vinna í Tjarnarbíó, annað hvort að uppsetningu verka eða við...
0 16 nóvember, 2015 more
Töfratárið, frumsýning í Mosfellsbæ
Posted by
19 nóvember

Töfratárið, frumsýning í Mosfellsbæ

Töfratárið er nýtt íslenskt leikrit eftir Agnesi Wild í leikstjórn hennar verður frumsýnt sunnudaginn 22.11.2015 klukkan 15:00. Töfratárið fjallar um stúlkuna Völu sem þykir fátt skemmtilegra en að leika sér...
0 19 nóvember, 2015 more
65 ára afmælishátíð – Stuttverkin tilbúin
Posted by
09 nóvember

65 ára afmælishátíð – Stuttverkin tilbúin

Valnefnd hefur lokið störfum og valið þau þrjú af sjö innsendum verkum sem notuð verða við 65 ára afmælisgjörning aðildarfélaga Bandalags íslenskra leikfélaga vikuna 16.-22. nóvember. Valnefndina skipuðu: Ágús
0 09 nóvember, 2015 more
Halaleikhópurinn sýnir Innlit í Stræti
Posted by
09 nóvember

Halaleikhópurinn sýnir Innlit í Stræti

Hlutar úr leikritinu Stræti eftir Jim Cartwright í leikstjórn Guðjóns Sigvaldasonar verða sýndir 14. og 15. nóvember kl. 20. Í „Innlit í Stræti“ verða flutt eintöl nokkurra íbúa strætisins þar sem við...
0 09 nóvember, 2015 more
Fínasta fjölskyldusýning í Freyvangi
Posted by
06 nóvember

Fínasta fjölskyldusýning í Freyvangi

Klaufar og kóngsdætur eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason Freyvangsleikhúsið Leikstjórn: Ármann Guðmundsson Brynhildur Þórarinsdóttir rýnir sýningu Fimm manna fjölskylda frá Akurey
0 06 nóvember, 2015 more
Absúrdismi á sjó í Kópavogi
Posted by
05 nóvember

Absúrdismi á sjó í Kópavogi

Á rúmsjó eftir Slawomir Mrozek Leikfélag Kópavogs Leikstjóri: Örn Alexandersson Lárus Vilhjálmsson rýnir sýningu Ég skrapp í gær í litla leikhúsið hjá Leikfélagi Kópavogs til að sjá verk pólska leikskáldsin
0 05 nóvember, 2015 more
Bangsímon á Selfossi
Posted by
02 nóvember

Bangsímon á Selfossi

Bangsímon eftir Petre Snickars Leikfélag Selfoss Leikstjóri: Guðfinna Gunnarsdóttir Árni Hjartarson rýnir leiksýningu Þann 31. okt. s.l. frumsýndi Leikfélag Selfoss leikritið Bangsímon eftir finnska leikskáldið og l
0 02 nóvember, 2015 more
Hið hrekkjarvikulega í Hafnarfirði
30 október

Hið hrekkjarvikulega í Hafnarfirði

Leikfélag Hafnarfjarðar býður nú í tíunda skipti upp á leikhúsveislu undir merkjum Hins vikulega. Að þessu sinni er þemað Hrekkjavaka, enda fer sýningin fram á sjálfu Hrekkjavökukvöldinu, 31. október. Hið...
0 30 október, 2015 more
Leikfélag Selfoss frumsýnir Bangsímon
26 október

Leikfélag Selfoss frumsýnir Bangsímon

Nú er komið að því sem allir krakkar hafa beðið eftir. Leikritið Bangsímon verður frumsýnt hjá Leikfélagi Selfoss laugardaginn 31. október kl. 15:00 í Litla leikhúsinu við Sigtún. Bangsímon er...
0 26 október, 2015 more
Á rúmsjó í Kópavogi
26 október

Á rúmsjó í Kópavogi

Þrír menn eru týndir úti á rúmsjó, skipreika á björgunarbát. Hungrið sverfur að og fljótt verður ljóst að til að einhverjir þeirra komist af þarf að beita róttækum aðferðum. Þeir...
1 26 október, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa