Vikupóstur

Hið Ubbalega hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar
Posted by
18 maí

Hið Ubbalega hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar

Leikfélag Hafnarfjarðar blæs til stuttverkahátíðar í tilefni þess að sýning félagsins Ubbi kóngur – skrípaleikur í mörgum atriðum – í leikstjórn Ágústu Skúladóttur var valin til þátttöku á alþjóðle
0 18 maí, 2016 more
Afrakstur höfundasmiðju í Borgarleikhúsinu
Posted by
18 maí

Afrakstur höfundasmiðju í Borgarleikhúsinu

Fjögur glæný íslensk verk – Aðeins ein sýning þann 22. maí kl. 14.00 Félag leikskálda og handritshöfunda, FLH, og Borgarleikhúsið, í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík, efna til hálfsviðsettra leikle
0 18 maí, 2016 more
Sími látins manns í Tjarnarbíói
Posted by
17 maí

Sími látins manns í Tjarnarbíói

Þegar Nína ákveður að svara í síma manns á kaffihúsi, sem hringt hefur án afláts, fer af stað atburðarás sem hefur ófyrirséðar afleiðingar. Sími látins manns er fyrsta verk leikskáldsins...
0 17 maí, 2016 more
Baldursbrá aftur á svið í Hörpu
Posted by
13 maí

Baldursbrá aftur á svið í Hörpu

Vegna fjölda áskorana verður ævintýraóperan Baldursbrá sýnd á þremur aukasýningum í Norðurljósasal Hörpu dagana 20.-22. maí nk. Óperan er eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson og fékk mikið lof þeg
0 13 maí, 2016 more
Súperstar á Laugarbakka
Posted by
12 maí

Súperstar á Laugarbakka

Leikdeild Umf. Grettis á Laugarbakka í Miðfirði í samstarfi við Leikhópinn á Hvammstanga setti upp rokkóperuna Súperstar síðustu páska í Félagsheimilinu Hvammstanga. Þátttakendur sem voru allir heimamenn voru 38 t
0 12 maí, 2016 more
Ekkert að óttast í Þjóðleikhúsinu
Posted by
07 maí

Ekkert að óttast í Þjóðleikhúsinu

Sýning Leikfélags Hafnarfjarðar, Ekkert að óttast var valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins 2016 af valnefnd Þjöðleikhússins. Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri tilkynnti valið á hátíðarkvöldverði
0 07 maí, 2016 more
Aðalfundur BÍL á Seyðisfirði
Posted by
07 maí

Aðalfundur BÍL á Seyðisfirði

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga var settur á Seyðisfirði í morgun, laugardaginn 7. maí. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Svipmyndir af þinginu munu birtast hér meðan á því stendur.
0 07 maí, 2016 more
Opinn samlestur í Borgarleikhúsinu
Posted by
02 maí

Opinn samlestur í Borgarleikhúsinu

Þriðjudaginn 3. maí kl. 13.00 verður opinn samlestur á nýju verki Bjarna Jónssonar, Sending. Þetta er liður í því að opna leikhúsið og skapa skemmtilegan formála að væntanlegum sýningum. Fyrsta...
0 02 maí, 2016 more
Framtíð mannkynsins er á KOI
Posted by
26 apríl

Framtíð mannkynsins er á KOI

Sviðslistamennirnir Hilmir Jensson og Tryggvi Gunnarsson frumsýna leikverkið Könnunarleiðangur til KOI á föstudaginn, 29. apríl kl. 20:30, í Tjarnarbíói. Um er að ræða sjálfstætt framhald af verkinu MP5 sem vakti
0 26 apríl, 2016 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa