Vikupóstur

Klókur ertu, Einar Áskell – sýningum að ljúka
Posted by
29 janúar

Klókur ertu, Einar Áskell – sýningum að ljúka

Aðeins fjórar sýningar eftir!  Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu. Sögurnar um hinn bráðskemmtilega og uppátækjasama snáða Einar Áskel hafa lengi átt vinsældum að fagna, o
0 29 janúar, 2016 more
Soundpainting í fyrsta sinn hérlendis
Posted by
27 janúar

Soundpainting í fyrsta sinn hérlendis

Soundpainting er alþjóðlegt táknmál sem notað er í listsköpun tónlistarmanna, leikara og dansara. „Hljóðmálarinn“ notar hreyfingar til að eiga samskipti við listamenn á sviði – hann myndar hljóð, orð, hrey
0 27 janúar, 2016 more
Stræti, frumsýning hjá Halaleikhópnum
Posted by
26 janúar

Stræti, frumsýning hjá Halaleikhópnum

Halaleikhópurinn frumsýnir leikritið Stræti eftir Jim Cartwright í leikstjórn og leikgerð Guðjóns Sigvaldasonar 29. janúar kl. 20:00 í Halanum, Hátúni 12, Reykjavík. Stræti er átakasaga með kómísku ívafi og fja
0 26 janúar, 2016 more
Dýrin í Hálsaskógi í Hveragerði
Posted by
25 janúar

Dýrin í Hálsaskógi í Hveragerði

Leikfélag Hveragerðis æfir nú af kappi leikritið Dýrin í Hálsaskógi í leikstjórn Maríu Pálsdóttur.  Áætlað er að frumsýna 20.  febrúar ef allt gengur upp. Leikarar eru rúmlega 20 og eru þeir...
0 25 janúar, 2016 more
Opinn samlestur í Borgarleikhúsinu
Posted by
25 janúar

Opinn samlestur í Borgarleikhúsinu

Miðvikudaginn 27. janúar kl. 10.00 verður opinn samlestur á nýju verki Tyrfings Tyrfingssonar, Auglýsing ársins. Þetta er liður í því að opna leikhúsið og skapa skemmtilegan formála að væntanlegum sýningum....
0 25 janúar, 2016 more
Sokkabandið sýnir Old Bessastaðir
Posted by
21 janúar

Sokkabandið sýnir Old Bessastaðir

OLD BESSASTAÐIR er glænýtt leikrit eftir Sölku Guðmundsdóttur í leikstjórn Mörtu Nordal sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói fimmtudaginn 4. febrúar. Leikhópurinn Sokkabandið stendur að sýningunni en hópurinn er
0 21 janúar, 2016 more
Umhverfis jörðina í Þjóðleikhúsinu
Posted by
20 janúar

Umhverfis jörðina í Þjóðleikhúsinu

Skáldsagan Umhverfis jörðina á 80 dögum eftir Jules Verne hefur notið gífurlegra vinsælda víða um heim allt frá því hún kom út árið 1873. Karl Ágúst og Siggi Sigurjóns hafa...
0 20 janúar, 2016 more
Síðustu sýningar í Halanum
Posted by
19 janúar

Síðustu sýningar í Halanum

Halaleikhópurinn, sem er áhugamannaleikfélag fatlaðra og ófatlaðra, sýnir um þessar mundir „Söguna af Joey og Clark“ sem er hluti úr leikritinu „Stræti” eftir Jim Cartwright í leikstjórn Guðjóns Sigvaldason
0 19 janúar, 2016 more
SKALLAGRÍMSSON – Snýr aftur
Posted by
19 janúar

SKALLAGRÍMSSON – Snýr aftur

Í tilefni af 10. starfsári Landnámssetursins í Borgarnesi mun Benedikt Erlingsson flytja hinn óborganlega einleik sinn um Egil Skallagrímsson. Benedikt frumsýndi einleikinn við opnun Landnámssetursins 13. maí 2006 og sl
0 19 janúar, 2016 more
Flóð í Borgarleikhúsinu
Posted by
18 janúar

Flóð í Borgarleikhúsinu

Fimmtudaginn 21. janúar kl. 20.00 frumsýnir Borgarleikhúsið á Litla sviðinu heimildaverkið Flóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors í leikstjórn Björns Thors. Leikarar eru þau Kristbjörg Kjeld, Halldóra Geirha
0 18 janúar, 2016 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa