Vikupóstur

ASS KOMBAT Í Tjarnarbíói
Posted by
03 ágúst

ASS KOMBAT Í Tjarnarbíói

Sirkús- og leiksýningin ASS KOMBAT í Tjarnarbíói 5. ágúst kl. 20:30. Sýningin ASS KOMBAT berst gegn kynbundnu ofbeldi með gleði, sirkús, nekt og alvöru. Company Patrícia Pardo frá Spáni vann sýninguna í...
0 03 ágúst, 2016 more
Lokkað og daðrað á vestfirsku leikári
Posted by
14 júní

Lokkað og daðrað á vestfirsku leikári

Við lok hverrar vertíðar er vert að kikka um öxl og skila inn aflatölum. Vissulega er leikhúsið sjóvmennska og nú í lok leikárs er komið að löndun leikhússins vestfirska.  Ekki...
0 14 júní, 2016 more
Dracula’s Pack
Posted by
14 júní

Dracula’s Pack

Byltingin byrjar í Reykjavík – Frumsýning 23. júní í Tjarnarbíói Dracula’s Pack er sviðsverk þar sem dans, leiklist og tónlist sameinast. Hver sýning verður einstök því áhorfendur hafa áhrif á...
0 14 júní, 2016 more
Grímuverðlaunin 2016 voru afhent í kvöld
Posted by
13 júní

Grímuverðlaunin 2016 voru afhent í kvöld

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 14. skipti við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu í kvöld en sýnt var beint frá hátíðinni á RÚV. Kynnar kvöldsins voru Blær Jóhannsdóttir og...
0 13 júní, 2016 more
Ekkert að óttast í Þjóðleikhúsinu 4. júní
Posted by
01 júní

Ekkert að óttast í Þjóðleikhúsinu 4. júní

Sýning Leikfélags Hafnarfjarðar, Ekkert að óttast, var valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins 2016 af valnefnd Þjóðleikhússins. Ari Matthíasson Þjóðleikhússtjóri tilkynnti valið á hátíðarkvöldverði
0 01 júní, 2016 more
Tilnefningar til Grímunnar 2016
Posted by
30 maí

Tilnefningar til Grímunnar 2016

Njála, í leikgerð Mikaels Torfasonar, Þorleifs Arnar Arnarssonar og Ernu Ómarsdóttur, hlaut flestar tilnefningar til Grímunnar, Íslensku sviðslistarverðlaunanna, alls ellefu talsins. Sýningin ≈ [um það bil] hlaut á
0 30 maí, 2016 more
Ein stök sýning á Ubba kóngi
Posted by
25 maí

Ein stök sýning á Ubba kóngi

Fimmtudaginn 26. maí næstkomandi verður fjáröflunarsýning í Gaflaraleikhúsinu í tilefni af því að uppsetning Leikfélags Hafnarfjarðar á Ubba kóngi hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu leiklistarhát
0 25 maí, 2016 more
Leikhópurinn Lotta frumsýnir Litaland
Posted by
25 maí

Leikhópurinn Lotta frumsýnir Litaland

Leikhópurinn Lotta frumsýnir Litaland, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum í Elliðaárdalnum miðvikudaginn 25. maí klukkan 18:00. Þetta er tíunda sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en síðastli
0 25 maí, 2016 more
Kompani Nord sýnir í Tjarnarbíói
Posted by
25 maí

Kompani Nord sýnir í Tjarnarbíói

Norræni leikhópurinn Kompani Nord sýnir leiksýninguna Vi, De Drunknade (We, The Drowned) í Tjarnarbíói 28. og 29. maí. Sýningin Vi, De Drunknade er uppsetning á samnefndri bók eftir danska rithöfundinn...
0 25 maí, 2016 more
16 elskendur fara til Færeyja
Posted by
19 maí

16 elskendur fara til Færeyja

Sviðslistahópnum 16 elskendur hefur verið boðið að taka þátt sem fulltrúar Íslands á Norrænum sviðslistadögum sem haldnir verða í Færeyjum 24. – 28. maí næstkomandi. Þema sviðslistadaganna í ár er gagnvir
0 19 maí, 2016 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa