Vikupóstur

Skugga-Baldur sviðsettur í Reykjavík
Posted by
22 febrúar

Skugga-Baldur sviðsettur í Reykjavík

Ný leikgerð byggð á skáldsögunni Skugga-Baldur eftir Sjón verður frumsýnd í Hafnarhúsinu 4. mars. Leikgerðin er skrifuð af Kamilu Polívková, sem leikstýrir verkinu, og Teru Hof sem einnig er leikari...
0 22 febrúar, 2016 more
Hleyptu þeim rétta inn
Posted by
18 febrúar

Hleyptu þeim rétta inn

Þjóðleikhúsið frumsýnir leikritið Hleyptu þeim rétta inn fimmtudaginn 25. febrúar nk. Unglingsstrákurinn Óskar er einmana og vinalaus, og lagður í gróft einelti í skóla. Þegar hin dularfulla Elí flytur inn í
0 18 febrúar, 2016 more
Dýrin frumsýnd í Hveragerði
Posted by
12 febrúar

Dýrin frumsýnd í Hveragerði

Leikfélag Hveragerðis frumsýnir Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner í Leikhúsinu, Austurmörk 23, Hveragerði, laugardaginn 20. febrúar klukkan 14.00. Leikstjóri er María Pásldóttir og píanóleikari er Guðmun
0 12 febrúar, 2016 more
Illska í Borgarleikhúsinu
Posted by
09 febrúar

Illska í Borgarleikhúsinu

Fimmtudaginn 18. febrúar frumsýnir Borgarleikhúsið í samstarfi við Óskabörn ógæfunnar verkið Illsku sem unnið er upp úr samnefndri skáldsögu Eiríks Arnar Norðdahl.  Verkið er sýnt á Litla sviðinu. Leikstjóri
1 09 febrúar, 2016 more
Kirsuberjagarðurinn á Selfossi
Posted by
08 febrúar

Kirsuberjagarðurinn á Selfossi

Leikfélag Selfoss æfir nú af fullum krafti Kirsuberjagarðinn eftir Anton Tsjekhov í þýðingu Jónasar Kristjánssonar. Leikstjóri er Rúnar Guðbrandsson og er þetta annað verkið sem Rúnar setur upp með LS....
1 08 febrúar, 2016 more
Dýrin í Hálsaskógi á Húsavík
Posted by
08 febrúar

Dýrin í Hálsaskógi á Húsavík

Leikfélag Húsavíkur frumsýnir Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner, laugardaginn 13. febrúar. Jenný Lára Arnórsdóttir leikstýrir og Sigurður Illugason er tónlistarstjóri. Æfingar hafa staðið yfir frá þv
0 08 febrúar, 2016 more
Brúðkaup í Aratungu
Posted by
05 febrúar

Brúðkaup í Aratungu

Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna frumsýnir þann 5. febrúar í Félagsheimilinu Aratungu leikritið „Brúðkaup“ eftir Guðmund Ólafsson í leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar. Æfingar hafa staðið yfir sí
0 05 febrúar, 2016 more
Leikfélag Hörgdæla æfir Með vífið í lúkunum
Posted by
04 febrúar

Leikfélag Hörgdæla æfir Með vífið í lúkunum

Á nýju ári hófust æfingar hjá Leikfélagi Hörgdæla á leikverkinu með „Vifið  í lúkunum“ eftir Ray Cooney. Leikverkið er gamanleikur af bestu gerð og fjallar um leigurbílstjóra sem heldur tvö...
0 04 febrúar, 2016 more
Leikminjasafnið í Iðnó á Safnanótt
Posted by
04 febrúar

Leikminjasafnið í Iðnó á Safnanótt

Leikminjasafn Íslands stendur fyrir uppákomu og kynningu í Iðnó á Safnanótt kl. 19-23 föstudaginn 5. febrúar  en segja má að Iðnó sé einhver elsti safngripur í leiklistarsögu Íslands. Húsið var...
0 04 febrúar, 2016 more
Stræti Halaleikhópsins – rýni
Posted by
31 janúar

Stræti Halaleikhópsins – rýni

Stræti eftir Jim Cartwright Halaleikhópurinn Leikstjóri: Guðjón Sigvaldason Trausti Ólafsson rýnir  Sautján leikarar í meira en helmingi fleiri hlutverkum stíga fram í leikrými Halaleikhópsins í Hátúni 12 og bjó
5 31 janúar, 2016 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa