Vikupóstur

Ræningjar undir Eyjafjöllum
Posted by
01 apríl

Ræningjar undir Eyjafjöllum

Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner fjallar um hvernig samfélag getur haft áhrif á alla til góðs, líka ræningja. Allir vinna sín verk í ró og næði og standa saman þegar á...
0 01 apríl, 2016 more
Upptökur af leiksýningum
Posted by
30 mars

Upptökur af leiksýningum

Nú er sá tími ársins þegar leikfélögin fara að ganga frá umsóknum ýmisskonar vegna leiksýninga og þá er oftar en ekki verið að vandræðast með upptökur af sýningum. Það verður...
0 30 mars, 2016 more
Kveðja á alþjóðlega leikhúsdaginn
Posted by
27 mars

Kveðja á alþjóðlega leikhúsdaginn

On behalf of the Nordic and Baltic countries, we wish you a wonderful World Theatre Day. The allocution is made by the Vicepresident of the Lithuanian Amateur Theatre Association dr....
0 27 mars, 2016 more
Páskalokun frá 23. mars
Posted by
22 mars

Páskalokun frá 23. mars

Leikhúsbúðin og skrifstofa Bandalags íslenskra leikfélaga verða lokaðar yfir páskana frá og með miðvikudeginum 23. mars. Opnum aftur þriðjudaginn 29. mars kl. 9.00
0 22 mars, 2016 more
Tímaflakk í Freyvangsleikhúsi
Posted by
21 mars

Tímaflakk í Freyvangsleikhúsi

Freyvangsleikhúsið Saumastofan eftir Kjartan Ragnarsson Leikstjóri Skúli Gautason Þann 12. mars 2016 frumsýndi Freyvangsleikhúsið í Eyjafjarðarsveit leikritið Saumastofuna eftir Kjartan Ragnarson. Það var sérstök up
1 21 mars, 2016 more
Made in Children í Borgarleikhúsinu
Posted by
21 mars

Made in Children í Borgarleikhúsinu

Föstudaginn 1. apríl kl 20 frumsýnir Borgarleikhúsið í samstarfi við Ásrúnu Magnúsdóttur, Aude Busson og Alexander Roberts nýtt og nærgöngult verk með krökkum í öllum hlutverkum. Saman á sviðinu standa...
0 21 mars, 2016 more
Kardemommubærinn á Þingeyri
Posted by
21 mars

Kardemommubærinn á Þingeyri

Leikdeild Höfrungs á Þingeyri frumsýndi Kardemommubæinn á liðinni helgi fyrir smekkfullu húsi. Tvær sýningar voru á fyrstu sýningarhelgi og er óhætt að segja að sýningin hafi fengið húrrandi gott start...
1 21 mars, 2016 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa