Vikupóstur

Námskeið í heilgrímugerð
Posted by
15 November

Námskeið í heilgrímugerð

Heilgrímu námskeið Skýjasmiðjunnar verður haldið dagana 28. og 29. nóvember frá klukkan 19:00 – 23:00. Unnið með undirstöðuatriði heilgrímu leiks á sviði. Notast verður við neutral mask, character mask og.
0 15 November, 2016 more
Farið í Halanum
Posted by
08 November

Farið í Halanum

Halaleikhópurinn: Farið e. Ingunni Láru Kristjánsdóttur Leikstjóri: Margret Guttormsdóttir Leikritið Farið er ísköld ádeila á bresti velferðarkerfisins. Hvernig hugmyndir yfirboðara geta stundum stangast á við ei
1 08 November, 2016 more
Brot úr hjónabandi í Borgarleikhúsinu
Posted by
03 November

Brot úr hjónabandi í Borgarleikhúsinu

Föstudaginn 4. nóvember kl. 20:00 frumsýnir Borgarleikhúsið á litla sviðinu Brot úr hjónabandi eftir Ingmar Bergman. Ólafur Egill Egilsson leikstýrir þeim Unni Ösp Stefánsdóttur og Birni Thors. Barði Jóhannsson se
0 03 November, 2016 more
Halaleikhópurinn frumsýnir Farið
Posted by
03 November

Halaleikhópurinn frumsýnir Farið

Halaleikhópurinn hefur unnið hörðum höndum síðustu vikur við að setja upp nýtt íslenskt leikverk, Farið eftir Ingunni Láru Kristjánsdóttur í leikstjórn Margrétar Guttormsdóttur. Frumsýnt verður fös. 4. nóv.
0 03 November, 2016 more
Elska – ástarsögur Norðlendinga
Posted by
03 November

Elska – ástarsögur Norðlendinga

Skemmtilegt heimildarverk sem vermir manni um hjartarætur. Frumsýnt 11. nóvember í Hofi á Akureyri. Ástarsögur dynja á okkur – endalaust; ýmist óendurgoldnar ástir eða skammlífar. Flestar eiga þær það sameiginl
0 03 November, 2016 more
Opinn samlestur í Borgarleikhúsinu
Posted by
31 October

Opinn samlestur í Borgarleikhúsinu

Þriðjudaginn 1. nóvember kl 13 verður opinn samlestur á verkinu Ræman eftir Annie Baker. Þetta er liður í því að opna leikhúsið og skapa skemmtilegan formála að væntanlegum sýningum. Fyrsta...
0 31 October, 2016 more
Who´s the Daddy! í Tjarnarbíói
Posted by
28 October

Who´s the Daddy! í Tjarnarbíói

Pörupiltar frumsýna Who´s the Daddy! í Tjarnarbíói föstudaginn 4. nóvember. Einlæg og opin sýning þar sem flókin tilfinningasambönd karlmanna eru afhjúpuð.  Og svo fer allt í fokk .. Sýning fyrir...
0 28 October, 2016 more
Extravaganza í Borgarleikhúsinu
Posted by
26 October

Extravaganza í Borgarleikhúsinu

Föstudaginn 28. október kl. 20:00 frumsýna Borgarleikhúsið og Leikhópurinn Soðið svið verkið Extravaganza á Nýja sviðinu. Um er að ræða nýtt verk eftir Sölku Guðmundsdóttur og leikstjóri er Ragnheiður Skúlad
0 26 October, 2016 more
Skólalagið
Posted by
25 October

Skólalagið

Í tilefni 20 ára afmælis Leiklistarskóla Bandalags íslenskra leikfélaga 2017 hefur verið ákveðið að efna til samkeppni um skólasöng. Þeir sem vilja taka þátt eru beðnir um að fylla út...
0 25 October, 2016 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa