Vikupóstur

Leikfélag Reykjavíkur 120 ára
Posted by
11 January

Leikfélag Reykjavíkur 120 ára

Leikfélag Reykjavíkur fagnar í dag 120 ára afmæli sínu en það var stofnað 11. janúar 1897.  Félagið er elsta leikfélag sem starfað hefur óslitið á Íslandi og er jafnframt eitt...
0 11 January, 2017 more
Ævisaga Einhvers aftur á svið
Posted by
09 January

Ævisaga Einhvers aftur á svið

Ævisaga Einhvers, sem hlotið hefur gríðarlega góðar undirtektir áhorfenda og einróma lof gagnrýnenda, fer aftur á svið í Tjarnarbíói. Leikhópurinn Kriðpleir segir sögur venjulegs fólks, þeirra sem ekki hefur
0 09 January, 2017 more
Úti að aka – opinn samlestur
Posted by
04 January

Úti að aka – opinn samlestur

Fimmtudaginn 5. janúar kl 12.oo verður opinn samlestur í Borgarleikhúsinu á verkinu Úti að aka eftir Ray Cooney. Þetta er liður í því að opna leikhúsið og skapa skemmtilegan formála...
0 04 January, 2017 more
Jólasýning Svansins í Tjarnarbíói
Posted by
15 December

Jólasýning Svansins í Tjarnarbíói

Tveimur dögum fyrir jól ætlar spunahópurinn Svanurinn að halda jólasýningu. Það verður spuni og alls konar grín sem er sérstaklega hannað til þess að gleyma jólastressinu og leiða hugann að...
0 15 December, 2016 more
Ævintýrið um Augastein í Tjarnarbíói
Posted by
09 December

Ævintýrið um Augastein í Tjarnarbíói

Jólaævintýri fyrir alla fjölskylduna sem slegið hefur í gegn tíu ár í röð. Aðeins örfá sæti laus! Næstu sýningar: sun – 11.des kl. 13:00 & 15:00 sun – 18.des kl. 13:00 &...
0 09 December, 2016 more
Naktir í náttúrinni
Posted by
06 December

Naktir í náttúrinni

Leikfélag Hveragerðis æfir nú af kappi leikritið Naktir í náttúrinni sem byggt er á kvikmyndinni „Full monty“.  Jón Gunnar Þórðarson leikstjóri hefur samið leikgerðina og staðfært hana að Hveragerði og...
0 06 December, 2016 more
Þú kemst þinn veg í Tjarnarbíói
Posted by
28 November

Þú kemst þinn veg í Tjarnarbíói

Iðnaðarmannaleikhúsið auglýsir: Okkur langar að beina athygli ykkar að einstökum viðburði sem vert er að gefa gaum. Nú í byrjun desember kemur út bókin Glímt við geðklofa og sem byggir á sama...
0 28 November, 2016 more
Uppistand í Tjarnarbíói
Posted by
28 November

Uppistand í Tjarnarbíói

Sýningin „Ha ha voða fyndið“ sló í gegn í sumar og færri komust að en vildu. Nú eru grínistarnir mættir aftur til þess að kæta landsmenn í skammdeginu með sjóðandi...
0 28 November, 2016 more
Jólaflækja, frumsýning í Borgarleikhúsinu
Posted by
25 November

Jólaflækja, frumsýning í Borgarleikhúsinu

Laugardaginn 26. nóvember kl 13:00 frumsýnir Borgarleikhúsið leikritið Jólaflækju á Litla sviðinu. Verkið er samið og leikstýrt af Bergi Þór Ingólfssyni sem einnig leikur í sýningunni.  Tónlist semur Garðar Bo
0 25 November, 2016 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa