Greinar

Posted by on 12 August

Leiksýningar ársins

Jæja, nú er vetur úr bæ (sjöníuþrettán!), frumsýningum allt að því lokið að sinni og tími til að blása úr nös og líta yfir farinn veg. Einhvernveginn er mér orð
0 12 August, 2005 more
Posted by on 12 August

Tíu tilhlökkunarefni

Nú erum við leikhússjúklingarnir búnir að liggja yfir bæklingum leikhúsanna í rúma viku og grandskoða efnisskránna. Hér eru þau tíu atriði sem vöktu mesta athygli mína svona fyrsta
0 12 August, 2005 more
Posted by on 12 August

Tíu eftirminnileg kvöld

Góð leiksýning gleymist ekki svo glatt. Reyndar geymast verulega vondar sýningar jafn lengi í minninu, illu heilli. En allavega, í tilefni af þessum gagnrýnendavef ákvað ég að líta um öxl...
0 12 August, 2005 more
Posted by on 12 August

Fimm ergelsi

Núna þegar vetrarstarf leikfélaganna er að hefjast er ekki úr vegi að íhuga hvernig hægt er að eyðileggja ánægju leikhúsgesta með einföldum aðferðum. Sömu ráð
0 12 August, 2005 more
Posted by on 12 August

10 einþáttungar

Í tilefni af fyrirhugaðri einþáttungahátíð gróf ég lítillega í heilabörkinn og rifjaði upp nokkra einþáttunga sem teljast mega athygliverðir. Ég held mig við topptíuformið,
0 12 August, 2005 more
Posted by on 12 August

Jólabækur leikarans

Nú eru allir líklega búnir að fá nóg af mærð um öll snilldarverkin á jólabókamarkaðnum. Í tilefni af því setti ég saman lista af tíu skemmtilegum bókum sem tengjast leiklist...
0 12 August, 2005 more
Posted by on 12 August

Ófelía er úng og settleg mey…

… söng Megas um árið. Það er hinsvegar ekkert settlegt við Hamlet-uppfærslu Konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn, sem nýlega var aflýst eftir að þrír leikarar sögð
0 12 August, 2005 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa