Greinar

Ávarp á alþjóðleikhúsdaginn 27. mars 2013
Posted by
27 March

Ávarp á alþjóðleikhúsdaginn 27. mars 2013

eftir Dario Fo Fyrr á tíð brugðust yfirvöld við sviðsetningum Commedia dell´Arte-leikara með því að flæma þá úr landi. Yfirstandandi kreppa veldur því að leikarar og leikhópar eiga í erfiðleikum...
0 27 March, 2013 more
Skrifin um Djáknann á Myrká
Posted by
04 March

Skrifin um Djáknann á Myrká

Jón Gunnar Þórðarson skrifar um tilurð Djáknans á Myrká. Þegar ég kynntist bændunum úr Hörgárdal höfðu þeir hug á að afklæðast í leikritinu Með fullri reisn og vildu ráða mig...
0 04 March, 2013 more
Leikárið 2011-12 hjá Bandalagi íslenskra leikfélaga
Posted by
04 December

Leikárið 2011-12 hjá Bandalagi íslenskra leikfélaga

Hér er síðbúið yfirlit yfir starfsemi aðildarfélaga Bandalags íslenskra leikfélaga leikárið 2011-12. 39 leikfélög settu upp leiksýningar á árinu sem er nákvæmlega sami fjöldi og á síðasta leikári en aðildar
0 04 December, 2012 more
Aðalfundur Bandalagsins 2012
Posted by
08 May

Aðalfundur Bandalagsins 2012

Dagana 5.-6. maí fór aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Þær breytingar urðu á stjórn að Þráinn Sigvaldason, Leikfélagi Fljótsdalshéraðs, var kosinn inn í stað Ásu
0 08 May, 2012 more
Alþjóða leikhúsdagurinn 27. mars
Posted by
27 March

Alþjóða leikhúsdagurinn 27. mars

Hinn þekkti bandaríski leikari og leikstjóri John Malkovich hefur samið ávarp alþjóða leikhúsdagsins í ár. Það er mér heiður að verða við beiðni Alþjóðlegu leiklistarstofnunarinnar um að skrifa ávarp í...
0 27 March, 2012 more
Annáll Kómedíuleikhússins 2011
Posted by
03 January

Annáll Kómedíuleikhússins 2011

„Nú árið er liðið í aldana skaut og aldrei það kemur til baka“ það er nebblega það þá er best að pára hér niður helstu Kómedíufréttir ársins 2011. Árið var...
0 03 January, 2012 more
Góði dátinn Svejk í Þjóðleikhúsið
Posted by
03 May

Góði dátinn Svejk í Þjóðleikhúsið

Val Þjóðleikhússins á athyglisverðustu áhugaleiksýningu leikársins hefur nú farið fram í átjánda sinn. Alls sóttu þrettán leikfélög/hópar um með samtals sextán sýningar, og að vanda var það skemmtilegt ve
0 03 May, 2011 more
Leikhúsið í þjónustu mannúðar
Posted by
28 March

Leikhúsið í þjónustu mannúðar

Ávarp á alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2011 Samkoman í dag, á alþjóðlegum degi leiklistarinnar, er sönn mynd af ótrúlegri getu leikhússins að virkja fólk og byggja brýr. Hafið þið einhvern...
0 28 March, 2011 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa