Gagnrýnandinn

Í útlegð hjá ömmu
Posted by
08 apríl

Í útlegð hjá ömmu

Leikfélag DalvíkurHeima hjá ömmuLeikstjóri: Aðalsteinn Bergdal Leikfélag Dalvíkur er eitt af þessum kraftmiklu áhugaleikfélögum sem við höfum hér norðanlands. 25. mars s.l. frumsýndi Leikfélag Dalvíkur Heima hj
0 08 apríl, 2011 more
Undir fullum seglum!
Posted by
30 mars

Undir fullum seglum!

Leikfélag HörgdælaMeð fullri reisnLeikstjóri: Jón Gunnar Þórðarson Undanfarnar vikur hefur Leikfélag Hörgdæla sýnt gamanleikinn Með fullri reisn fyrir fullu húsi bæði föstudags- og laugardagskvöld og oftar en ek
0 30 mars, 2011 more
Fimmhurða farsi í Kópavogi
Posted by
14 mars

Fimmhurða farsi í Kópavogi

  Bót og betrunLeikfélag KópavogsLeikstjóri: Hörður Sigurðarson Leikfélag Kópavogs sýnir farsa þetta vorið. Það er verk Michael Cooney, Cash on Delivery sem birtist hér í þýðingu Harðar Sigurðarsonar sem Bót
0 14 mars, 2011 more
Lífshættulegur þjóðsagnaheimur
Posted by
11 mars

Lífshættulegur þjóðsagnaheimur

Leikfélag SelfossHið dularfulla hvarf Hollvinafélagsins Leikstjóri: Gunnar Björn Guðmundsson Hið dularfulla hvarf Hollvinafélagsins eftir Gunnar Björn Guðmundsson og leikhóp LS er skemmtileg tilraun til að færa íslen
0 11 mars, 2011 more
Skemmtun sem kitlar hláturtaugarnar
Posted by
01 mars

Skemmtun sem kitlar hláturtaugarnar

Leikdeild UMF VökuÁ þriðju hæð / Amor ber að dyrumLeikstjóri Þorsteinn Logi Einarsson Mér var boðið í heimsókn upp í Þjórsárver á dögunum til að heimsækja leikdeild UMF. Vöku og...
0 01 mars, 2011 more
Góðverk á Gjaldeyri
Posted by
08 febrúar

Góðverk á Gjaldeyri

Halaleikhópurinn Góðverkin kalla Leikstjórar: Margét Sverrisdóttir og Oddur Bjarni Þorkelsson Leiðin til vítis er vörðuð góðum ásetningi segir einhversstaðar og því má snúa upp á leikritið Góðverkin kalla s
0 08 febrúar, 2011 more
Skemmtileg dauðans alvara hjá Hugleik
Posted by
29 janúar

Skemmtileg dauðans alvara hjá Hugleik

HugleikurHelgi dauðansLeikstjórar: Rúnar Lund og Sigurður PálssonÉg hef stundum stungið upp á því að kalla síðustu aldamótakynslóð á Íslandi, „Friends“ kynslóðina, því að engin kynslóð hefur verið ein
0 29 janúar, 2011 more
Af Útistöðum í Ölfusi
Posted by
23 nóvember

Af Útistöðum í Ölfusi

Leikfélag ÖlfussStútungasagaLeikstjóri Ármann Guðmundsson Getur verið að í liði brennumanna við hefðbundna bæjarbrennu á Sturlungaöld hafi verið einn rómantískur blómálfur sem hugsaði um það eitt að finna f
0 23 nóvember, 2010 more
Rokkhjartað slær á Grandanum
Posted by
27 apríl

Rokkhjartað slær á Grandanum

HugleikurRokkLeikstóri: Þorgeir Tryggvason Það var nokkuð tilhlökkunarefni að koma í fyrsta skipti á sýningu hjá Hugleik í litla leikhúsinu þeirra á Eyjaslóðinni. Þau hafa alllengi verið á þeytingi um Reykjav
0 27 apríl, 2010 more
Bráðskemmtilegur leikur á Melum í Hörgárdal
Posted by
13 apríl

Bráðskemmtilegur leikur á Melum í Hörgárdal

Leikfélag Hörgdæla Lífið liggur við Leikstjóri: Saga Jónsdóttir Það var sérkennilegt að ganga inn í gamla samkomuhúsið á Melum s.l. laugardagskvöld. Gengið var inn á gömlu senuna og búið að...
0 13 apríl, 2010 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa