Gagnrýnandinn

Posted by on 28 júlí

Hugleikur á síðum buxum

Hugleikur hélt sína árlegu jólaskemmtun í Kaffileikhúsinu föstudaginn 13. desember undir heitinu Klundurjól. Var þar leikið og sungið af list eins og venjan er. Útsendari Leiklistarvefs var þar viðstaddur og...
0 28 júlí, 2002 more
Posted by on 28 júlí

Hversdagslegt kraftaverk á Akureyri

Leikfélag Akureyrar frumsýndi föstudaginn 13. desember leikritið Hversdagslegt kraftaverk eftir rússneska leikskáldið Évgení Schwarz í leikstjórn landa hans Vladimir Bouchlers og þýðingu Rebekku Þráinsdóttur. Júl
0 28 júlí, 2002 more
Posted by on 28 júlí

Kraftmikil og flott sýning hjá Verzló

Nemendafélag Verzlunarskóla Íslands frumsýndi á dögunum söngleikinn Made in USA eftir Jón Gnarr í leikstjórn Jóhanns G. Jóhannssonar. Þetta er heilmikið „show“ að hætti Verzló og hvergi til sparað í...
0 28 júlí, 2002 more
Posted by on 27 júlí

Hugleikur tekinn á beinið

Hugleikur frumsýndi í gær fimmtudag dagskrá númer tvö í dagskrárröðinni „Þetta mánaðarlega“. Útsendari Leiklistarvefsins fór á stúfana og hér má sjá hvað honum fannst.
0 27 júlí, 2002 more
Frábær Hljómsveit í Kópavogi
Posted by
22 nóvember

Frábær Hljómsveit í Kópavogi

Leikfélag Kópavogs frumsýndi föstudaginn 22. nóvember leikverkið Hljómsveitina eftir leikstjórann Ágústu Skúladóttur og leikhópinn. Gagnrýnandi leiklistarvefsins, Ármann Guðmundsson, stakk inn nefi og líkaði grei
0 22 nóvember, 2001 more
Posted by on 28 október

Beðið eftir Go.com air

„Höfundi og leikstjóra tekst að flétta saman þessum litlum frásögnum af töluverðu listfengi svo úr verður fínasta leiksýning.“ Gagnrýnandi Leiklistarvefsins fór á frumsýningu á Beðið eftir go.com air hjá M
0 28 október, 2001 more
Posted by on 27 október

Þetta mánaðarlega hjá Hugleik – október

Hugleikur hóf vetrarstarf sitt í Kaffileikhúsinu þann 14. október með fimm einþáttungum eftir fjóra félagsmenn. Þættirnir voru frumsýndir á mánudegi og önnur og jafnframt síðasta sýning var daginn eftir. Ætluni
0 27 október, 2001 more
Posted by on 26 október

Einelti í Andríki

Ármann Guðmundsson skellti sér í Borgarleikhúsið á frumsýningu laugardaginn 21. september og horfði gagnrýnum augum á þennan breska barnasöngleik. Lesið hvað hann hafði að segja um verkið.
0 26 október, 2001 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa