Gagnrýnandinn

Posted by on 28 November

Fjórréttað hjá Leikfélagi Kópavogs

Tilraunaeldhús Leikfélags Kópavogs frumsýndi nú fyrir skemmstu sýninguna Fjórréttað sem er, eins og nafnið gefur lítillega til kynna, fjögur verk sem mynda eina sýningu. Þrjú verkanna eru eftir félaga í...
0 28 November, 2002 more
Posted by on 28 November

Kraftmikil Lína í Borgarleikhúsinu

Það eru sumir sem halda því fram að það sé sjálfsagður réttur hverrar kynslóðar barna að sjá ákveðin barnaleikrit. Þetta ár hlýtur því að vera afar mikilvægt í réttindabaráttu yngstu...
0 28 November, 2002 more
Posted by on 28 November

Sólstingur

Lárus Vilhjálmsson skrapp á sunnudaginn á sýningu hjá Versló sem heitir Sólstingur. Hann hefur áður farið á nemendamótssýningar þeirra Verslinga og verið afar hrifinn af þeim metnaði sem þau leggja...
0 28 November, 2002 more
Posted by on 28 November

Hlegið dátt á Eldað með Elvis

Lárus Vilhjálmsson fór um daginn á eina af lokaæfingum á Eldað með Elvis eftir Lee Hall og var bara nokkuð sáttur við stykkið. Þrátt fyrir nokkra hnökra á verkinu sjálfu...
0 28 November, 2002 more
Posted by on 28 July

Leikfélag Dalvíkur – Kverkatak

„Bullandi reimleikar í Ungó“ er fyrirsögnin á gagnrýni Guðrúnar Höllu Jónsdóttur um sýningu unglingadeildar Leikfélags Dalvíkur. Kverkatak, sem er skrifað og leikstýrt af formanni félagsins Júlíusi Júlíussy
0 28 July, 2002 more
Posted by on 28 July

Hugleikur á síðum buxum

Hugleikur hélt sína árlegu jólaskemmtun í Kaffileikhúsinu föstudaginn 13. desember undir heitinu Klundurjól. Var þar leikið og sungið af list eins og venjan er. Útsendari Leiklistarvefs var þar viðstaddur og...
0 28 July, 2002 more
Posted by on 28 July

Hversdagslegt kraftaverk á Akureyri

Leikfélag Akureyrar frumsýndi föstudaginn 13. desember leikritið Hversdagslegt kraftaverk eftir rússneska leikskáldið Évgení Schwarz í leikstjórn landa hans Vladimir Bouchlers og þýðingu Rebekku Þráinsdóttur. Júl
0 28 July, 2002 more
Posted by on 28 July

Kraftmikil og flott sýning hjá Verzló

Nemendafélag Verzlunarskóla Íslands frumsýndi á dögunum söngleikinn Made in USA eftir Jón Gnarr í leikstjórn Jóhanns G. Jóhannssonar. Þetta er heilmikið „show“ að hætti Verzló og hvergi til sparað í...
0 28 July, 2002 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa