Gagnrýnandinn

28 október

Beðið eftir Go.com air

„Höfundi og leikstjóra tekst að flétta saman þessum litlum frásögnum af töluverðu listfengi svo úr verður fínasta leiksýning.“ Gagnrýnandi Leiklistarvefsins fór á frumsýningu á Beðið eftir go.com air hjá M
0 28 október, 2001 meira
27 október

Þetta mánaðarlega hjá Hugleik – október

Hugleikur hóf vetrarstarf sitt í Kaffileikhúsinu þann 14. október með fimm einþáttungum eftir fjóra félagsmenn. Þættirnir voru frumsýndir á mánudegi og önnur og jafnframt síðasta sýning var daginn eftir. Ætluni
0 27 október, 2001 meira
26 október

Einelti í Andríki

Ármann Guðmundsson skellti sér í Borgarleikhúsið á frumsýningu laugardaginn 21. september og horfði gagnrýnum augum á þennan breska barnasöngleik. Lesið hvað hann hafði að segja um verkið.
0 26 október, 2001 meira
Mergjaðir tónleikar í Mósó
26 október

Mergjaðir tónleikar í Mósó

Boðið var upp á tónleika leikhúsi þeirra Mosfellinga sunnudaginn 9 desember. Lalli Vill var þar og hafði þetta að segja.
0 26 október, 2001 meira
Í heimsókn hjá Hugleik
26 október

Í heimsókn hjá Hugleik

Hugleikur bauð fólki í heimsókn í Iðnó og þar voru allar sortir í boði. Hörður Sigurðarson fór og gæddi sér á veitingunum. 
0 26 október, 2001 meira
Hinn eini sanni ofleikur
20 október

Hinn eini sanni ofleikur

Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundir gamanleikritið Hinn eini sanni eftir Tom Stoppard í Hjáleigunni, Kópavogi.Ármann Guðmundsson hefur skrifað umfjöllun um sýninguna
0 20 október, 2001 meira
Tíu eftirminnileg kvöld
19 október

Tíu eftirminnileg kvöld

„Góð leiksýning gleymist ekki svo glatt….“ Þorgeir Tryggvason rifjar upp sín eftirminnilegustu kvöld í leikhúsinu og setur upp topp tíu lista.
0 19 október, 2001 meira

Áskrift að Vikupósti

Karfa