Gagnrýnandinn

Posted by on 28 nóvember

Kraftmikil Lína í Borgarleikhúsinu

Það eru sumir sem halda því fram að það sé sjálfsagður réttur hverrar kynslóðar barna að sjá ákveðin barnaleikrit. Þetta ár hlýtur því að vera afar mikilvægt í réttindabaráttu yngstu...
0 28 nóvember, 2002 more
Posted by on 28 nóvember

Sólstingur

Lárus Vilhjálmsson skrapp á sunnudaginn á sýningu hjá Versló sem heitir Sólstingur. Hann hefur áður farið á nemendamótssýningar þeirra Verslinga og verið afar hrifinn af þeim metnaði sem þau leggja...
0 28 nóvember, 2002 more
Posted by on 28 nóvember

Hlegið dátt á Eldað með Elvis

Lárus Vilhjálmsson fór um daginn á eina af lokaæfingum á Eldað með Elvis eftir Lee Hall og var bara nokkuð sáttur við stykkið. Þrátt fyrir nokkra hnökra á verkinu sjálfu...
0 28 nóvember, 2002 more
Posted by on 28 júlí

Leikfélag Dalvíkur – Kverkatak

„Bullandi reimleikar í Ungó“ er fyrirsögnin á gagnrýni Guðrúnar Höllu Jónsdóttur um sýningu unglingadeildar Leikfélags Dalvíkur. Kverkatak, sem er skrifað og leikstýrt af formanni félagsins Júlíusi Júlíussy
0 28 júlí, 2002 more
Posted by on 28 júlí

Hugleikur á síðum buxum

Hugleikur hélt sína árlegu jólaskemmtun í Kaffileikhúsinu föstudaginn 13. desember undir heitinu Klundurjól. Var þar leikið og sungið af list eins og venjan er. Útsendari Leiklistarvefs var þar viðstaddur og...
0 28 júlí, 2002 more
Posted by on 28 júlí

Hversdagslegt kraftaverk á Akureyri

Leikfélag Akureyrar frumsýndi föstudaginn 13. desember leikritið Hversdagslegt kraftaverk eftir rússneska leikskáldið Évgení Schwarz í leikstjórn landa hans Vladimir Bouchlers og þýðingu Rebekku Þráinsdóttur. Júl
0 28 júlí, 2002 more
Posted by on 28 júlí

Kraftmikil og flott sýning hjá Verzló

Nemendafélag Verzlunarskóla Íslands frumsýndi á dögunum söngleikinn Made in USA eftir Jón Gnarr í leikstjórn Jóhanns G. Jóhannssonar. Þetta er heilmikið „show“ að hætti Verzló og hvergi til sparað í...
0 28 júlí, 2002 more
Posted by on 27 júlí

Hugleikur tekinn á beinið

Hugleikur frumsýndi í gær fimmtudag dagskrá númer tvö í dagskrárröðinni „Þetta mánaðarlega“. Útsendari Leiklistarvefsins fór á stúfana og hér má sjá hvað honum fannst.
0 27 júlí, 2002 more
Frábær Hljómsveit í Kópavogi
Posted by
22 nóvember

Frábær Hljómsveit í Kópavogi

Leikfélag Kópavogs frumsýndi föstudaginn 22. nóvember leikverkið Hljómsveitina eftir leikstjórann Ágústu Skúladóttur og leikhópinn. Gagnrýnandi leiklistarvefsins, Ármann Guðmundsson, stakk inn nefi og líkaði grei
0 22 nóvember, 2001 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa