Gagnrýnandinn

Posted by on 19 ágúst

Góðverkin kalla!

Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna frumsýndi um helgina Gamanleikinn Góðverkin kalla eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason í leikstjórn Gunnars B. Guðmundssonar. Ég fór, sá og skemmt
0 19 ágúst, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Rapp og rennilásar

Flest er sjötugum fært, segir máltækið ekki, það er hins vegar greinilega staðreynd. Ég fór á sýningu hjá Snúði og Snældu, leikfélagi eldri borgara síðasta föstudag. Þau eru með til...
0 19 ágúst, 2005 more
Tréhausinn 2005 – Þorgeir Tryggvason
Posted by
27 júlí

Tréhausinn 2005 – Þorgeir Tryggvason

Þorgeir Tryggvason skrifar: Í ár dugar ekkert minna en tvíhöfði til að verðlauna það sem vel var gert í áhugaleikhúsinu á Íslandi. Við Hrund Ólafsdóttir skiptum verkum bróður- og systurlega...
0 27 júlí, 2005 more
Tréhausinn 2005 – Hrund Ólafsdóttir
Posted by
25 júlí

Tréhausinn 2005 – Hrund Ólafsdóttir

Hrund Ólafsdóttir skrifar: Leiksýningar sem ég skrifaði gagnrýni um fyrir Morgunblaðið á síðastliðnu leikári voru 37 talsins. Auk þess sá ég 6 sýningar sem einnig verða lagðar undir Tréhausinn. Sjálf...
0 25 júlí, 2005 more
Hvunndagshetja í Kópavogi
Posted by
19 júlí

Hvunndagshetja í Kópavogi

Leikfélag Kópavogs frumsýndi í Hjáleigunni um sl. helgi leikverk, sem hlotið hefur nafnið „Allra kvikinda líki“ og er unnin af leikstjórum og leikhóp upp úr breska teiknimyndablaðinu VIZ. Fulltrúi leiklistarvefsin
0 19 júlí, 2005 more
Undan ægivaldi ömmu
Posted by
19 júlí

Undan ægivaldi ömmu

Ný íslensk leiksýning, Dauð og jarðarber, sem að sögn aðstandenda er grínharmleikur, var á fjölunum í Gúttó í Hafnarfirði í gær. Leiklistarvefurinn átti auðvitað mann á staðnum.
0 19 júlí, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Ein lítil kómedía…

Hugleikur frumsýndi fyrir nokkrum vikum leikritið Enginn með Steindóri eftir Nínu B. Jónsdóttur í leikstjórn Þorgeirs Tryggvasonar. Útsendari vor átti ekki heimangengt á sýninguna fyrr en í gær. Sj
0 19 ágúst, 2004 more
Posted by on 28 nóvember

Hugleikur undir hamrinum

Hugleikur frumsýndi laugardaginn 8. mars í Tjarnarbíó, leikritið Undir hamrinum eftir Hildi Þórðardóttur í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Leiklistarvefurinn átti mann á staðnum og hér má sjá hvað honum fannst
0 28 nóvember, 2002 more
Posted by on 28 nóvember

Fjórréttað hjá Leikfélagi Kópavogs

Tilraunaeldhús Leikfélags Kópavogs frumsýndi nú fyrir skemmstu sýninguna Fjórréttað sem er, eins og nafnið gefur lítillega til kynna, fjögur verk sem mynda eina sýningu. Þrjú verkanna eru eftir félaga í...
0 28 nóvember, 2002 more
Admin notice: (?)
Image banner widget selected to be displayed on Show on all categories. Homepage view is disabled on advanced settings. You can change display options under Advanced settings on widget panel.

Áskrift að Vikupósti

Karfa