Gagnrýnandinn

Posted by on 19 August

Smartur Smúrts hjá Kópavogi

Ég skrapp á Smúrtsinn eftir Boris Vian hjá Leikfélagi Kópavogs um á föstudaginn og varð heldur betur kátur. Þessi sýning er skýrt dæmi um hvað umræðan um áhuga og atvinnumenn...
0 19 August, 2005 more
Posted by on 19 August

Súr sirkus

Það var með nokkurri tilhlökkun að ég fór á frumsýningu hjá Hugleik um helgina. Það átti að frumsýna nýtt verk eftir þau fjórmenninga Ármann Guðmundsson, Hjördisi Hjartardóttur, Sævar Sigurgeirsson og...
0 19 August, 2005 more
Posted by on 19 August

Queen bjargar rokkinu!

Í enn eitt skiptið skrapp ég á söngleik hjá framhaldsskólanemum. Ég fór fyrr í vetur á einn slíkan hjá Versló en í þetta skiptið hjá Fjölbraut í Breiðholti. Í þetta...
0 19 August, 2005 more
Posted by on 19 August

Góðverkin kalla!

Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna frumsýndi um helgina Gamanleikinn Góðverkin kalla eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason í leikstjórn Gunnars B. Guðmundssonar. Ég fór, sá og skemmt
0 19 August, 2005 more
Posted by on 19 August

Rapp og rennilásar

Flest er sjötugum fært, segir máltækið ekki, það er hins vegar greinilega staðreynd. Ég fór á sýningu hjá Snúði og Snældu, leikfélagi eldri borgara síðasta föstudag. Þau eru með til...
0 19 August, 2005 more
Tréhausinn 2005 – Þorgeir Tryggvason
Posted by
27 July

Tréhausinn 2005 – Þorgeir Tryggvason

Þorgeir Tryggvason skrifar: Í ár dugar ekkert minna en tvíhöfði til að verðlauna það sem vel var gert í áhugaleikhúsinu á Íslandi. Við Hrund Ólafsdóttir skiptum verkum bróður- og systurlega...
0 27 July, 2005 more
Tréhausinn 2005 – Hrund Ólafsdóttir
Posted by
25 July

Tréhausinn 2005 – Hrund Ólafsdóttir

Hrund Ólafsdóttir skrifar: Leiksýningar sem ég skrifaði gagnrýni um fyrir Morgunblaðið á síðastliðnu leikári voru 37 talsins. Auk þess sá ég 6 sýningar sem einnig verða lagðar undir Tréhausinn. Sjálf...
0 25 July, 2005 more
Hvunndagshetja í Kópavogi
Posted by
19 July

Hvunndagshetja í Kópavogi

Leikfélag Kópavogs frumsýndi í Hjáleigunni um sl. helgi leikverk, sem hlotið hefur nafnið „Allra kvikinda líki“ og er unnin af leikstjórum og leikhóp upp úr breska teiknimyndablaðinu VIZ. Fulltrúi leiklistarvefsin
0 19 July, 2005 more
Undan ægivaldi ömmu
Posted by
19 July

Undan ægivaldi ömmu

Ný íslensk leiksýning, Dauð og jarðarber, sem að sögn aðstandenda er grínharmleikur, var á fjölunum í Gúttó í Hafnarfirði í gær. Leiklistarvefurinn átti auðvitað mann á staðnum.
0 19 July, 2005 more
Posted by on 19 August

Ein lítil kómedía…

Hugleikur frumsýndi fyrir nokkrum vikum leikritið Enginn með Steindóri eftir Nínu B. Jónsdóttur í leikstjórn Þorgeirs Tryggvasonar. Útsendari vor átti ekki heimangengt á sýninguna fyrr en í gær. Sj
0 19 August, 2004 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa