Gagnrýnandinn

Posted by on 19 ágúst

Lóa tekur lagið

Taktu lagið Lóa er eitt fjölmargra verka Jims Cartwright. Þetta er að mörgu leyti átakanleg saga, og þó þótti mér það galli við handritið hversu miklar upplýsingar um samband persóna...
0 19 ágúst, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Fjölskyldudrama og fjölmenning

Hugleikur frumsýndi sunnudaginn 6. mars, leikritið „Patataz“ eftir Björn M. Sigurjónsson í Stúdíó 4, nýju húsnæði við Vatnagörðum. Félagið hefur undanfarin ár sýnt flestar sinna uppsetninga í Tjarna
0 19 ágúst, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Pólitísk ádeila í Borgarleikhúsinu

Ágætur leikhúsmaður segir á bloggsíðu sinni: „Opinions are like Assholes. Everybody’s got one“. Það eru orð að sönnu og það er heldur enginn hörgull á skoðunum í leikverkinu American Diplomacy..
0 19 ágúst, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Leikfélag Hafnarfjarðar setur í fluggírinn

Leikfélag Hafnarfjarðar heldur ótrautt áfram með sína einstöku „tilraun“, þ.e. að setja upp fimm leiksýningar í striklotu, þar sem fimm leikstjórar úr röðum félagsmanna fá að spreyta sig á verðugum...
0 19 ágúst, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Ódauðlegt sjónarspil og upplifun í Kópavogi

Ég ætla að byrja þessa umfjöllun á því að gefa Memento Mori Hugleiks og Leikfélags Kópavogs fjórar stjörnur fyrir alveg hreint frábæra sýningu. Og Ágústa Skúladóttir er besti leikstjóri landsins....
0 19 ágúst, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Háð á heimsmælikvarða

Þegar ég fyrir nokkrum dögum stóð og horfði á sýningu Stúdentaleikhússins á “Þú veist hvernig þetta er” velti ég fyrir mér afhverju ég væri ekki búinn að sjá svona sterka...
0 19 ágúst, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Álagabærinn á Reyðarfirði

Laugardaginn 6. nóvember síðastliðinn frumsýndi Leikfélag Reyðarfjarðar leikritið Álagabærinn eftir Ármann Guðmundsson. Leikritið gengur mikið út á stutt atriði, mörg með söng.
0 19 ágúst, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Að aflokinni stuttverkahátíð

Stuttverkahátíðin Margt smátt fór fram í Borgarleikhúsinu laugardaginn 23. október síðastliðinn, annað árið í röð. Þessi litla leiklistarhátíð er einstæð í íslensku leiklistarlífi og þótt víðar væri
0 19 ágúst, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Skálkastríð í Valaskjálf

Ég minnist þess þegar ég í bernsku sá bíómyndina Bugsy Malone, hvað mér þótti hún ofboðslega skemmtileg. Bæði þótti mér hún fyndin og svo var tónlistin sérlega grípandi og góð....
0 19 ágúst, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Fínn mánaðarskammtur hjá Hugleik

Hugleikur hefur nú um nokkurra ára skeið staðið fyrir einþáttunga- og stuttverkasýningum undir nafninu “Þetta mánaðarlega”. Þarna hefur fjöldi höfunda, leikara og leikstjóra úr félaginu fengið tækifæri til
0 19 ágúst, 2005 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa