Gagnrýnandinn

Syngjandi skemmtilegt
Posted by
20 November

Syngjandi skemmtilegt

Hugleikur frumsýndi Jólaævintýri, nýja leiksýningu sína í Tjarnarbíói, laugardaginn 19. nóvember. Eins og flestir vita hefur Hugleikur skapað sér sérstöðu með frumsömdum, heimatilbúnum leikverkum í gegnum tíð
0 20 November, 2005 more
Ferna hjá Mosfellingum
Posted by
11 November

Ferna hjá Mosfellingum

Leikfélag Mosfellsveitar frumsýndi fjögurra þátta leikdagskrá í Bæjarleikhúsinu föstudaginn 11. nóvember. Þættirnir voru eftir tvo meðlimi félagsins þá Pétur R. Pétursson og Lárus J. Jónsson og leikstýrt af
0 11 November, 2005 more
Blóðberg í Loftkastalanum
Posted by
09 November

Blóðberg í Loftkastalanum

Stúdentaleikhúsið frumsýndi fyrir skömmu leikritið Blóðberg sem byggt er á hinni þekktu kvikmynd Magnolia. Útsendari okkar leit á sýningu og hefur ritað um upplifun sína.
0 09 November, 2005 more
Fullkomið brúðkaup, hættulega fyndið
Posted by
21 October

Fullkomið brúðkaup, hættulega fyndið

Ég fór í gærkvöldi að sjá Fullkomið brúðkaup hjá Leikfélagi Akureyrar. Ég get sagt ykkur það að aðra eins snilld hef ég ekki séð í langan tíma. Fullkomið brúðkaup er...
0 21 October, 2005 more
Stutt gaman
Posted by
08 October

Stutt gaman

Hugleikur hóf vetrardagskrá sína föstudaginn 8. október með leikþáttadagskrá í Þjóðleikhúskjallaranum.  Leiklistarvefurinn átti útsendara á staðnum eins og oft áður og hefur hann skrifað umsögn um dagskrána
0 08 October, 2005 more
Posted by on 19 August

Koddamadur

Alla jafna finnst mér mannvonska að skrifa leikrit sem tekur mikið meira en einnoghálfan klukkutíma að sýna. Venjulegast er afturendum áhorfenda farið að misbjóða leikhússætin eftir þann tíma. Aukinheldur sem...
0 19 August, 2005 more
Posted by on 19 August

Uppreisn Æru á Reyðarfirði

Á Reyðarfirði, þann 20. apríl síðastliðinn frumsýndi Nemendafélag Grunnskóla Reyðarfjarðar í samvinnu við leikfélag Reyðarfjarðar leikritið Uppreisn Æru eftir Ármann Guðmundsson. Ég verð að viðurkenna að
0 19 August, 2005 more
Posted by on 19 August

Riðið inn í sólarlagið

Hedonismi er orð sem lýsir kannski vel nútímaþjóðfélagi þar sem aðaleftirsókn mannskepnunnar virðist vera að öðlast sem mesta gleði eða nautn. Þetta orð lýsir
0 19 August, 2005 more
Posted by on 19 August

Tilbrigði við sjófugl

Stúdentaleikhúsið frumsýndi um miðjan mars leikritið “Tilbrigði við sjófugl”, en lagðist í dvala um tíma vegna þess að bæta þurfti úr brunavarnarmálum í annars skemmtilegu húsnæði Tónlistarþróunarmiðs
0 19 August, 2005 more
Posted by on 19 August

Síðdegi í garðinum

Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýndi Dýragarðssögu eftir Edward Albee í leikstjórn Halldórs Magnússonar síðastliðinn laugardag. Sýningin er sú fimmta í röðinni sem félagið frumsýnir á yfirstandandi leikári og u
0 19 August, 2005 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa