Gagnrýnandinn

Systur sýna dramatísk tilþrif – Systur
Posted by
26 apríl

Systur sýna dramatísk tilþrif – Systur

Hugleikur frumsýndi nýskeð í Möguleikhúsinu leikritið Systur eftir Þórunni Guðmundsdóttur í leikstjórn Þorgeirs Tryggvasonar. Lárus Vilhjálmsson brá sér á sýningu og greinir frá upplifun sinni.
0 26 apríl, 2006 more
Ekkert að óttast – Anímanína
Posted by
10 apríl

Ekkert að óttast – Anímanína

Stúdentaleikhúsið frumsýndi í síðustu viku frumsamið verk sem þau kalla Anímanínu. Leikstjóri verksins er Víkingur Kristjánsson og  sýnt er í Loftkastalanum. Ármann Guðmundsson brá sé
0 10 apríl, 2006 more
Fjöður í hattinn – Gauragangur
Posted by
06 apríl

Fjöður í hattinn – Gauragangur

Leikfélag Hornafjarðar í samvinnu við Framhalds- og Tónlistarskóla staðarins hefur undanfarið sýnt söngleikinn Gauragang eftir Ólaf Hauk Símonarson í lekstjórn Harðar Sigurðarsonar. Jón
0 06 apríl, 2006 more
Þröngt leika sáttir, Hodja frá Pjort
Posted by
06 apríl

Þröngt leika sáttir, Hodja frá Pjort

Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir um þessar mundir barna- og fjölskylduleikritið Hodja frá Pjort í leikstjórn Ármanns Guðmundssonar. Verkið er byggt á sögu eftir Ole Lund Kirkergaard en leikgerðin er eftir Ingvar...
0 06 apríl, 2006 more
Kardemommubærinn fyllir Freyvangsleikhúsið
Posted by
15 mars

Kardemommubærinn fyllir Freyvangsleikhúsið

Freyvangsleikhúsið frumsýndi Kardimommubæinn í Freyvangi þann 25 febrúar sl. fyrir fullu húsi og Eyjafjörðurinn skartaði sínu fegursta; svona eins og til að vera með í tímalausu, sólríku umhverfi Kardimommubæjar
0 15 mars, 2006 more
Sjö heimar upphafningarinnar
Posted by
27 nóvember

Sjö heimar upphafningarinnar

Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýndi Hina endanlegu hamingju, nýtt íslenskt leikrit eftir Lárus Húnfjörð, laugardaginn 26. nóvember síðastliðinn. Leikfélag Hafnarfjarðar hefur staðið öðrum félögum framar undanfar
0 27 nóvember, 2005 more
Sex í sveit á Iðavöllum
Posted by
21 nóvember

Sex í sveit á Iðavöllum

Leikfélag Fljótsdalshéraðs sýnir um þessar mundir gamanleikinn Sex í sveit, eftir Marc Camoletti í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar.  Oddur Bjarni Þorgkelsson leikstýrir.  Leikritið er sýnt á Iðavöllum. Gerðu
0 21 nóvember, 2005 more
Syngjandi skemmtilegt
Posted by
20 nóvember

Syngjandi skemmtilegt

Hugleikur frumsýndi Jólaævintýri, nýja leiksýningu sína í Tjarnarbíói, laugardaginn 19. nóvember. Eins og flestir vita hefur Hugleikur skapað sér sérstöðu með frumsömdum, heimatilbúnum leikverkum í gegnum tíð
0 20 nóvember, 2005 more
Ferna hjá Mosfellingum
Posted by
11 nóvember

Ferna hjá Mosfellingum

Leikfélag Mosfellsveitar frumsýndi fjögurra þátta leikdagskrá í Bæjarleikhúsinu föstudaginn 11. nóvember. Þættirnir voru eftir tvo meðlimi félagsins þá Pétur R. Pétursson og Lárus J. Jónsson og leikstýrt af
0 11 nóvember, 2005 more
Blóðberg í Loftkastalanum
Posted by
09 nóvember

Blóðberg í Loftkastalanum

Stúdentaleikhúsið frumsýndi fyrir skömmu leikritið Blóðberg sem byggt er á hinni þekktu kvikmynd Magnolia. Útsendari okkar leit á sýningu og hefur ritað um upplifun sína.
0 09 nóvember, 2005 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa