Gagnrýnandinn

Gleði og gengdarlaust gaman hjá Hugleik
Posted by
26 March

Gleði og gengdarlaust gaman hjá Hugleik

Ást í meinum, ást í leynum, ást á allla kanta, ásamt athyglisverðri ástríðu á tyggjói og andstyggð á frunsum er meðal þess sem tæpt er á í söng- og gleðileiknum...
0 26 March, 2007 more
Litið á Batnandi mann
Posted by
25 March

Litið á Batnandi mann

Á fimmtánda starfsári sínu setur Halaleikhópurinn upp leikritið Batnandi maður eftir Ármann Guðmundsson í leikstjórn höfundar. Verkið segir sögu sjómannsins Sigmars sem lendir í vinnuslysi og ákveður að fá sig.
0 25 March, 2007 more
Sögustund í Kópavogi
Posted by
23 March

Sögustund í Kópavogi

Það er alltaf skemmtileg tilfinning að fara í leikhús og hafa ekki hugmynd um hvað bíður manns. Þó að vissulega geti brugðið til beggja vona þá er bara eitthvað svo...
0 23 March, 2007 more
Léttleiki í Lyngbrekku
Posted by
22 March

Léttleiki í Lyngbrekku

Gísli Einarsson skrifar: Góðir farsar eru alltaf kærkomin glæta í skammdeginu. Nóg er af hörmungum og leiðindum í heiminum sem oftar en ekki rata síðan á leiksvið og þykir reyndar...
0 22 March, 2007 more
Ævintýri og leikgleði
Posted by
19 March

Ævintýri og leikgleði

Ungmennafélögin Baldur, Samhygð og Vaka í Flóahreppi, frumsýndu í félagsheimilinu Þingborg um helgina gleðileikinn Draumur á Jónsmessunótt eftir William Shakespeare í leikstjórn Gunnars Sigurðssonar. Verkið fjalla
0 19 March, 2007 more
Herranótt Molnar
Posted by
28 February

Herranótt Molnar

Herranótt er elsta leiklistarstofnun landsins. Að leiksýningum undir þessu nafni hafa ungmenni staðið  allt frá átjándu öld. Nú setur þetta rótgróna félag upp sína 162. sýningu. Og eldist vel. Virðist...
0 28 February, 2007 more
Gott kvöld með Prímadonnum í Eyjafjarðarsveit
Posted by
26 February

Gott kvöld með Prímadonnum í Eyjafjarðarsveit

Föstudagskvöldið 23.febrúar síðastliðið frumsýndi Freyvangsleikhúsið leikritið Prímadonnurnar eftir Ken Ludwig í þýðingu Sögu Jónsdóttur sem einnig leikstýrir verkinu. Þetta er í fyrsta skipti sem þetta ver
0 26 February, 2007 more
Sjáið Fiðlarann á þakinu!
Posted by
07 February

Sjáið Fiðlarann á þakinu!

Þegar sauðsvartur almúginn stígur á stokk og fremur list, er heilög skylda okkar hinna sem ekki nennum að vera með, að kemba hár okkar, fara í betri fötin og upplifa...
0 07 February, 2007 more
Mistækur Draugadans Leikfélags MH
Posted by
06 February

Mistækur Draugadans Leikfélags MH

Það er alltaf áhugavert að fara á sýningar áhugaleikfélaganna í menntaskólunum. Þarna fer oft saman mikil sköpunarþörf, umtalsverðir hæfileikar og góð vinna leikstjóra og tæknifólks. Á meðan sum félögin r
0 06 February, 2007 more
Stórgóð sýning á Selfossi
Posted by
22 January

Stórgóð sýning á Selfossi

Undirrituð fór að sjá frumsýningu á Hnerranum á Selfossi um helgina. Hvar á maður eiginlega að byrja? Ætli sé ekki bara best að byrja á byrjuninni. Anton Tsjekoff er ljómandi...
0 22 January, 2007 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa