Gagnrýnandinn

Velheppnuð Shakespeare-sýning í Halanum
Posted by
12 February

Velheppnuð Shakespeare-sýning í Halanum

Markvisst og metnaðarfullt verkefnaval Halaleikhópsins heldur áfram að skila okkur áhorfendum eftirminnilegum upplifunum. Núna er það sjálfur Shakespeare sem heimsækir Halann með efni úr þremur leikritum, Þrettándak
0 12 February, 2009 more
…og þú hélst að þín fjölskylda væri slæm!
Posted by
27 January

…og þú hélst að þín fjölskylda væri slæm!

Leikfélag Ölfuss virðist komið til að vera. Félagið hefur á undanförnum árum fengið til liðs við sig góða leikstjóra og sett upp skemmtilegar sýningar. Góð blanda sem skilar árangri. Nú...
0 27 January, 2009 more
Skrautlegt heimilislíf og grátbroslegar persónur
Posted by
16 January

Skrautlegt heimilislíf og grátbroslegar persónur

Magnús Þór Jónsson brá sér á sýningu hjá Leikfélagi Ólafsvíkur á leikritinu Taktu lagið Lóa og stóðst ekki mátið að skrifa um upplifun sína af sýningunni: Síðastliðið föstudagskvöld frumsýndi Leikféla
0 16 January, 2009 more
Stórkostlegt!
Posted by
19 November

Stórkostlegt!

Leikfélagið Grímnir og leikdeild Grunnskóla Stykkishólms sýna nú rokkóperuna Jesus Christ superstar eftir Tim Rice og tónlistin er eftir Andrew Lloyd Webber. Í íslenskri þýðingu Níelsar Óskarssonar hefur þetta ver
0 19 November, 2008 more
Mowgli undir Mýrdalsjökli
Posted by
01 November

Mowgli undir Mýrdalsjökli

Þorgeir Tryggvason fjallar um sýningu Leikfélags Kópavogs á Skugga-Sveini: "Það er fagnaðarefni af stærra taginu að ganga inn í nýtt leikhús. Sérstaklega ef þar er ekki tjaldað til einnar nætur....
0 01 November, 2008 more
Jörundur í Logalandi
Posted by
18 March

Jörundur í Logalandi

Við erum stödd í Logalandi í Reykholtsdal. Hinu gamla en margstækkaða félagsheimili hefur verið umturnað og því breytt í sögusvið kráarinnar Jokers & Kings í London þar sem saga Jónasar...
0 18 March, 2008 more
Jörundur góður í Freyvangi
Posted by
14 March

Jörundur góður í Freyvangi

Freyvangsleikhúsið sýnir um þessar myndir alþýðuleikinn Þið munið hann Jörund. Steinþór Þráinsson brá sér í Freyvang og hefur góð orð um sýninguna. Pistillinn er birtur á Leiklistarvefnum með góðfúslegu
0 14 March, 2008 more
Afar skemmtileg afmælissýning
Posted by
22 January

Afar skemmtileg afmælissýning

Leikfélag Selfoss sýnir um þessar mundir gamanleikinn Með táning í tölvunni eftir einn virtasta og vinsælasta farsahöfund heims í dag, Ray Cooney. Magnús J. Magnússon var á frumsýningunni þann 11....
0 22 January, 2008 more
Umfjöllun um sýningar á Mörgu smáu
Posted by
16 October

Umfjöllun um sýningar á Mörgu smáu

Þann 6. október sl. var Margt smátt, stuttverkahátíð Bandalags íslenskra leikfélaga haldin í Borgarleikhúsinu með pompi og prakt. Að þessu sinni tóku sex leikfélaög þátt, Freyvangsleikhúsið, Halaleikhópurinn,
0 16 October, 2007 more
Góð álfastund í Öskjuhlíð
Posted by
07 August

Góð álfastund í Öskjuhlíð

Það var skemmtilegt að ganga í svalri kvöldgolunni upp göngustíginn í Öskjuhlíð og setjast síðan í grasið í einu af gömlu olíutankastæðum Breta úr seinni heimsstyrjöld. En það var ekki...
0 07 August, 2007 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa