Gagnrýnandinn

Stórkostlegt!
Posted by
19 nóvember

Stórkostlegt!

Leikfélagið Grímnir og leikdeild Grunnskóla Stykkishólms sýna nú rokkóperuna Jesus Christ superstar eftir Tim Rice og tónlistin er eftir Andrew Lloyd Webber. Í íslenskri þýðingu Níelsar Óskarssonar hefur þetta ver
0 19 nóvember, 2008 more
Mowgli undir Mýrdalsjökli
Posted by
01 nóvember

Mowgli undir Mýrdalsjökli

Þorgeir Tryggvason fjallar um sýningu Leikfélags Kópavogs á Skugga-Sveini: "Það er fagnaðarefni af stærra taginu að ganga inn í nýtt leikhús. Sérstaklega ef þar er ekki tjaldað til einnar nætur....
0 01 nóvember, 2008 more
Jörundur í Logalandi
Posted by
18 mars

Jörundur í Logalandi

Við erum stödd í Logalandi í Reykholtsdal. Hinu gamla en margstækkaða félagsheimili hefur verið umturnað og því breytt í sögusvið kráarinnar Jokers & Kings í London þar sem saga Jónasar...
0 18 mars, 2008 more
Jörundur góður í Freyvangi
Posted by
14 mars

Jörundur góður í Freyvangi

Freyvangsleikhúsið sýnir um þessar myndir alþýðuleikinn Þið munið hann Jörund. Steinþór Þráinsson brá sér í Freyvang og hefur góð orð um sýninguna. Pistillinn er birtur á Leiklistarvefnum með góðfúslegu
0 14 mars, 2008 more
Afar skemmtileg afmælissýning
Posted by
22 janúar

Afar skemmtileg afmælissýning

Leikfélag Selfoss sýnir um þessar mundir gamanleikinn Með táning í tölvunni eftir einn virtasta og vinsælasta farsahöfund heims í dag, Ray Cooney. Magnús J. Magnússon var á frumsýningunni þann 11....
0 22 janúar, 2008 more
Umfjöllun um sýningar á Mörgu smáu
Posted by
16 október

Umfjöllun um sýningar á Mörgu smáu

Þann 6. október sl. var Margt smátt, stuttverkahátíð Bandalags íslenskra leikfélaga haldin í Borgarleikhúsinu með pompi og prakt. Að þessu sinni tóku sex leikfélaög þátt, Freyvangsleikhúsið, Halaleikhópurinn,
0 16 október, 2007 more
Góð álfastund í Öskjuhlíð
Posted by
07 ágúst

Góð álfastund í Öskjuhlíð

Það var skemmtilegt að ganga í svalri kvöldgolunni upp göngustíginn í Öskjuhlíð og setjast síðan í grasið í einu af gömlu olíutankastæðum Breta úr seinni heimsstyrjöld. En það var ekki...
0 07 ágúst, 2007 more
Ég vil hvergi annarsstaðar vera
Posted by
23 apríl

Ég vil hvergi annarsstaðar vera

Hvað er bingó? Mikið meira en ég hélt að það væri svo mikið er víst. Það eru allir þessir gluggar sem má opna og loka og allar þessar tölur og...
0 23 apríl, 2007 more
Gleði og gengdarlaust gaman hjá Hugleik
Posted by
26 mars

Gleði og gengdarlaust gaman hjá Hugleik

Ást í meinum, ást í leynum, ást á allla kanta, ásamt athyglisverðri ástríðu á tyggjói og andstyggð á frunsum er meðal þess sem tæpt er á í söng- og gleðileiknum...
0 26 mars, 2007 more
Litið á Batnandi mann
Posted by
25 mars

Litið á Batnandi mann

Á fimmtánda starfsári sínu setur Halaleikhópurinn upp leikritið Batnandi maður eftir Ármann Guðmundsson í leikstjórn höfundar. Verkið segir sögu sjómannsins Sigmars sem lendir í vinnuslysi og ákveður að fá sig.
0 25 mars, 2007 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa