Gagnrýnandinn

Vandað Bergmál í Hafnarfirðinum
Posted by
18 August

Vandað Bergmál í Hafnarfirðinum

Hörður S. Daníelsson fór á frumsýningu hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar sl. föstudag og sá Bergmál, verk eftir N. Richard Nash. Leikarar eru Guðrún Sóley Sigurðardóttir og Aldís Davíðsdóttir, en þær sáu...
0 18 August, 2009 more
Morbid á Art fart
Posted by
17 August

Morbid á Art fart

Hörður S. Daníelsson skellti sér um daginn á sýninguna Morbid hjá The Fiasco Division í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Morbid er ein af sýningum Art fart hátíðarinnar sem nú er í fullum gangi....
0 17 August, 2009 more
Fyrir og eftir syndafallið
Posted by
18 May

Fyrir og eftir syndafallið

Ó, þú aftur? er ný og endurgerð uppfærsla á leikritinu Ó, þú eftir Ingibjörgu Hjartardóttur, Sigrúnu Óskarsdóttur og Unni Guttormsdóttur. Leikritið var frumsýnt af Hugleik á Galdraloftinu vorið 1987 og...
0 18 May, 2009 more
Dauði í kreppunni
Posted by
30 April

Dauði í kreppunni

Hörður S. Dan. skellti sér nýskeð á sýningu í Jaðarleikhúsinu á verk sem heitir Dauði í kreppunni. Þetta er nýtt verk eftir hann Guðna Líndal Benediktsson sem einnig er leikstjóri...
0 30 April, 2009 more
Gefðu Jéns séns hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar
Posted by
20 April

Gefðu Jéns séns hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar

Hörður S. Dan. skellti sér á sýningu Unglingadeildar Leikfélags Hafnarfjarðar „Gefðu Jens séns. Þetta er sýning byggð á spunavinnu sem unglingarnir hafa staðið í frá því í janúar. Endaði sú...
0 20 April, 2009 more
Magnús Magnússon skellti sér á Töðugjaldaball
Posted by
08 April

Magnús Magnússon skellti sér á Töðugjaldaball

Félagar í Ungmennafélagi Reykdæla láta hreint ekki deigan síga í leiklistinni þrátt fyrir að síðastliðinn vetur hafi verið ráðist í umfangsmikla sýningu þegar Þið munið hann Jörund var fært upp...
0 08 April, 2009 more
Hin illa dauðu í Keflavík
Posted by
03 April

Hin illa dauðu í Keflavík

Leikfélag Keflavíkur sýnir um þessar mundir söngleikinn Hin illa dauðu sem byggður er á kvikmyndunum góðkunnu Evil dead, Evil dead 2 og Evil dead 3. Leikstjóri sýningarinnar er Guðmundur Lúðvík...
0 03 April, 2009 more
Mögnuð Lína hjá Umf. Íslendingi
Posted by
17 March

Mögnuð Lína hjá Umf. Íslendingi

Það var góð stund sem undirritaður átti með fjölskyldunni síðastliðinn laugardag í Borgarfirði. Ferðinni var heitið í félagsheimilið Brún í Bæjarsveit þar sem leikdeild Umf. Íslendings frumsýndi leikritið
0 17 March, 2009 more
Sjóræningjaprinsessan á Selfossi
Posted by
25 February

Sjóræningjaprinsessan á Selfossi

Sigríður Lára Sigurjónsdóttir skrapp um helgina austur fyrir fjall til að sjá sýningu Leikfélags Selfoss á nýju íslensku barnaleikriti, Sjóræningjaprinsessunni sem Ármann Guðmundsson semur og leikstýrir. Hér grei
0 25 February, 2009 more
Velheppnuð Shakespeare-sýning í Halanum
Posted by
12 February

Velheppnuð Shakespeare-sýning í Halanum

Markvisst og metnaðarfullt verkefnaval Halaleikhópsins heldur áfram að skila okkur áhorfendum eftirminnilegum upplifunum. Núna er það sjálfur Shakespeare sem heimsækir Halann með efni úr þremur leikritum, Þrettándak
0 12 February, 2009 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa