Gagnrýnandinn

Fyrir og eftir syndafallið
Posted by
18 maí

Fyrir og eftir syndafallið

Ó, þú aftur? er ný og endurgerð uppfærsla á leikritinu Ó, þú eftir Ingibjörgu Hjartardóttur, Sigrúnu Óskarsdóttur og Unni Guttormsdóttur. Leikritið var frumsýnt af Hugleik á Galdraloftinu vorið 1987 og...
0 18 maí, 2009 more
Dauði í kreppunni
Posted by
30 apríl

Dauði í kreppunni

Hörður S. Dan. skellti sér nýskeð á sýningu í Jaðarleikhúsinu á verk sem heitir Dauði í kreppunni. Þetta er nýtt verk eftir hann Guðna Líndal Benediktsson sem einnig er leikstjóri...
0 30 apríl, 2009 more
Gefðu Jéns séns hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar
Posted by
20 apríl

Gefðu Jéns séns hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar

Hörður S. Dan. skellti sér á sýningu Unglingadeildar Leikfélags Hafnarfjarðar „Gefðu Jens séns. Þetta er sýning byggð á spunavinnu sem unglingarnir hafa staðið í frá því í janúar. Endaði sú...
0 20 apríl, 2009 more
Magnús Magnússon skellti sér á Töðugjaldaball
Posted by
08 apríl

Magnús Magnússon skellti sér á Töðugjaldaball

Félagar í Ungmennafélagi Reykdæla láta hreint ekki deigan síga í leiklistinni þrátt fyrir að síðastliðinn vetur hafi verið ráðist í umfangsmikla sýningu þegar Þið munið hann Jörund var fært upp...
0 08 apríl, 2009 more
Hin illa dauðu í Keflavík
Posted by
03 apríl

Hin illa dauðu í Keflavík

Leikfélag Keflavíkur sýnir um þessar mundir söngleikinn Hin illa dauðu sem byggður er á kvikmyndunum góðkunnu Evil dead, Evil dead 2 og Evil dead 3. Leikstjóri sýningarinnar er Guðmundur Lúðvík...
0 03 apríl, 2009 more
Mögnuð Lína hjá Umf. Íslendingi
Posted by
17 mars

Mögnuð Lína hjá Umf. Íslendingi

Það var góð stund sem undirritaður átti með fjölskyldunni síðastliðinn laugardag í Borgarfirði. Ferðinni var heitið í félagsheimilið Brún í Bæjarsveit þar sem leikdeild Umf. Íslendings frumsýndi leikritið
0 17 mars, 2009 more
Sjóræningjaprinsessan á Selfossi
Posted by
25 febrúar

Sjóræningjaprinsessan á Selfossi

Sigríður Lára Sigurjónsdóttir skrapp um helgina austur fyrir fjall til að sjá sýningu Leikfélags Selfoss á nýju íslensku barnaleikriti, Sjóræningjaprinsessunni sem Ármann Guðmundsson semur og leikstýrir. Hér grei
0 25 febrúar, 2009 more
Velheppnuð Shakespeare-sýning í Halanum
Posted by
12 febrúar

Velheppnuð Shakespeare-sýning í Halanum

Markvisst og metnaðarfullt verkefnaval Halaleikhópsins heldur áfram að skila okkur áhorfendum eftirminnilegum upplifunum. Núna er það sjálfur Shakespeare sem heimsækir Halann með efni úr þremur leikritum, Þrettándak
0 12 febrúar, 2009 more
…og þú hélst að þín fjölskylda væri slæm!
Posted by
27 janúar

…og þú hélst að þín fjölskylda væri slæm!

Leikfélag Ölfuss virðist komið til að vera. Félagið hefur á undanförnum árum fengið til liðs við sig góða leikstjóra og sett upp skemmtilegar sýningar. Góð blanda sem skilar árangri. Nú...
0 27 janúar, 2009 more
Skrautlegt heimilislíf og grátbroslegar persónur
Posted by
16 janúar

Skrautlegt heimilislíf og grátbroslegar persónur

Magnús Þór Jónsson brá sér á sýningu hjá Leikfélagi Ólafsvíkur á leikritinu Taktu lagið Lóa og stóðst ekki mátið að skrifa um upplifun sína af sýningunni: Síðastliðið föstudagskvöld frumsýndi Leikféla
0 16 janúar, 2009 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa