Verslun

Vörulisti Bandalags íslenskra leikfélaga

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
23 April

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Augnskuggapalettur frá Kryolan. Litabox á tveimur hæðum, samtals 20 litir, 10 mattir og 10 glimmer. Fallegir og endingargóðir litir, kremkennt pressað púður sem berist þurrt á augnalokið. Sumir litanna í...
0 23 April, 2014 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
16 April

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Litað hárspray frá Kryolan. Þekjandi litir fyrir hár, skegg og hárkollur. Litirnir koma í 150 ml. úðabrúsum, fást í 24 litum og verðið er 1.800.- Einnig eigum við Glimmer spray...
0 16 April, 2014 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
11 April

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Vinsælasta vörutegundin í versluninni okkar frá upphafi eru vatnslitirnir frá Grimas í Hollandi, en þeir eru framleiddir undir ströngu gæðaeftirliti og innihalda engin skaðleg efni. Fjölmargir grunn- og leikskólar all
0 11 April, 2014 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
04 April

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Aquacolor Soft Cream eru vatnsuppleysanlegir litir frá Kryolan með kremkenndri áferð. Þeir koma í hagkvæmum plastflöskum með pumpu svo auðvelt og fljótlegt er að bera þá á t.d. þegar lita...
0 04 April, 2014 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
28 March

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Supracolor eru kremlitir frá Kryolan. Þeir hafa reynst vel í áratugi og eru alltaf í þróun. Þeir eru framleiddir úr viðurkenndum olíum og ofnæmisprófuðum litarefnum. Við fengum nýlega 12 og...
0 28 March, 2014 more
Verslun
Posted by
27 November

Verslun

Verslun okkar er staðsett að Kleppsmýrarvegi 8, 104 Reykjavík og fastur opnunartími er frá 9.00-13.00 virka daga. Við sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Pantanir sem berast fyrir kl....
0 27 November, 2008 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa