Verslun

Vörulisti Bandalags íslenskra leikfélaga

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
14 nóvember

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Dirt Paste frá Grimas er gulleitt, þykkt og slímkennt efni sem má bera beint á húðina til að búa til ýmsa „effekta”. Það er hægt að móta það í nokkurn...
0 14 nóvember, 2014 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
07 nóvember

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Special Blood IEV er fljótandi gerfiblóð til ýmissa nota. Það rennur hægt og virkar mjög raunverulegt. Blóðið næst vel úr flestum efnum og það er í lagi að nota það...
0 07 nóvember, 2014 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
20 júní

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Hökuskegg frá Kryolan.Handhnýtt hökuskegg úr ekta mannshári í tveimur stærðum og 5 litum.Skeggin eru hnýtt í mjúkt og endingargott tjull þannig að þau eru margnota með góðri meðferð. Notið fljótandi...
0 20 júní, 2014 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
13 júní

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Artex frá KryolanTveggja þátta silikonefni til að búa til þrívíddar húðbrellur, s.s. brunasár, ör og þ.h. og svo til að fela húðlýti.Efnin eru seld saman í tveimur 40 ml. glerkrukkum...
0 13 júní, 2014 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
06 júní

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Créme make-up frá GrimasOlíu og vaxbaseraður farði sem þekur vel – hið eina sanna leikhússmink. Litirnir blandast vel sem er forsenda þess að skyggingar o.þ.h. takist vel. Frábært t.d. þegar...
0 06 júní, 2014 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
30 maí

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Púður og kinnalitaburstar frá GrimasBurstarnir eru úr mjúku, eftirgefanlegu hrosshári og sérstaklega fínir til að bursta á púður, kinnalit og skyggingar. Burstarnir koma í 4 stærðum; nr. 4 kostar kr....
0 30 maí, 2014 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
23 maí

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Grimas Transparent PowderHvítt, laust púður sem verður gegnsætt þegar það er borið á olíubaseraðan farða eða vax. Notað til að festa og matta farða. Púðrið fæst í 20 gr. dósum...
0 23 maí, 2014 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
16 maí

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Extra sterkt hárgel frá Kryolan.Kemur í 500 ml. dósum og kostar 4.500 kr. Gelið festir mjög vel og endist lengi. Næst úr hárí með vatni og sápu. Leikhúsbúiðn er við...
0 16 maí, 2014 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
09 maí

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Tannlakk frá Grimas. Tannlakk er fljótandi alcoholbaserað efni sem ætlað er til litunar á tönnum. Það kemur í 10 ml. glösum með pensli. Það er framleitt í 7 litum; gull,...
0 09 maí, 2014 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
02 maí

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

UV-Dayglow Compact Color frá Kryolan eru kremkendir vatnslitir. Litirnir eru skærir og sterkir og hægt að ná fram flottum áhrifum í venjulegri lýsingu en þegar notað er svokallað black light...
0 02 maí, 2014 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa