Verslun

Vörulisti Bandalags íslenskra leikfélaga

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
06 febrúar

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Latex (gúmmí mjólk) er fljótandi efni notað til að búa til alls konar aukahluti sem notaðir eru í „special effect“ förðun, s.s. nef, eyru og eiginlega hvað sem er. Þá...
0 06 febrúar, 2015 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
30 janúar

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Skeggefni (ullarkrep) er fléttuð og lituð lambsull sem hentar vel til að búa til gerfiskegg, barta, augnabrúnir o.þ.h. Skeggefnið er einnig notað til að fela kanta á tilbúnum gerfiskeggjum eða...
0 30 janúar, 2015 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
23 janúar

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Latex skallahettur eru vel teygjanlegar og nokkuð eðlilegar ef þær eru vel settar á. Sníða þarf hettuna til og líma niður allan hringinn. Notið skegglím, ekki vatnsuppleysanlegt. Þegar hettan er...
0 23 janúar, 2015 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
16 janúar

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Grimas Filmblood. Fljótandi gerfiblóð sem þornar ekki en heldur glansinum. Þægilegt að nota til að klára sár og meiðsli. Fæst í þremur stærðum; 100 ml. kostar 1.778.-, 500 ml. kostar...
0 16 janúar, 2015 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
09 janúar

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Blóðpúður er litlaust duft sem borið er á húð og þegar það er bleytt kemur blóðeffektinn fram. Púðrið er þvínæst ósýnilegt áður en það blotnar. Hentar vel þar sem þörf...
0 09 janúar, 2015 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
19 desember

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

T.V. Paint Stick frá Kryolan er kremkendur húðfarði af bestu gerð, vel þekjandi og berst vel á. Hann hentar vel fyrir leiksvið, ljósmyndun, kvikmyndir og fl. Fjarlægið farðann með hreinsikremi....
0 19 desember, 2014 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
12 desember

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Kryolan Concealer Circle, hyljarar í 6 lita 40 gr. dósum, framleiddir í mörgum mismunandi samsetnngum. Hyljararnir eru mjög þekjandi og eru notaðir til að hylja bauga, bólur og önnur lýti...
0 12 desember, 2014 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
05 desember

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Grimas Cake Make-up eða kökumeik eins og það er kallað er þekjandi andlitsfarði sem er auðveldur í notkun. Hann er framleiddur í mörgum húðlitum ásamt hvítum og svörtum, kemur í...
0 05 desember, 2014 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
28 nóvember

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Grimas Foundation er léttur, mattur, fljótandi húðfarði sem er vel þekjandi. Hentar sérlega vel í mikilli nálægð, fyrir kvikmyndir og ljósmyndun t.d. Liturinn er í 35 ml. túbum og til...
0 28 nóvember, 2014 more
Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins
Posted by
21 nóvember

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Body Illustration Make-up Colors frá Kryolan, eða Tattoo-litir eins og við köllum þá, eru sérstakir litir sem nota má til að teikna á húð t.d. gerfi tattoo eða myndir sem...
0 21 nóvember, 2014 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa