Markvert

Góði dátinn Svejk í Þjóðleikhúsið
03 maí

Góði dátinn Svejk í Þjóðleikhúsið

Val Þjóðleikhússins á athyglisverðustu áhugaleiksýningu leikársins hefur nú farið fram í átjánda sinn. Alls sóttu þrettán leikfélög/hópar um með samtals sextán sýningar, og að vanda var það skemmtilegt ve
0 03 maí, 2011 meira
Leikhúsið í þjónustu mannúðar
28 mars

Leikhúsið í þjónustu mannúðar

Ávarp á alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2011 Samkoman í dag, á alþjóðlegum degi leiklistarinnar, er sönn mynd af ótrúlegri getu leikhússins að virkja fólk og byggja brýr. Hafið þið einhvern...
0 28 mars, 2011 meira
Ávarp á Alþjóðlega leikhúsdeginum 27. mars 2011
25 mars

Ávarp á Alþjóðlega leikhúsdeginum 27. mars 2011

Það er merkilegt að í hinni efnahagslegu kreppu sem ríkt hefur á Íslandi síðustu misseri, hefur listin blómstrað sem aldrei fyrr. Aðsóknarmet eru sett í leikhúsunum, gestafjöldi á tónleika og...
0 25 mars, 2011 meira
Alþjóðlegi leiklistardagurinn er á morgun!
26 mars

Alþjóðlegi leiklistardagurinn er á morgun!

Ávörp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars Leiklistarsamband Íslands hefur ávallt fengið íslenskan leikhúslistamann til að semja sérstakt ávarp í tilefni Alþjóðlega leiklistardagsins. Hefur sú hefð skapast a
0 26 mars, 2010 meira
Annáll Kómedíuleikhússins 2009
06 janúar

Annáll Kómedíuleikhússins 2009

,,Nú árið er liðið í…” Jedúddý mía, hvað tíminn líður hratt, enn eitt árið að baki og óhætt að segja að það hafi verið sögulegt á landi voru. Árið hjá...
0 06 janúar, 2010 meira
Ályktun gegn ósanngjörnum niðurskurði til Bandalagsins
19 nóvember

Ályktun gegn ósanngjörnum niðurskurði til Bandalagsins

Á haustfundi Bandalags íslenskra leikfélaga var samþykkt ályktun til að mótmæla þeim gríðarlega niðurskurði sem áhugaleikfélög verða fyrir á fjárlögum næsta árs. Það kom áhugaleikfélögunum á Íslandi au
0 19 nóvember, 2009 meira
Blikur á lofti í starfi sjálfstæðra leikhúsa
16 september

Blikur á lofti í starfi sjálfstæðra leikhúsa

Áhrifa efnahagslægðar á Íslandi er farið að gæta í starfi sjálfstæðra leikhúsa. Á komandi leikári munu færri uppsetningar líta dagsins ljós miðað við fyrri ár, meðal annars vegna húsnæðisskorts hafa...
0 16 september, 2009 meira

Áskrift að Vikupósti

Karfa