Markvert

Leiklistarskóli BÍL 2016
Posted by
09 mars

Leiklistarskóli BÍL 2016

Starfstími skólans árið 2016 verður frá 4. til 12. júní að Húnavallaskóla í Austur-Húnavatnssýslu. Skráning í skólann hefst 15. mars og stendur til til 15. apríl. Í sumar verða þrjú námskeið...
0 09 mars, 2016 more
NEATA stuttverkahátíðin í Færeyjum
Posted by
24 febrúar

NEATA stuttverkahátíðin í Færeyjum

Stuttverkahátíð NEATA (II Official NEATA Short Play Festival) verður haldin í Þórshöfn í Færeyjum 7. og 8. október 2016. Reglur og upplýsingar fyrir umsókn: – Hátíðin verður haldin í Færeyjum...
0 24 febrúar, 2016 more
Þannig aukum við lífsgæði!
Posted by
04 október

Þannig aukum við lífsgæði!

Sjálfstæðu leikhúsin (SL), samtök atvinnufólks í sviðslistum á Íslandi, harma þann mikla niðurskurð til sjálfstæðra sviðslistahópa sem boðaður er í fjárlögum 2014. Innan sjálfstæða sviðslistageirans er a
0 04 október, 2013 more
Leikárið 2013-14 í Þjóðleikhúsinu
Posted by
29 ágúst

Leikárið 2013-14 í Þjóðleikhúsinu

Í Þjóðleikhúsinu leggjum við okkur fram um að laða að leiklistinni og leikhúsinu fólk á ólíkum aldri með ólík áhugasvið og því er framboð og úrval sýninga fjölbreytt. Við bjóðum...
0 29 ágúst, 2013 more
Stjórn Bandalagsins óbreytt
Posted by
14 maí

Stjórn Bandalagsins óbreytt

Þann 4. maí sl. var aðafundur Bandalags íslenskra leikfélaga haldinn í félagsheimilinu Logalandi í Reykholtsdal. Á fundinn mættu um 60 fulltrúar frá 19 leikfélögum sem er meira en yfirleitt hefur...
0 14 maí, 2013 more
Íslenskt ávarp á alþjóðadegi leiklistar
Posted by
27 mars

Íslenskt ávarp á alþjóðadegi leiklistar

eftir Messíönu Tómasdóttur, sviðslistakonu Nú er ár barnaleikhúss og því er þetta ávarp á alþjóðlegum degi leiklistar helgað börnum. Það hefur verið lögð mikil áhersla á færni í uppeldi barna...
0 27 mars, 2013 more
Ávarp á alþjóðleikhúsdaginn 27. mars 2013
Posted by
27 mars

Ávarp á alþjóðleikhúsdaginn 27. mars 2013

eftir Dario Fo Fyrr á tíð brugðust yfirvöld við sviðsetningum Commedia dell´Arte-leikara með því að flæma þá úr landi. Yfirstandandi kreppa veldur því að leikarar og leikhópar eiga í erfiðleikum...
0 27 mars, 2013 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa