Það var rúmenska leikskáldið Eugéne Ionesco sem sagði að leiksviðið væri staður þar sem manneskjan mætti sjálfri sér. Það sem er í húfi við þau kynni, mín orð ekki hans,...
Sjálfstæðu leikhúsin (SL), samtök atvinnufólks í sviðslistum á Íslandi, harma þann mikla niðurskurð til sjálfstæðra sviðslistahópa sem boðaður er í fjárlögum 2014. Innan sjálfstæða sviðslistageirans er a
Í Þjóðleikhúsinu leggjum við okkur fram um að laða að leiklistinni og leikhúsinu fólk á ólíkum aldri með ólík áhugasvið og því er framboð og úrval sýninga fjölbreytt. Við bjóðum...
Nú liggja fyrir helstu tölur um starfsemi aðildarfélaga Bandalags íslenskra leikfélaga leikárið 2012-2013 og eru þær heilt yfir ívið lægri á öllum póstum en undanfarin ár, þótt ekki muni neinum...
Þann 4. maí sl. var aðafundur Bandalags íslenskra leikfélaga haldinn í félagsheimilinu Logalandi í Reykholtsdal. Á fundinn mættu um 60 fulltrúar frá 19 leikfélögum sem er meira en yfirleitt hefur...
eftir Messíönu Tómasdóttur, sviðslistakonu Nú er ár barnaleikhúss og því er þetta ávarp á alþjóðlegum degi leiklistar helgað börnum. Það hefur verið lögð mikil áhersla á færni í uppeldi barna...
eftir Dario Fo Fyrr á tíð brugðust yfirvöld við sviðsetningum Commedia dell´Arte-leikara með því að flæma þá úr landi. Yfirstandandi kreppa veldur því að leikarar og leikhópar eiga í erfiðleikum...
Jón Gunnar Þórðarson skrifar um tilurð Djáknans á Myrká. Þegar ég kynntist bændunum úr Hörgárdal höfðu þeir hug á að afklæðast í leikritinu Með fullri reisn og vildu ráða mig...
Hér er síðbúið yfirlit yfir starfsemi aðildarfélaga Bandalags íslenskra leikfélaga leikárið 2011-12. 39 leikfélög settu upp leiksýningar á árinu sem er nákvæmlega sami fjöldi og á síðasta leikári en aðildar
Dagana 5.-6. maí fór aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Þær breytingar urðu á stjórn að Þráinn Sigvaldason, Leikfélagi Fljótsdalshéraðs, var kosinn inn í stað Ásu
Við notum kökur (cookies) fyrir tölfræði og til að einfalda upplifun notenda á vefnum. Ef þú smellir á "Í lagi" eða smellir á síðuna, samþykkir þú að bæta við kökum í þessum tilgangi. Við deilum hvorki nú né munum deila síðar, upplýsingum um gesti okkar til þriðja aðila. Í lagiNei