Flokkur: Leikstjórar

Ingrid Jónsdóttir

Netfang: ingridj@simnet.is Sími: 861 5107 Útskrifaðist frá Menntaskólanum við Sund 1981 og  Leiklistarskóla Íslands 1987.
 Ingrid hefur unnið við leikhús í yfir 20 ár. Hún fékk leiklistarbakteríuna sem lítil stelpa í Mosó og lék með Leikfélagi Mosfellssveitar áður en hún fór í leiklistarskólann. Ingrid hefur leikið í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu og unnið fyrir sjónvarp og útvarp. Síðustu ár hefur Ingrid sett upp fjölmargar sýningar fyrir áhugamannaleikhópa. Leikstjórn: 2019. Ávaxtakarfan eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur. Menntaskólinn Ísafirði 2018. Ævintýrabókin eftir Pétur Eggertz. Leikfélag Sauðárkróks. 2018.  Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan eftir Marc Camoletti.  Leikfélag Sauðárkróks. 2018.  Konungur Ljónanna....

Read More

Jón Stefán Kristjánsson

Sími: 862 8881 Netfang: jonnigils@gmail.com FERILSSKRÁ Jón St. Kristjánsson Jón er leiklistarmenntaður og hefur starfað við leiklist frá árin 1989 bæði sem leikari í atvinnuleikhúsum og leikstjóri áhugafélaga. Hann hefur unnið hjá Leikfélagi Akureyrar, Þjóðleikhúsinu, Borgarleikhúsinu og Hafnarfjarðarleikhúsinu og sett upp meir en 25 sýningar með áhugafélögum. Jón hefur einnig þýtt ótölulegan fjölda af teiknimyndum fyrir talsetningu og má þar nefna myndi eins og Beauty and the Beast, Upp, myndirnar um Shrek, Madagaskar og Strumpana og einnig Brave og Rio. Af næstliðnum leikstjórnarverkefnum hans má nefna „Stund milli stríða“ hjá Hugleik, „Dýrin í Hálsaskógi“ hjá Leikfélagi Vestmannaeyja og „Bót á...

Read More

María Sigurðardóttir

Sími: 897 4820 Netfang: maja.solbakki@gmail.com María lauk fjögurra ára leiklistarmenntun frá Leiklistarskóla Íslands árið 1983. Hún hefur yfir 30 ára reynslu í leik, leikstjórn og leiklistarkennslu á leiksviði og í kvikmyndum. María var leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar árin 2008-2011. LEIKSTJÓRN – ATVINNULEIKHÚS 1997-2015: Annar Tenór, Guðmundur Ólafsson 2015, Bardús-listfjelag Svarta kómedían, Peter Shaffer, 2011 Leikfélag Akureyrar Farsæll farsi, LaZebnik & Day, 2011 Leikfélag Akureyrar 39 þrep, Patrick Barlow, 2010 Leikfélag Akureyrar Fúlar á móti, Jenny Eclair & Judith Holder 2009 Leikfélag Akureyrar Fló á skinni, Georges Feydeau 2008, Leikfélag Akureyrar Hálsfesti Helenu, Carol Frécette, Þjóðleikhúsið 2007   Öfugu megin uppí, Derek Benfield 2003 Borgarleikhúsið Honk! Ljóti andarunginn (söngleikur), Drewe & Stiles 2002 Borgarleikhúsið. Hedwig og reiða restin (sögleikur),...

Read More

Þröstur Guðbjartsson

Símar: 562 3416 og 862 4767 Netfang: dosti.gudbjartsson@gmail.com Þröstur (fæddur 1952) lauk námi frá Leiklistarskóla Íslands 1978. Hefur hann allar götur síðan starfað sem lausráðinn leikari og leikstjóri við hin ýmsu leikhús og leikhópa, m.a. Borgarleikhúsið, Þjóðleikhúsið, Leikfélag Akureyrar, Leikhús Frú Emilíu og fleiri og fleiri. En hlutverk hans eru um 50 talsins, auk hlutverka í kvikmyndum, m.a. Sódóma Reykjavík og Agnesi auk hlutverka í sjónvarpsþáttum svo sem Dagvagtinni og Heimsendi. Fyrsta leikstjórnarverkefni Þrastar með áhugaleikfélagi var árið 1980 hjá leikflokknum á Hvammstanga, síðan þá hefur hann sett á svið hátt í 80 leiksýningar. Hann hefur einnig unnið töluvert...

Read More