Flokkur: Leikhúsbúðin

Hrekkjavaka í Leikhúsbúðinni

Úrval af vörum í Leikhúsbúðinni til að gera Hrekkjavökuna sem áhrifamesta. Hagkvæm förðunarsett frá Kryolan: Nýtt sett Pumpkin Girl. 18% afsláttur á eldri settum Sugar Skull og Crazy Doll.       Blóð, sár, vessar, tár. Woundfiller og Fresh Scratch fyrir blóðeffekta.     Fljótandi Latex til að gera sár. Blóð, augnblóð og nuddsár á húð. Tannlakk, skegg, yfirvaraskegg, skeggefni, skallar og ótal margt fleira.    ...

Sjá meira

Nýjar spennandi vörur í Leikhúsbúðinni

Nú nálgast Hrekkjavakan óðfluga og margir örugglega farnir að velta fyrir sér gerfum og aðferðum. Leikhúsbúðin var að fá tvö frábær sett á alveg ótrúlegu verði, annars vegar Sugar Skull Kit og hins vegar Zombie Kit. Settið kostar ekki nema 6.750 kr. stk. Zombie settið inniheldur: Fresh Scratch sultublóð, 15 ml Cine-Wax 10 g 1 Spaði F/X Blóð, 50 ml Liquid Latex, 30 ml Tannlakk Translucent Powder 20 g Spirit Gum (húðlím) 12 ml Cream Color Circle, Black Eye Púðurkvasti 1 Make-up Svampur Taska Sugar Skull settið inniheldur: 2 Make-up Penslar 3 Aquacolor litir, 8 ml Skrautsteinar Supracolor Clown White...

Sjá meira

Eyebrow Plastic frá Grimas

Eyebrow Plastic frá Grimas. Glært vax til að hylfja augnabrúnir. Tollir vel við húðina og helst teygjanlegt. 25 ml. dós kostar 2.347.- Hér er mjög góð lýsing á vörunni og hvernig á að nota hana og þrífa af á dönsku. Innihaldslýsing og...

Sjá meira

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Grimas Nose Wax eða nefkítti. Húðlitað vaxkennt efni notað til að byggja upp andlitshluta, s.s. nef og höku. Fæst í 60 ml. dósum og kostar 1.729.- Leikhúsbúðin er við Kleppsmýrarveg 8, 104 Reykjavík og er opin alla virka daga frá 9-13 og sendir hvert á land sem er. Pantaðu í síma 5516974 eða með tölvupósti í netfangið info@leiklist.is   Vaxið skafið út dósinni með spaða, rúllað milli fíngra smástund og sett beint á hreina húð. Ekki er nauðsynlegt að nota lím undir. Gott er að nota smá hreinsikrem meðan maður sléttar í ójöfnum og vinnur niður kantana. Kremið er...

Sjá meira

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Eyebrow Plastic frá Grimas. Glært vax til að hylfja augnabrúnir. Tollir vel við húðina og helst teygjanlegt. 25 ml. dós kostar 2.347.- Leikhúsbúðin er við Kleppsmýrarveg 8, 104 Reykjavík og er opin alla virka daga frá 9-13 og sendir hvert á land sem er. Pantaðu í síma 5516974 eða með tölvupósti í netfangið info@leiklist.is Hér er mjög góð lýsing á vörunni og hvernig á að nota hana og þrífa af á dönsku. Innihaldslýsing og fleira.  ...

Sjá meira

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Foam Capsules frá Kryolan. Gelatínhylki fyllt með efni sem verður að hvítri froðu þegar hylkið er sett í munninn og bitið í sundur. Hver vill ekki geta froðufellt að vild? 10 hylki í dós kosta 2.272.- Leikhúsbúðin er við Kleppsmýrarveg 8, 104 Reykjavík og er opin alla virka daga frá 9-13 og sendir hvert á land sem er. Pantaðu í síma 5516974 eða með tölvupósti í netfangið info@leiklist.is Hylkin og innihaldið er óhætt að gleypa. Varast skal að geyma hylkin í raka. Innihaldsefni: Sodium Bicarbonate, Sodium Lauryl Sulfate, Citric Acid, Sucrose, Dimethylimidazolidinone Rice Starch, Titanium Dioxide CI 77891 (EU...

Sjá meira

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Moustache Wax frá Kryolan. Glært skeggvax notað til mótunar á skeggi, bæði ekta og gerfi – svona í tilefni af Mottumars. 6 ml. túba kostar 1.176.- Leikhúsbúðin er við Kleppsmýrarveg 8, 104 Reykjavík og er opin alla virka daga frá 9-13 og sendir hvert á land sem er. Pantaðu í síma 5516974 eða með tölvupósti í netfangið info@leiklist.is  ...

Sjá meira

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Fresh Scratch blóð frá Kryolan. Þykkt gerfiblóð í sultuformi sem heldur glansinum þegar það þornar. Frábært í sár, þornar fljótt og þarf bara að kroppa af. Til í Dark í 50 gr. dós á kr. 3.125. Leikhúsbúiðn er við Kleppsmýrarveg 8, 104 Reykjavík og er opin alla virka daga frá 9-13 og sendir hvert á land sem er. Pantaðu í síma 5516974 eða með tölvupósti í netfangið info@leiklist.is Nánari upplýsingar go innihaldsefni: https://global.kryolan.com/product/fresh-scratch-50-ml#dark...

Sjá meira

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Double Tape – límrúllur og límbitar með lími báðu megin. Notaðir til að líma niður skegg, hárviðbætur og fleira. Dós með 100 bitum kostar 2.247 og límrúlla (5 m.) kostar 1.591. Breiddin á báðum er 12 mm. Leikhúsbúiðn er við Kleppsmýrarveg 8, 104 Reykjavík og er opin alla virka daga frá 9-13 og sendir hvert á land sem er. Pantaðu í síma 5516974 eða með tölvupósti í netfangið info@leiklist.is  ...

Sjá meira

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Gel Foam frá Kryolan. Ætlað til að búa til viðbætur í andlit, s.s. nef, kinnbein, enni, hökur o.þ.h. Þetta eru kubbar úr gelatini sem hita þarf í örbylgjuofni. Þegar efnið er uppleyst og farið að bólgna út er því hellt í mót, látið kólna og síðan losað varlega. Það er nauðsynlegt að púðra efnið vel svo það klístrist ekki saman. 50 gr. kubbur kostar 2.134.-. Leikhúsbúiðn er við Kleppsmýrarveg 8, 104 Reykjavík og er opin alla virka daga frá 9-13 og sendir hvert á land sem er. Pantaðu í síma 5516974 eða með tölvupósti í netfangið info@leiklist.is   Tilbúnar...

Sjá meira

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Húðlím – Mastix Extra og Mastix Watersoluble frá Grimas. Mastix Extra er sterkt húðlín, notað á skalla, skegg, nef og fleira sem þarf að festa vel. Næst af með Grimas límeyði. Mastix Watersoluble er hægt að fjarlægja með vatni, það heldur ekki eins vel og extra límið en hentar vel þar sem minna reynir á. Límið kemur í tveimur stærðum, 10 ml. og 80 ml. flöskum með pensli. 10 ml. kosta 929.- og 80 ml. kosta 2.964.-. Límeyðirinn kemur í 100 ml. flösku og kostar 1.087.-   Leikhúsbúiðn er við Kleppsmýrarveg 8, 104 Reykjavík og er opin alla virka...

Sjá meira
Loading

Nýtt og áhugavert