Fréttir

Síðustu sýningar á Línu
Posted by
05 nóvember

Síðustu sýningar á Línu

Leikfélag Sauðárkróks hefur sýnt Línu langsokk undanfarnar vikur við góða aðsókn. Nú eru aðeins tvær sýningar eftir, í dag þri. 5. nóv. og á morgun 6. nóv. kl. 18.00. Nánari...
0 05 nóvember, 2019 more
Gestagangur hjá Hugleik
Posted by
04 nóvember

Gestagangur hjá Hugleik

Leikfélagið ​Hugleikur​ frumsýnir nýjan söngleik eftir ​Þórunni Guðmundsdóttur​ laugardaginn 9. nóvember. Verkið heitir ​Gestagangur​ og gerist á stríðsárum seinni heimstyrjaldarinnar í Reykjavík.Heims
0 04 nóvember, 2019 more
Byrjendanámskeið í leiklist hjá LH
Posted by
31 október

Byrjendanámskeið í leiklist hjá LH

Leikfélag Hafnarfjarðar stendur fyrir byrjendanámskeiði í leiklist fyrir 18 ára og eldri. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 6. nóvember. Námskeiðið er ætlað byrjendum í leiklist og er öllum opið sem eru félagar...
0 31 október, 2019 more
Lína frumsýnd á Austurlandi
Posted by
29 október

Lína frumsýnd á Austurlandi

Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýnirbarnaleikritið Línu Langsokk þ. 5. nóvember, í hátíðarsalnum í Alþýðuskólanum á Eiðum.Sjónarhóll verður sem sagt á Eiðum í nóvember, þar sem Lína verður með apa si
0 29 október, 2019 more
Saumastofan á Hólmavík
Posted by
25 október

Saumastofan á Hólmavík

Í lok nóvember frumsýnir Leikfélag Hólmavíkur Saumastofuna eftir Kjartan Ragnarsson. Sýnt verður í Félagsheimilinu á Hólmavík en Skúli Gautason sinnir leikstjórn. Sett hefur verið saman hljómsveit að þessu tilef
1 25 október, 2019 more
Leiklestrar hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar
Posted by
22 október

Leiklestrar hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar

Í vetur verður Leikfélag Hafnafjarðar með verkefni sem gengur undir nafninu Leiklestrarkvöld LH. Stefnan er að leiklesa hin ýmsu verk t.d. verk sem eru á fjölum leikhúsanna, gamla klassík eða...
0 22 október, 2019 more
Leiksmiðja á Selfossi
Posted by
21 október

Leiksmiðja á Selfossi

Leikfélag Selfoss stendur fyrir leiksmiðju í aðdraganda uppsetningar leikárið 2019-2020. Að þessu sinni er það hinn margrómaði Rúnar Guðbrandsson sem mætir vaskur til leiks. Rúnar hefur komið áður við sögu...
1 21 október, 2019 more
Lína langsokkur í Eyjum
Posted by
18 október

Lína langsokkur í Eyjum

Leikfélag Vestmannaeyja frumsýnir Línu Langsokk í kvöld, föstudaginn 18. október. Rauðhærða ofurkvendið Lína er sérlega vinsæl þetta misserið þar sem þetta er önnur sýningin af þremur sem fara á fjalirnar...
0 18 október, 2019 more
Rocky í Tjarnarbíói
Posted by
16 október

Rocky í Tjarnarbíói

Verðlaunasýningin ROCKY! í flutningi leikhópsins Óskabarna ógæfunnar verður sýnd á Íslandi í fyrsta skipti 18. október næstkomandi. Um er að ræða glænýtt danskt verk eftir einn mest spennandi leikhúsmann Danave
0 16 október, 2019 more
Gauragangur í Hörgárdal
Posted by
16 október

Gauragangur í Hörgárdal

Leikfélag Hörgdæla frumsýnir Gauragang eftir Ólaf Hauk Símonarson í leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar fimmtudagskvöldið 17. október. Ormur Óðinsson er 16 ára snillingur og töffari og rétt að klára grunnsk
3 16 október, 2019 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa