Fréttir

Posted by on 26 ágúst

Leikárið hjá LA

 Mikil fjölbreytni einkennir leikárið 2005-2006 hjá LA sem kemur í kjölfar eins mesta aðsóknarárs í sögu leikfélagsins. Í vetur verða átta leiksýningar á fjölunum. Þar af
0 26 ágúst, 2005 more
Posted by on 26 ágúst

Fyrirlestrahelgi

Leiklistarskóli Bandalags íslenskra leikfélaga auglýsir: Fyrirlestrahelgi um tækni- og hönnunarmál fyrir leikstjóra og aðra áhugasama verður haldinn dagana 1. og 2. október 2005. Heiti námskeið
0 26 ágúst, 2005 more
Posted by on 25 ágúst

Undir hamrinum – ein sýning

Hugleikur mun sýna eina sýningu á Undir hamrinum á laugardaginn. Sýningin er nýkomin af alþjóðlegri leiklistarhátíð í Mónakó þar sem hún hlaut mikið lof bæði gagnrýnenda og hátí&et
0 25 ágúst, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Dauði og jarðarber

Félag flóna ferðast um landið með grínharmleikinn Dauði og jarðaber.  Leikritið er í leikstjórn Ágústu Skúladóttur (Klaufar og kóngsdætur barnasýning ársins 2004 -Gríman). Leik
0 19 ágúst, 2005 more
Posted by on 18 ágúst

Leikstjóri óskast

Leikfélag Blönduóss vantar leikstjóra í haust, áætlaður frumsýningartími október – nóvember. Allar upplýsingar gefur formaður í síma 452-4485 eða 847-1852. Kristín.
0 18 ágúst, 2005 more
Posted by on 17 ágúst

Undir hamrinum í Mónakó

Hugleikur hefur nýverið snúið aftur úr frægðarför til Mónakó þar sem hann tók þátt í alþjóðlegri leiklistarhátíð IATA sem haldin er þar á 2 ára fresti. Hugleikur
0 17 ágúst, 2005 more
Posted by on 14 ágúst

Dan Kai Teatro sýnir

Leikhópnum Dan Kai Teatro hefur verið boðið að taka þátt í menningarnótt 21. ágúst næstkomandi í annað sinn en þau sýndu verkið Beauty hér á landi á seinasta ári. Af...
0 14 ágúst, 2005 more
Posted by on 12 ágúst

Breytingar á Leiklistarvefnum

Nýr og betri vefur Glöggir lesendur taka eflaust eftir því að Leiklistarvefurinn hefur tekið breytingum. Ástæðan er sú að samið hefur verið við nýjan þjónustuaðila og&nb
0 12 ágúst, 2005 more
Posted by on 11 ágúst

Fátæka leikhúsið frumsýnir

Fátæka leikhúsið frumsýnir, sunnudagskvöldið 14.ágúst Kl. 20.00, leikritið Rósinkrans og Gullinstjarna eru dauðir eftir Tom Stoppard. Snorri Hergill Kristjánsson þýddi verkið. Leikstjó
0 11 ágúst, 2005 more
Posted by on 10 ágúst

Afmælissýning í Loftkastalanum

Loftkastalinn fagnar 10 ára afmæli sínu næstkomandi föstudag, þann 12. ágúst. Það var í ágúst 1995 sem starfsemi leikhússins hófst eftir að vélsmiðjunni í gamla Hé&e
0 10 ágúst, 2005 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa