Fréttir

Posted by on 28 september

Aukasýningar á Alveg brilljant skilnaði

Einleikurinn ‘Alveg brilljant skilnaður’ hefuir verið sýndur í Borgarleikhúsinu við miklar vinsældir og hefur verið ákveðið að bæta við aukasýningum. Í fréttatil
0 28 september, 2005 more
Posted by on 27 september

Vetrarstarf Hugleiks hafið

Í kvöld, þriðjudagskvöld 27. sept., verður fyrsti samlestur á nýju leikriti eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur, Sigrúnu Óskarsdóttur, Snæbjörn Ragnarsson og Þorgeir Tryggvason
0 27 september, 2005 more
Posted by on 27 september

Belgíska Kongó á Akureyri

Belgíska Kongó eftir Braga Ólafsson gekk fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu síðasta vetur, en verkið var frumsýnt vorið 2004. Eggert Þorleifsson fékk Grímuverðlaunin fyrir besta leik í að
0 27 september, 2005 more
Posted by on 19 september

Fyrirlestrahelgi hjá Leiklistarskóla Bandalagsins

Við minnum á að skráningafrestur á fyrirlestrahelgi í Hafnarfirði, 1.-2. október, rennur út á miðvikudag, 21. september. Heiti námskeiðsins er Hinar þúsund þjalir leikstjórans eða T&ae
0 19 september, 2005 more
Posted by on 12 september

Fundur í Stúdentaleikhúsinu í kvöld

Nú fer starf Stúdentaleikhússins á haustönn að hefjast, og verður upphafsfundur haldinn mánudagskvöldið 12. september klukkan 20:00 í stofu 132 í Öskju. Þar geta allir sem einhvern áhuga ha
0 12 september, 2005 more
Posted by on 07 september

Leiklistarnámskeið á Ísafirði

Kómedíuleikhúsið stendur fyrir leiklistarnámskeiði í Edinborg á Ísafirði dagana 16. – 18. september. Um er að ræða spunanámskeið þar sem unnið verður með röddina o
0 07 september, 2005 more
Posted by on 07 september

Pakkið á fjalirnar að nýju

Föstudaginn 9. september verður leikritið Pakkið á móti eftir Henry Adam tekið til sýninga á ný hjá LA. Leikritið verður einungis sýnt í september. Leikritið vakti verðskuldaða athy
0 07 september, 2005 more
Posted by on 05 september

Rússarnir koma

Þjóðleikhúsið tekur á móti RAMT-leikhúsinu frá Moskvu dagana 8.-11. september. Leikhúsið setur upp tvær sýningar hér á landi; Kirsuberjagarðinn eftir Anton Tsjekov og Að eilífu efti
0 05 september, 2005 more
Posted by on 31 ágúst

Dauði og jarðarber – Síðustu sýningar

Eftir ferðalag um allt land í sumar er Félag flóna komið á höfuðborgarsvæðið með grínharmleikinn Dauða og jarðarber. Leikritið er í leikstjórn Ágústu Skúladóttur (Kla
0 31 ágúst, 2005 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa