Fréttir

Posted by on 19 október

LA býður til fullkomins brúðkaups

Gamanleikritið Fullkomið brúðkaup eftir Robin Hawdon  verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar fimmtudaginn 20. október. Hér er um drepfyndinn og rómantískan gamanleik að ræða
0 19 október, 2005 more
Posted by on 19 október

Stútungar snúa aftur!

 Í vor settu ungmennafélögin Vaka, Baldur og Samhyggð upp sýninguna Stútungasögu eftir Hugleikarana Þorgeir Tryggvason, Ármann Guðmundsson, Hjördísi Hjartardóttur og Sævar Sigur
0 19 október, 2005 more
Posted by on 18 október

Tónlist fyrir Tíbet í Þjóðleikhúsinu

Fjöldi listamanna tekur þátt í sannkallaðri tónlistarhátíð á Stóra sviði Þjóðleikhússins á miðvikudagskvöld kl. 20:00. Það eru sænsk samtök, The Swedish Tibe
0 18 október, 2005 more
Posted by on 17 október

Tökin hert frumsýnt í Óperunni

Aðalverkefni Óperunnar á haustmisseri, óperan Tökin hert (The Turn of the Screw) eftir Britten verður frumsýnd föstudaginn 21. október. Það er óhætt að segja að aðstandendur sýn
0 17 október, 2005 more
Posted by on 14 október

Salka Valka – Frumsýning

Á laugardagskvöldið verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu verkið Salka Valka eftir Halldór Laxness í leikgerð Hrafnhildar Hagalín Guðmundsdóttur. Leikstjóri er Edda Heiðrún Backman. Íslensk het
0 14 október, 2005 more
Posted by on 14 október

Fyrirlestur um Wagner og Parísaróperuna

Í tilefni 10 ára afmælis Richard Wagner félagsins á Íslandi býður það öllum áhugamönnum um óperutónlist til fyrirlestrar Dr. Oswald Georgs Bauer í Norræna húsinu sunnudaginn 16.
0 14 október, 2005 more
Posted by on 13 október

Harold Pinter hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels

Enska leikskáldið Harold Pinter hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels, samkvæmt tilkynningu sænsku akademíunnar, sem birt var klukkan 11. Segir akademían, að Pinter sé fremsti fulltrúi leiklistarinn
0 13 október, 2005 more
Posted by on 12 október

Halldór í Hollywood – Frumsýning

Fyrsta frumsýning haustsins á Stóra sviði Þjóðleikhússins er Halldór í Hollywood eftir Ólaf Hauk Símonarson en það verður frumsýnt á föstudag. Leikstjóri er Ágústa Skúladóttir. Leik
0 12 október, 2005 more
Posted by on 11 október

Nýtt verk í Hafnarfjarðarleikhúsinu

Um helgina verður frumsýnt nýtt íslenskt verk í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Það ber heitið "Hvað EF?" og í því er farið yfir staðreyndir varðandi vímuefnaneyslu. Verkið
0 11 október, 2005 more
Posted by on 07 október

Ársrit BÍL komið út

Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga fyrir leikárið 2004 til 2005 er komið út. Í ritinu er að finna allar helstu upplýsingar um starfsemi áhugaleikfélaganna og Bandalagsins. Þá eru þa
0 07 október, 2005 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa