on
LA býður til fullkomins brúðkaups
Gamanleikritið Fullkomið brúðkaup eftir Robin Hawdon verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar fimmtudaginn 20. október. Hér er um drepfyndinn og rómantískan gamanleik að ræða