Fréttir

Posted by on 28 október

Frelsi frumsýnt í Þjóðleikhúsinu

Frelsi eftir Hrund Ólafsdóttur verður frumsýnt á Smíðaverkstæðinu á föstudagskvöld. Frelsi er frumraun Hrundar í atvinnuleikhúsi. Leikstjóri er Jón Páll Eyjólfsson. Hvað gerir þú
0 28 október, 2005 more
Posted by on 28 október

Klippimyndir frá Kaupmannahöfn

i ballettinn verður með tvær gestasýningar á Klippimyndum – ævintýraleg barnaballetsýning byggð á verkum H.C. Andersens – á Stóra sviði Þjóðleikhússins sunnudaginn 30. okt
0 28 október, 2005 more
Posted by on 27 október

Woyzeck frumsýnt í Borgarleikhúsinu

Woyzeck eftir Georg Büchner í samstarfi við Borgarleikhúsið, Artbox/Vesturport og Barbican Center í London. Tónlist: Nick  Cave og Warren Ellis. Leikstjóri: Gísli Örn Garðarsson. Frumsýnt 28.
0 27 október, 2005 more
Posted by on 27 október

Óperukvöld í Þjóðleikhúskjallaranum

Ingólfur Níels Árnason fræðslustjóri Íslensku óperunnar og óperuleikstjóri heldur utan um skemmtikvöld á vegum Óperunnar sem fer fram í Leikhúskjallaranum einu sinni í mánuði í vetur. Ingólfur N
0 27 október, 2005 more
Posted by on 26 október

Leikfélag Blönduóss frumsýnir Bangsímon

Leikfélag Blönduóss frumsýnir um helgina leikritið Bangsimon. Verkið er mörgum kunnugt, en það er byggt á sögu A.A. Milne og er hér sýnd leikgerð Erics Olsons í þýð
0 26 október, 2005 more
Posted by on 26 október

Frumsýning í Borgarleikhúsinu

Verkið Lífsins tré eftir Böðvar Guðmundsson, í leikgerð Bjarna Jónssonar, verður frumsýnt á nýja sviði Borgarleikhússins fimmtudaginn 27. október. Leikstjóri er Þórhildur Þ
0 26 október, 2005 more
Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir
Posted by
25 október

Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir

Jens og risaferskjan er nafnið á leikritinu sem Leikfélags Sauðárkróks frumsýnir í Bifröst á Sauðárkróki þann 28. október nk. kl. 20:00. Þetta barnaleikrit fyrir alla aldurshópa, spenn
0 25 október, 2005 more
Posted by on 24 október

Mávahlátur í Bæjarleikhúsinu

Ungliðadeild Leikfélags Mosfellssveitar frumsýndi föstudaginn 24. október leikritið Mávahlátur, leikgerð Jóns Hjartarsonar eftir sögu Kristínar Mörju Baldursdóttur. Leikstjóri var Ísger&e
0 24 október, 2005 more
Posted by on 21 október

Tinna kemur vel út

Þjóðleikhússtjóri, Tinna Gunnlaugsdóttir, má vel una við sinn hlut í ófomlegri og afar óvísindalegri könnun sem fram fór hér á vefnum undanfarnar tvær vikur. Spurt var hvernig fólki fynd
0 21 október, 2005 more
Posted by on 20 október

Ópera í Iðnó

Gestur – Síðasta máltíðin eftir Gaut G. Gunnlaugsson og Gunnar Kristmannsson er ný íslensk “hinsegin” óperetta/leikverk með söngvum. Verkið fjallar um þá Lauga og Óliver sem eru
0 20 október, 2005 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa