Fréttir

Stúdentaleikhúsið frumsýnir
Posted by
04 November

Stúdentaleikhúsið frumsýnir

Þann 5. nóvember frumsýnir Stúdentaleikhúsið leikritið Blóðberg eftir P.T. Andersson í Loftkastalanum. Í brúnni situr Agnar Jón Egilsson, en hann sér um leikstjórn og leikgerð.
0 04 November, 2005 more
Posted by on 03 November

Frumsýning hjá Leikfélagi Kópavogs

Þann 5. nóvember frumsýnir Leikfélag Kópavogs leikritið Það grær áður en þú giftir þig sem byggt er á Kirsuberjagarðinum eftir Tsjekov. Leikstjóri er Sigrún Sól Ólafsd
0 03 November, 2005 more
Posted by on 03 November

Barnadagskrá á Dalvík

Þann 5. nóvember n.k. mun Leikfélag Dalvíkur frumsýna sérstaka barnadagskrá, valin atriði úr verkum Thorbjörns Egners. Leikstjóri sýningarinnar er Arnar Símonarson.
0 03 November, 2005 more
Posted by on 03 November

Brim í Þjóðleikhúsinu

Margverðlaunuð sýning Vesturports, Brim eftir Jón Atla Jónasson, verður sýnd í örfá skipti í nóvember á Litla sviði Þjóðleikhússins. Þeir sem ekki hafa séð þessa m&o
0 03 November, 2005 more
Posted by on 01 November

Frumsýning hjá Leikfélagi Fljótsdalshéraðs

Sex í sveit eftir Marc Camoletti, er haustverkefni Leikfélags Fljótsdalshéraðs. Frumsýnt verður í félagsheimilinu Iðavöllum, föstudaginn 4. nóvember kl. 20. Leikstjóri er Oddur Bjar
0 01 November, 2005 more
Posted by on 28 October

Frelsi frumsýnt í Þjóðleikhúsinu

Frelsi eftir Hrund Ólafsdóttur verður frumsýnt á Smíðaverkstæðinu á föstudagskvöld. Frelsi er frumraun Hrundar í atvinnuleikhúsi. Leikstjóri er Jón Páll Eyjólfsson. Hvað gerir þú
0 28 October, 2005 more
Posted by on 28 October

Klippimyndir frá Kaupmannahöfn

i ballettinn verður með tvær gestasýningar á Klippimyndum – ævintýraleg barnaballetsýning byggð á verkum H.C. Andersens – á Stóra sviði Þjóðleikhússins sunnudaginn 30. okt
0 28 October, 2005 more
Posted by on 27 October

Woyzeck frumsýnt í Borgarleikhúsinu

Woyzeck eftir Georg Büchner í samstarfi við Borgarleikhúsið, Artbox/Vesturport og Barbican Center í London. Tónlist: Nick  Cave og Warren Ellis. Leikstjóri: Gísli Örn Garðarsson. Frumsýnt 28.
0 27 October, 2005 more
Posted by on 27 October

Óperukvöld í Þjóðleikhúskjallaranum

Ingólfur Níels Árnason fræðslustjóri Íslensku óperunnar og óperuleikstjóri heldur utan um skemmtikvöld á vegum Óperunnar sem fer fram í Leikhúskjallaranum einu sinni í mánuði í vetur. Ingólfur N
0 27 October, 2005 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa