Fréttir

Posted by on 17 November

Jólaævintýri Hugleiks frumsýnt

Hugleikur frumsýnir í Tjarnarbíó Jólaævintýri Hugleiks, laugardaginn 19. nóvember kl. 20.00. Leikfélagið ræðst nú í það stórvirki að setja upp leikgerð af Jólaævintýri
0 17 November, 2005 more
Posted by on 16 November

Trainspotting frumsýnt hjá Leikfélagi Keflavíkur

Föstudaginn 18. nóvember frumsýnir Leikfélag Keflavíkur verkið Trainspotting eftir Irvine Welsh í Frumleikhúsinu í Keflavík. Þýðing verksins er eftir Megas, en leikstjóri er Jón Marinó Sigur&et
0 16 November, 2005 more
Posted by on 16 November

Frumsýning í Hveragerði

Ástir liggja til allra átta – kramin hjörtu? Leikfélag Hveragerðis verður með kaffileikhús í nóvember í húsi félagsins, Völundi við Austurmörk.  Frumsýning verður
0 16 November, 2005 more
Posted by on 15 November

Sex í sveit slær í gegn á Iðavöllum

Leikfélag Fljótsdalshéraðs sýnir um þessar mundir verkið Sex í sveit eftir Marc Camoletti í leikstjórn Odds Bjarna Þorkelssonar. Skemmst er frá því að segja að sýningin hefur
0 15 November, 2005 more
Posted by on 15 November

Helgarnámskeið í bardagatækni á sviði

The Nordic Stage Fight Society (NSFS) heldur helgarnámskeið í tækni og sviðshreyfingum með langstaf í Reykjavík síðustu helgina í nóvember. Þjálfun með staf er mjög góð undirsta&et
0 15 November, 2005 more
Posted by on 11 November

Leiktu Betur – spunakeppni framhaldsskólanna

Stærsta leikhússportkeppni á Íslandi, Leiktu betur, verður haldin þann 11. nóv. á vegum Unglistar. Húsið opnar kl. 19.30. Keppnin fer fram í AGÓGES-salnum í Sóltúni 3. Aðgangur er ókeypis, allir
0 11 November, 2005 more
Leikfélag Mosfellssveitar frumsýnir
Posted by
09 November

Leikfélag Mosfellssveitar frumsýnir

Fjórir einþáttungar verða á fjölunum hjá  Leikfélagi Mosfellsssveitar föstudaginn 11. nóvember. Ekki einungis eru þættirnir heimasmíðaðir heldur er leikstjórn einnig í h&
0 09 November, 2005 more
Posted by on 09 November

Hugleikur í Leikhúskjallaranum

Hugleikur býður upp á blandaða skemmtidagskrá í Leikhúskjallaranum föstudags- og laugardagskvöld, 11. og 12 nóvember undir nafninu Þetta mánaðarlega, en félagið verður með mán
0 09 November, 2005 more
Posted by on 09 November

Nýbreytni hjá Þjóðleikhúsinu

Á þriðja þúsund manns sóttu sýningar Þjóðleikhússins um helgina. Uppselt var á nánast allar sýningar, t.a.m. sáu tæplega 1000 manns Halldór í Hollywood á Stóra sviðinu. Sú nýbrey
0 09 November, 2005 more
Posted by on 07 November

Frumsýning í Vestmannaeyjum

12 nóvember nk. er frumsýning hjá Leikfélagi Vestmannaeyja. Leikritið Skilaboðaskjóðan eftir Þorvald Þorsteinsson varð fyrir valinu í þetta sinn. Jón Ingi Hákonarson leikstýrir ása
0 07 November, 2005 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa