Námskeið & hátíðir

Spunanámskeið í Gaflaraleikhúsinu
Posted by
15 nóvember

Spunanámskeið í Gaflaraleikhúsinu

Leikfélag Hafnarfjarðar heldur námskeið í spuna og leikhússporti næstu 5 laugardaga í Gaflaraleikhúsinu frá kl. 14.00 til 17.00. Námskeiðinu lýkur laugardagskvöldið 15 desember með æsispennandi leikhússportkeppni
0 15 nóvember, 2012 more
Ertu með hugmynd að sögu, leikriti eða kvikmynd?
Posted by
09 nóvember

Ertu með hugmynd að sögu, leikriti eða kvikmynd?

Ritsmiðja verður sett á laggirnar 21. nóvember næstkomandi. Farið verður í gegnum bókina Anatomy of Story eftir John Truby. Aðferðir Trubys við að skrifa sögur verða skoðaðar og ræddar. Ritsmiðjan...
0 09 nóvember, 2012 more
Hugleikur heldur leiklistarnámskeið
Posted by
26 október

Hugleikur heldur leiklistarnámskeið

Nú stendur yfir skráning á námskeið fyrir leikara sem haldið verður í æfingahúsnæði Hugleiks að Eyjarslóð 9. Um er að ræða 18 tíma námskeið sem haldið verður dagana 3.-12. nóvember en leiðbeinandi...
0 26 október, 2012 more
Velheppnað námskeið í Mosfellsbæ
Posted by
03 október

Velheppnað námskeið í Mosfellsbæ

Laugardaginn 29. september stóð Bandalag íslenskra leikfélaga fyrir námskeiði í stjórnun áhugaleikfélaga í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ. Alls sóttu 26 manns frá 13 leikfélögum námskeiðið sem tókst í alla st
0 03 október, 2012 more
Námskeið í gerð kvikmyndahandrita
Posted by
27 september

Námskeið í gerð kvikmyndahandrita

Í október stendur Endurmenntun HÍ fyrir námskeiði í gerð kvikmyndahandrita. Þar er nemendum kennt að vinna hugmyndir sínar og þróa þær í áttina að kvikmyndahandriti með sérstaka áherslu á dramatíska...
0 27 september, 2012 more
Leikhúslýsing fyrir áhugaleikhús
Posted by
10 september

Leikhúslýsing fyrir áhugaleikhús

Dagana 6. og 7. október verður námskeið í leikhúslýsingu fyrir áhugaleikhús haldin í Tækniskólanum. Kennd eru helstu atriði við hönnun og uppsetningu lýsingar fyrir leiksýningar, tónleika, ráðstefnur o.fl. Fjal
0 10 september, 2012 more
Námskeið í stjórnun leikfélaga og markaðssetningu
Posted by
05 september

Námskeið í stjórnun leikfélaga og markaðssetningu

Námskeiðið verður haldið í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ, laugardaginn 29. september 2012 og hefst kl. 9.00. Fyrirlesarar koma aðallega úr röðum stjórnar- og starfsmanna Bandalagsins en þó fáum við til liðs við..
0 05 september, 2012 more
Ítrekun – Hverjir vilja fara til Monaco 2013?
Posted by
22 ágúst

Ítrekun – Hverjir vilja fara til Monaco 2013?

Bandalag íslenskra leikfélaga auglýsir eftir leiksýningu til að sækja um að fara á alþjóðlegu leiklistarhátíðina Mondial du Theatre í Monaco dagana 19.-28. ágúst 2013. Umsóknum skal skilað fyrir 1. september...
0 22 ágúst, 2012 more
Act alone á Suðureyri um helgina
Posted by
07 ágúst

Act alone á Suðureyri um helgina

Hin rótgróna einleikjahátíð Act alone verður haldin á Suðureyri 9. – 12. ágúst. Núna verður mikið einleikið í dansi, söng, leik og mat. Þar má nefna fiskiveislu, tónleika með Valgeiri...
0 07 ágúst, 2012 more
Sá glataði á NEATA-hátíð í Sønderborg
Posted by
26 júlí

Sá glataði á NEATA-hátíð í Sønderborg

Dagana 31. júlí til 5. ágúst fer fram leiklistarhátíð Norður-evrópsku áhugaleikhússamtakanna, NEATA, í Sønderborg í Danmörku. Fulltrúi Íslands á hátíðinni verður Hugleikur með sýninguna Sá glataði í leik
0 26 júlí, 2012 more
Admin notice: (?)
Image banner widget selected to be displayed on Show on all categories. Homepage view is disabled on advanced settings. You can change display options under Advanced settings on widget panel.

Áskrift að Vikupósti

Karfa