Námskeið & hátíðir

Ertu með hugmynd að sögu, leikriti eða kvikmynd?
Posted by
09 nóvember

Ertu með hugmynd að sögu, leikriti eða kvikmynd?

Ritsmiðja verður sett á laggirnar 21. nóvember næstkomandi. Farið verður í gegnum bókina Anatomy of Story eftir John Truby. Aðferðir Trubys við að skrifa sögur verða skoðaðar og ræddar. Ritsmiðjan...
0 09 nóvember, 2012 more
Hugleikur heldur leiklistarnámskeið
Posted by
26 október

Hugleikur heldur leiklistarnámskeið

Nú stendur yfir skráning á námskeið fyrir leikara sem haldið verður í æfingahúsnæði Hugleiks að Eyjarslóð 9. Um er að ræða 18 tíma námskeið sem haldið verður dagana 3.-12. nóvember en leiðbeinandi...
0 26 október, 2012 more
Velheppnað námskeið í Mosfellsbæ
Posted by
03 október

Velheppnað námskeið í Mosfellsbæ

Laugardaginn 29. september stóð Bandalag íslenskra leikfélaga fyrir námskeiði í stjórnun áhugaleikfélaga í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ. Alls sóttu 26 manns frá 13 leikfélögum námskeiðið sem tókst í alla st
0 03 október, 2012 more
Námskeið í gerð kvikmyndahandrita
Posted by
27 september

Námskeið í gerð kvikmyndahandrita

Í október stendur Endurmenntun HÍ fyrir námskeiði í gerð kvikmyndahandrita. Þar er nemendum kennt að vinna hugmyndir sínar og þróa þær í áttina að kvikmyndahandriti með sérstaka áherslu á dramatíska...
0 27 september, 2012 more
Leikhúslýsing fyrir áhugaleikhús
Posted by
10 september

Leikhúslýsing fyrir áhugaleikhús

Dagana 6. og 7. október verður námskeið í leikhúslýsingu fyrir áhugaleikhús haldin í Tækniskólanum. Kennd eru helstu atriði við hönnun og uppsetningu lýsingar fyrir leiksýningar, tónleika, ráðstefnur o.fl. Fjal
0 10 september, 2012 more
Námskeið í stjórnun leikfélaga og markaðssetningu
Posted by
05 september

Námskeið í stjórnun leikfélaga og markaðssetningu

Námskeiðið verður haldið í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ, laugardaginn 29. september 2012 og hefst kl. 9.00. Fyrirlesarar koma aðallega úr röðum stjórnar- og starfsmanna Bandalagsins en þó fáum við til liðs við..
0 05 september, 2012 more
Ítrekun – Hverjir vilja fara til Monaco 2013?
Posted by
22 ágúst

Ítrekun – Hverjir vilja fara til Monaco 2013?

Bandalag íslenskra leikfélaga auglýsir eftir leiksýningu til að sækja um að fara á alþjóðlegu leiklistarhátíðina Mondial du Theatre í Monaco dagana 19.-28. ágúst 2013. Umsóknum skal skilað fyrir 1. september...
0 22 ágúst, 2012 more
Act alone á Suðureyri um helgina
Posted by
07 ágúst

Act alone á Suðureyri um helgina

Hin rótgróna einleikjahátíð Act alone verður haldin á Suðureyri 9. – 12. ágúst. Núna verður mikið einleikið í dansi, söng, leik og mat. Þar má nefna fiskiveislu, tónleika með Valgeiri...
0 07 ágúst, 2012 more
Sá glataði á NEATA-hátíð í Sønderborg
Posted by
26 júlí

Sá glataði á NEATA-hátíð í Sønderborg

Dagana 31. júlí til 5. ágúst fer fram leiklistarhátíð Norður-evrópsku áhugaleikhússamtakanna, NEATA, í Sønderborg í Danmörku. Fulltrúi Íslands á hátíðinni verður Hugleikur með sýninguna Sá glataði í leik
0 26 júlí, 2012 more
Hverjir vilja fara til Monaco 2013?
Posted by
03 júlí

Hverjir vilja fara til Monaco 2013?

Bandalag íslenskra leikfélaga auglýsir eftir leiksýningu til að sækja um að fara á alþjóðlegu leiklistarhátíðina Mondial du Theatre í Monaco dagana 19.-28. ágúst 2013. Hátíðahaldarar í Monaco bjóða leikhópi
0 03 júlí, 2012 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa