Námskeið & hátíðir

Draumar 2013 í Tjarnarbíói
Posted by
07 júní

Draumar 2013 í Tjarnarbíói

Draumar 2013, alþjóðleg leiklistar- og stuttmyndahátið heyrnarlausra, er nú haldin í þriðja sinn hér á íslandi vikuna 10. til 16. júní. Þema hátíðarinnar að þessu sinni er börn, fjölskyldur og...
0 07 júní, 2013 more
Tilnefningar til Grímunnar 2013
Posted by
31 maí

Tilnefningar til Grímunnar 2013

Tilnefningar til íslensku leiklistarverðlaunanna Grímunnar 2013 voru opinberaðar við formlega athöfn á Stóra sviði Þjóðleikhússins í gær, fimmtudaginn 30 maí. Gríman er uppskeruhátíð sviðslistafólks og það
0 31 maí, 2013 more
Einþáttungahátíðin í Logalandi 3. maí
Posted by
30 apríl

Einþáttungahátíðin í Logalandi 3. maí

Í tengslum við aðalfund Bandalag íslenskra leikfélaga um næstu helgi verður haldin einþáttungahátíð í félagsheimilinu Logalandi föstudaginn, 3. maí kl. 20.30. Þar munu fjögur leikfélög sýna fimm einþáttunga,
0 30 apríl, 2013 more
Inntökupróf fyrir Rose Bruford College á Íslandi
Posted by
17 apríl

Inntökupróf fyrir Rose Bruford College á Íslandi

Einn af fremstu leiklistar- og leikhússkólum í Evrópu, Rose Bruford College, sem býður upp á nám á öllum sviðum leikhúss, heldur inntökupróf á Íslandi. Margir Íslendingar hafa sótt nám við...
0 17 apríl, 2013 more
Einþáttungahátíð í Borgarfirði
Posted by
19 mars

Einþáttungahátíð í Borgarfirði

Í tengslum við aðalfund Bandalags íslenskra leikfélaga, sem haldinn verður dagana 3.-5. maí nk. í Reykholti í Borgarfirði, verður haldin einþáttungahátíð í félagsheimilinu Logalandi föstudaginn 3. maí. Hátíð
0 19 mars, 2013 more
Norræn barnaleikhúshátíð í Svíþjóð 2013
Posted by
28 janúar

Norræn barnaleikhúshátíð í Svíþjóð 2013

Skrímslið í fornsögum og þjóðtrú Norræn barnaleikhúshátíð verður haldin í Östersund, Svíþjóð, dagana 6.-11. ágúst 2013.Skipuleggjandi er Sænska áhugaleikhúsbandalagið, ATR, í samvinnu við NAR, SAR og Ö
0 28 janúar, 2013 more
Leiklistarnámskeið fyrir byrjendur
Posted by
16 janúar

Leiklistarnámskeið fyrir byrjendur

Langar þig að spreyta þig á leiksviði? Viltu láta gamlan draum rætast? Viltu taka þátt í liststarfi þar sem sköpunargleðin ræður ríkjum? Í janúar og febrúar býður Leikfélag Kópavogs upp á leiklist
0 16 janúar, 2013 more
Admin notice: (?)
Image banner widget selected to be displayed on Show on all categories. Homepage view is disabled on advanced settings. You can change display options under Advanced settings on widget panel.

Áskrift að Vikupósti

Karfa