Námskeið & hátíðir

Tilnefningar til Grímunnar 2013
Posted by
31 maí

Tilnefningar til Grímunnar 2013

Tilnefningar til íslensku leiklistarverðlaunanna Grímunnar 2013 voru opinberaðar við formlega athöfn á Stóra sviði Þjóðleikhússins í gær, fimmtudaginn 30 maí. Gríman er uppskeruhátíð sviðslistafólks og það
0 31 maí, 2013 more
Einþáttungahátíðin í Logalandi 3. maí
Posted by
30 apríl

Einþáttungahátíðin í Logalandi 3. maí

Í tengslum við aðalfund Bandalag íslenskra leikfélaga um næstu helgi verður haldin einþáttungahátíð í félagsheimilinu Logalandi föstudaginn, 3. maí kl. 20.30. Þar munu fjögur leikfélög sýna fimm einþáttunga,
0 30 apríl, 2013 more
Inntökupróf fyrir Rose Bruford College á Íslandi
Posted by
17 apríl

Inntökupróf fyrir Rose Bruford College á Íslandi

Einn af fremstu leiklistar- og leikhússkólum í Evrópu, Rose Bruford College, sem býður upp á nám á öllum sviðum leikhúss, heldur inntökupróf á Íslandi. Margir Íslendingar hafa sótt nám við...
0 17 apríl, 2013 more
Einþáttungahátíð í Borgarfirði
Posted by
19 mars

Einþáttungahátíð í Borgarfirði

Í tengslum við aðalfund Bandalags íslenskra leikfélaga, sem haldinn verður dagana 3.-5. maí nk. í Reykholti í Borgarfirði, verður haldin einþáttungahátíð í félagsheimilinu Logalandi föstudaginn 3. maí. Hátíð
0 19 mars, 2013 more
Norræn barnaleikhúshátíð í Svíþjóð 2013
Posted by
28 janúar

Norræn barnaleikhúshátíð í Svíþjóð 2013

Skrímslið í fornsögum og þjóðtrú Norræn barnaleikhúshátíð verður haldin í Östersund, Svíþjóð, dagana 6.-11. ágúst 2013.Skipuleggjandi er Sænska áhugaleikhúsbandalagið, ATR, í samvinnu við NAR, SAR og Ö
0 28 janúar, 2013 more
Leiklistarnámskeið fyrir byrjendur
Posted by
16 janúar

Leiklistarnámskeið fyrir byrjendur

Langar þig að spreyta þig á leiksviði? Viltu láta gamlan draum rætast? Viltu taka þátt í liststarfi þar sem sköpunargleðin ræður ríkjum? Í janúar og febrúar býður Leikfélag Kópavogs upp á leiklist
0 16 janúar, 2013 more
Spunanámskeið í Gaflaraleikhúsinu
Posted by
15 nóvember

Spunanámskeið í Gaflaraleikhúsinu

Leikfélag Hafnarfjarðar heldur námskeið í spuna og leikhússporti næstu 5 laugardaga í Gaflaraleikhúsinu frá kl. 14.00 til 17.00. Námskeiðinu lýkur laugardagskvöldið 15 desember með æsispennandi leikhússportkeppni
0 15 nóvember, 2012 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa