Námskeið & hátíðir

Höfundasmiðja og leiklistarnámskeið
Posted by
18 febrúar

Höfundasmiðja og leiklistarnámskeið

Í byrjun mars þá mun Leikfélag Hafnarfjarðar verða með Höfundasmiðju, þar sem áhersla verður lögð á ritun styttri leikverka. Tveimur vikum seinna munu síðan hefjast æfingar á stuttverkadagskrá þar sem...
0 18 febrúar, 2014 more
Trúðanámskeið í Tjarnarbíói
Posted by
06 febrúar

Trúðanámskeið í Tjarnarbíói

Trúðanámskeið verður haldið í febrúar í Tjarnarbíói. Kennari er Sólveig Guðmundsóttir en hún hefur unnið mikið með trúðatækni sl. ár. Farið verður í grunn-tækniæfingar, hver þátttakandi mun þróa sinn
0 06 febrúar, 2014 more
Leiksmiðju Austurlands hleypt af stokkunum
Posted by
03 október

Leiksmiðju Austurlands hleypt af stokkunum

Sviðslistamiðstöð á Egilsstöðum hleypir nú í haust af stokkunum verkefninu Leiksmiðja Austurlands sem samanstendur af röð leiklistartengdra námskeiða í fjórðungnum. Verkefnið er styrkt af Menningarmiðstöð Flj
0 03 október, 2013 more
Menningarhátíðin Act Alone 2013
Posted by
02 ágúst

Menningarhátíðin Act Alone 2013

Dagana 8. – 11. ágúst fer fram allsherjar leik, og tónlistarveisla fyrir vestan, nánar tiltekið á Suðureyri við Súgandafjörð. Hátíðin ber nafnið ACT ALONE og eitt af því sem gerir...
0 02 ágúst, 2013 more
Leiklistarhátíðin LÓKAL 2013
Posted by
02 ágúst

Leiklistarhátíðin LÓKAL 2013

Nýjustu straumar og stefnur í leiklistinni miða í sömu átt: Listamennirnir opna dyr leikhússins í eiginlegri og óeiginlegri merkingu, bæði hvað varðar innihald og form. Dagskrá LÓKAL 2013 er einmitt...
0 02 ágúst, 2013 more
Vesturport frumsýnir á afmælisári Act alone
Posted by
24 júní

Vesturport frumsýnir á afmælisári Act alone

Elsta leiklistarhátíð landsins, Act alone, fangar eins tuga afmæli í ár. Einsog vænta má er því dagskrá ársins sérlega einstök og einleikin. Afmælis dagskráin var formlega opinberuð í sjávarþorpinu Suðureyri..
0 24 júní, 2013 more
Draumar 2013 í Tjarnarbíói
Posted by
07 júní

Draumar 2013 í Tjarnarbíói

Draumar 2013, alþjóðleg leiklistar- og stuttmyndahátið heyrnarlausra, er nú haldin í þriðja sinn hér á íslandi vikuna 10. til 16. júní. Þema hátíðarinnar að þessu sinni er börn, fjölskyldur og...
0 07 júní, 2013 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa