Námskeið & hátíðir

IATA/AITA hátíð í Belgíu 2015
Posted by
09 apríl

IATA/AITA hátíð í Belgíu 2015

Dagana 6.-13. júlí 2015 verður alþjóðleg leiklistarhátið áhugamanna haldin í Westouter í Belgíu. Hátíðin er haldin annað hvert ár víðsvegar um heiminn, sú síðasta var haldin í Monaco 2013. Hátíðin...
0 09 apríl, 2014 more
Höfundasmiðja og leiklistarnámskeið
Posted by
18 febrúar

Höfundasmiðja og leiklistarnámskeið

Í byrjun mars þá mun Leikfélag Hafnarfjarðar verða með Höfundasmiðju, þar sem áhersla verður lögð á ritun styttri leikverka. Tveimur vikum seinna munu síðan hefjast æfingar á stuttverkadagskrá þar sem...
0 18 febrúar, 2014 more
Trúðanámskeið í Tjarnarbíói
Posted by
06 febrúar

Trúðanámskeið í Tjarnarbíói

Trúðanámskeið verður haldið í febrúar í Tjarnarbíói. Kennari er Sólveig Guðmundsóttir en hún hefur unnið mikið með trúðatækni sl. ár. Farið verður í grunn-tækniæfingar, hver þátttakandi mun þróa sinn
0 06 febrúar, 2014 more
Leiksmiðju Austurlands hleypt af stokkunum
Posted by
03 október

Leiksmiðju Austurlands hleypt af stokkunum

Sviðslistamiðstöð á Egilsstöðum hleypir nú í haust af stokkunum verkefninu Leiksmiðja Austurlands sem samanstendur af röð leiklistartengdra námskeiða í fjórðungnum. Verkefnið er styrkt af Menningarmiðstöð Flj
0 03 október, 2013 more
Menningarhátíðin Act Alone 2013
Posted by
02 ágúst

Menningarhátíðin Act Alone 2013

Dagana 8. – 11. ágúst fer fram allsherjar leik, og tónlistarveisla fyrir vestan, nánar tiltekið á Suðureyri við Súgandafjörð. Hátíðin ber nafnið ACT ALONE og eitt af því sem gerir...
0 02 ágúst, 2013 more
Leiklistarhátíðin LÓKAL 2013
Posted by
02 ágúst

Leiklistarhátíðin LÓKAL 2013

Nýjustu straumar og stefnur í leiklistinni miða í sömu átt: Listamennirnir opna dyr leikhússins í eiginlegri og óeiginlegri merkingu, bæði hvað varðar innihald og form. Dagskrá LÓKAL 2013 er einmitt...
0 02 ágúst, 2013 more
Vesturport frumsýnir á afmælisári Act alone
Posted by
24 júní

Vesturport frumsýnir á afmælisári Act alone

Elsta leiklistarhátíð landsins, Act alone, fangar eins tuga afmæli í ár. Einsog vænta má er því dagskrá ársins sérlega einstök og einleikin. Afmælis dagskráin var formlega opinberuð í sjávarþorpinu Suðureyri..
0 24 júní, 2013 more
Admin notice: (?)
Image banner widget selected to be displayed on Show on all categories. Homepage view is disabled on advanced settings. You can change display options under Advanced settings on widget panel.

Áskrift að Vikupósti

Karfa