Námskeið & hátíðir

Ubbi á leið til Mónakó
Posted by
25 ágúst

Ubbi á leið til Mónakó

Allt er pakkað og klárt fyrir ferð Leikfélags Hafnarfjarðar á Mondial du Théâtre í Mónakó, en félagið sýnir þar Ubba kóng í næstu viku. Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýndi Ubba kóng eftir...
0 25 ágúst, 2017 more
Leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga
Posted by
24 ágúst

Leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga

Hin árlegu leiklistarnámskeið Leikfélags Kópavogs fyrir börn og unglinga hefjast 12. september næstkomandi og standa til loka nóvember. Námskeiðin eru annarsvegar fyrir aldurinn 11-12 ára (6.-7. bekkur) og hinsvegar fyr
0 24 ágúst, 2017 more
Leiklistarnámskeið fyrir nýliða og styttra komna
Posted by
09 mars

Leiklistarnámskeið fyrir nýliða og styttra komna

Mánudaginn 14. mars hefst leiklistarnámskeið á vegum Leikfélags Kópavogs sem ætlað er nýliðum og fólki með minni leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun.
0 09 mars, 2016 more
NEATA stuttverkahátíðin í Færeyjum
Posted by
24 febrúar

NEATA stuttverkahátíðin í Færeyjum

Stuttverkahátíð NEATA (II Official NEATA Short Play Festival) verður haldin í Þórshöfn í Færeyjum 7. og 8. október 2016. Reglur og upplýsingar fyrir umsókn: – Hátíðin verður haldin í Færeyjum...
0 24 febrúar, 2016 more
NEATA leiklistarhátíðin  7. og 8. október 2016
Posted by
26 nóvember

NEATA leiklistarhátíðin  7. og 8. október 2016

Leiklistarhátíðir norður-evrópska áhugaleikhúsráðsins, NEATA, hafa verið haldnar á tveggja ára fresti frá árinu 2000. Hátíðin hefur gengið á milli aðildarlandanna í ákveðinni röð og árið 2016 var komið
0 26 nóvember, 2015 more
Leiklistarskóli Bandalagsins 2015
Posted by
09 mars

Leiklistarskóli Bandalagsins 2015

Starfstími skólans á þessu ári er frá 6. til 14. júní að Húnavallaskóla í Austur-Húnavatnssýslu. Skráning í skólann hefst 15. mars og stendur til til 15. apríl. Í takt við...
0 09 mars, 2015 more
Laus pláss á barna- og unglinganámskeið
Posted by
09 september

Laus pláss á barna- og unglinganámskeið

Leikfélag Kópavogs stendur fyrir barna- og unglinganámskeiðum í haust. Enn eru laus pláss á námskeiðin sem hefjast 10. sept. og standa til loka nóvember. Námskeiðin eru annarsvegar fyrir aldurinn 11-12...
0 09 september, 2014 more
NEATA stuttverkahátíðin 4. október
Posted by
02 september

NEATA stuttverkahátíðin 4. október

NEATA stuttverkahátíðin verður haldin í Mosfellsbæ 4. október 2014. Hátíðin verður með tiltölulega hefðbundu einþáttungahátíðarsniði, hámarkslengd þátta er 15 mínútur. Frestur til að tilkynna þátttöku
0 02 september, 2014 more
IATA/AITA hátíð í Belgíu 2015
Posted by
01 september

IATA/AITA hátíð í Belgíu 2015

Dagana 6.-13. júlí 2015 verður alþjóðleg leiklistarhátið áhugamanna haldin í Westouter í Belgíu. Hátíðin er haldin annað hvert ár víðsvegar um heiminn, sú síðasta var haldin í Monaco 2013. Hátíðin...
0 01 september, 2014 more
Leiklistarskólinn settur
Posted by
14 júní

Leiklistarskólinn settur

Leiklistarskóli BÍL var settur að Húnavöllum í morgun í 18. sinn. 49 nemendur hófu þá nám á þremur brautum, 18 á Leiklist I hjá Ágústu Skúladóttur, 15 á sérnámskeiði fyrir...
0 14 júní, 2014 more
Admin notice: (?)
Image banner widget selected to be displayed on Show on all categories. Homepage view is disabled on advanced settings. You can change display options under Advanced settings on widget panel.

Áskrift að Vikupósti

Karfa