Námskeið & hátíðir

Námskeið á Act Alone í sumar
Posted by
22 May

Námskeið á Act Alone í sumar

Leiklistarhátíðin Act Alone verður haldin á Ísafirði í sumar eins og undanfarin ár. Að þessu sinni verða tvö námskeið í boði. Áhugasömum er bent á að skrá sig sem fyrst,...
0 22 May, 2007 more
Leiklistarnámskeið fyrir ungt fólk
Posted by
11 May

Leiklistarnámskeið fyrir ungt fólk

Bandalag norskra leikfélag heldur nú í þriðja sinn sumarskóla í leiklist fyrir ungt fólk á aldrinum 16 til 25 ára. Skólinn er á vegum ungliðasamtaka norrænu leikfélagana, NUTU. Í þetta...
0 11 May, 2007 more
Masterclass í söng og raddbeitingu
Posted by
13 March

Masterclass í söng og raddbeitingu

Leikfélag Selfoss býður upp á áhugavert söng- og raddbeitingarnámskeið dagana 14.-15. apríl í Litla leikhúsinu við Sigtún. Kennari verður Kristjana Stefánsdóttir, djasssöngkona og söngkennari, en Kristjana kennir
0 13 March, 2007 more
Leikstjórnarnám í Litháen
Posted by
05 January

Leikstjórnarnám í Litháen

Í háskólanum í Klaipeida í Litháen er boðið upp á styttri námsbraut í leikstjórn. Námið tekur tvær annir og er miðað við fjölþjóðlegan nemendahóp. Hámarksfjöldi nemenda er 15 manns en...
0 05 January, 2007 more
Alþjóðleg leiklistarhátíð í Japan
Posted by
19 December

Alþjóðleg leiklistarhátíð í Japan

Nú er verið að taka á móti umsóknum þeirra sem áhuga hafa á að sýna á áhugaleikhúshátíð í Matsue í Japan í nóvember 2007. Hátíðin er haldin í Shiinomi-leikhúsinu í...
0 19 December, 2006 more
Sviðsetningahátíð í Prag
Posted by
13 December

Sviðsetningahátíð í Prag

Scenofest 2007 er leikhúshátíð sem haldin verður 15. júní til 24. júní í Prag í Tékklandi. Á hátíðinni verður lögð áhersla á umgjörð leiksýninga. Boðið verður upp á fjölda námskeiða...
0 13 December, 2006 more
Alþjóðleg sviðslistasmiðja í Lettlandi
Posted by
08 December

Alþjóðleg sviðslistasmiðja í Lettlandi

Alþjóðlegi háskólinn Global Theatre Experience (IUGTE) heldur sviðslistasmiðju undir stjórn Sergey Ostrenko í Riga í Lettlandi dagana 30. mars til 4. apríl í vor. Aðeins eru örfá pláss í boði...
0 08 December, 2006 more
Barnaleikhúshátíð í anda Astrid Lindgren
Posted by
06 December

Barnaleikhúshátíð í anda Astrid Lindgren

Nordisk amatörteaterraad (NAR) Sveriges Amatörteaterraad og Vimmerby-bær bjóða barnaleikhúshópum (leikendum á aldrinum 9 til 14 ára) frá Norðurlöndunum og baltnesku löndunum á SPUNK-hátíðina í Vimmerby 18. –
0 06 December, 2006 more
Námskeið í Rússlandi
Posted by
19 September

Námskeið í Rússlandi

Bandalag rússneskra leikfélaga (STD), í samstarfi við alþjóðasamtök áhugaleikfélaga, AITA/IATA heldur alþjóðlegt námskeið sem gengur undir nafninu "The Stanislavsky Method Today / Practical Training for Actors
0 19 September, 2006 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa