Frumsýningar

Frumsýningar leikverka

Saumastofan í Ölfusi
Posted by
29 January

Saumastofan í Ölfusi

Leikfélag Ölfuss frumsýnir verkið Saumastofuna eftir Kjartan Ragnarsson þann 8. febrúar næstkomandi. Leikstjóri er Guðfinna Gunnarsdóttir en hún hefur starfað með Leikfélagi Selfoss frá barnsaldri og er starfandi f
2 29 January, 2019 more
Kolsvört kannibalkómedía
Posted by
21 January

Kolsvört kannibalkómedía

Stúdentaleikhúsið frumsýnir kolsvörtu kannibalkómedíuna Igíl Redug miðvikudaginn 23. janúar. Leifur er búinn að skipuleggja hið fullkomna kvöld og býður afar sérstökum gesti. Kvöldið fer þó ekki eins og Leifu
0 21 January, 2019 more
Fróði og allir hinir grislingarnir
Posted by
01 March

Fróði og allir hinir grislingarnir

„Í húsinu á horninu á heima skrýtið fólk …“ – svona hefst upphafssöngur leikritsins Fróði og allir hinir gríslingarnir eftir Ole Lund Kirkegaard sem Leikfélag Kópavogs frumsýnir næstkomandi laugardag. Og...
1 01 March, 2018 more
Framhjáhald, afbrýðisemi og uppþvottaburstar
Posted by
28 February

Framhjáhald, afbrýðisemi og uppþvottaburstar

Leikfélag Hörgdæla frumsýnir tryllingsfarsann Sex í sveit eftir Marc Camelotti fimmtudaginn 1. mars. Hörður Sigurðarson leikstýrir verkinu sem er í þýðingu og staðfærslu Gísla Rúnars Jónssonar. Sex leikarar taka
0 28 February, 2018 more
Snertu mig ekki… “nýtt” verk frumsýnt
Posted by
15 September

Snertu mig ekki… “nýtt” verk frumsýnt

Leikfélag Kópavogs frumsýnir “nýtt” leikverk í Leikhúsinu föstudaginn 15. sept. kl. 20.00. “Nýtt” er haft í gæsalöppum því tilurð verksins er óvenjuleg. Leikritið Snertu mig – ekki! var fr
1 15 September, 2017 more
Einn koss enn í Stafholtstungum
Posted by
30 March

Einn koss enn í Stafholtstungum

Leikdeild Ungmennafélags Stafholtstungna frumsýnir hinn sívinsæla farsa Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan, föstudaginn 31. mars. Í verkinu sem er eftir Marc Camoletti, segir frá Jónatan...
0 30 March, 2017 more
Halaleikhópurinn frumsýnir Farið
Posted by
03 November

Halaleikhópurinn frumsýnir Farið

Halaleikhópurinn hefur unnið hörðum höndum síðustu vikur við að setja upp nýtt íslenskt leikverk, Farið eftir Ingunni Láru Kristjánsdóttur í leikstjórn Margrétar Guttormsdóttur. Frumsýnt verður fös. 4. nóv.
0 03 November, 2016 more
Leitin að sumrinu hjá Leikfélagi Kópavogs
Posted by
14 October

Leitin að sumrinu hjá Leikfélagi Kópavogs

Leikfélag Kópavogs frumsýnir á laugardaginn barnaleikritið Leitin að sumrinu, sem samið er, leikstýrt og leikið af þeim félögum Ástþóri Ágústssyni, Guðmundi Lúðvík Þorvaldssyni og Magnúsi Guðmyndssyni. Hér
0 14 October, 2016 more
Snertu mig – ekki!
Posted by
12 September

Snertu mig – ekki!

Nýtt íslenskt leikrit, Snertu mig – ekki! verður frumsýnt föstudaginn 16. september hjá Leikfélagi Kópavogs. Verkið er gamandrama sem fjallar um samband hjóna og vinkonu þeirra eða, eins og vinsælt hefur verið...
0 12 September, 2016 more
Ævintýri í álfheimum
Posted by
05 October

Ævintýri í álfheimum

Benedikt búálfur Leikfélag Norðfjarðar Leikstjórn: Guðmundur L. Þorvaldsson Árni Friðriksson rýnir í sýningu Þann 3. október frumsýndi Leikfélag Norðfjarðar Benedikt búálf í leikstjórn Guðmundar Lúðvíks
6 05 October, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa